Alþýðublaðið - 14.04.1960, Blaðsíða 8
ÞIÐ MINNIST ekki á
okkur! Hah . . . hérna erum
við þó með show aldarinn-
ar, revíettu í tveim þátt-
um. Við syngjum og döns-
um og leikum. Höfundur
revíettunnar er huldusveinn
og höfundur laganna er einn
ig huldusveinn, — en við,
sem leikum erum engir
huldusveinar. Við erum
mennskir menn, — tveir
okkar í náttfötum meira að
segja.
Það var Erlingur Gíslason
leikari, sem romsaði þessu
. upp úr sér á götunni um dag
inn. Sólin skein framan í
Erling, og hann brosti svo
huldusveinslega, að hjarta
blaðakonunnar kipptist til,
og hún lofaði að skrifa langa
— fallega grein um hann og
showið hans. Grein, sem
vekti áhuga almennings á
því, hvað er að gerast í Fram
sóknarhúsinu, þegar Flosi
er bú;rm að æfa og hinir all
ir, sem þjóna Thaliu í því
húsi.
Þá kemur sem sé Erling-
ERLINGUR GISLASON
S
Eitt páskagrínið
enn
Revíetta eitir huldusveina
sýnd í Framsóknarhúsinu
ur, — ,,með hrafnsvartan
lokk við föla brá;' . . .Ævar
Kvaran, svo grínfullur og
dularfyllskulega skemmti-
legur eins og hann er van-
ur, Jón Aðils, það þarf nú
ekki að lýsa honum fyrir
fólki; Katrín Guðjónsdóttir,
sem þykist vera hjúkrunar-
kona, en hún er vægast sagt
léttlynd hjúkrunarkona, því
að hún dansar eins og Suð-
urhafsmey og loks leikstjór
inn Þorvarður Helgason, —
lltllliliiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiitiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiniiiifiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiia
sem y5 úr aldarfjórðung og
rúmlega það hefur dvalið er
lendis til þess að kynna sér
túlkun og tjáning, — en nú «
er hann loksins kominn |
heim og er þetta í fyrsta |
sinni, sem höfuðstaðarbúar |
fá að kynnast list hans og |
tækni á sviði leiksviðsvís-1
inda. |
Um efni leiksins er ekki =
talið rétt að ræða hér ... — =
þið vitið „Sjón er . . .“
Til þess að fólk viti þó |
örlítið fyrir hverju það er |
að berjast, þegar það slæst §
um síðustu miðana á frum- §
sýningu, skal frá því greint, f
að leikurinn gerist á sjúkra f
húsi. Persónurnar eru: Tveir |
sjúklingar, læknir og hjúkr- 1
unarkona.
Um endinn er allt á huldu. i
-K
GOTT ef við lásum ekki
í Vikunni bréf frá lesanda,
sem spurði hvers vegna allt-
af væri verið að gefa kven-
fólki ráð viðvíkjandi því,
hvernig þær ættu að halda
í eiginmanninn eða unnust-
ann, — og ekki hvað sízt
væru þeim gefin mörg ráð
og margvísleg viðvíkjandi
því alerfiðasta, — sem sé
því hvernig helzt sé unnt að
krækja í þessar goðumlíku
verur, karlmennina.
Og guð minn góður, allar
þær kúnstir, sem þær eiga
að gera, og allir þeir pen-
ingar, sem þær eiga að eyða
gott fyrir þá, og það væri
heldur ekki rétt.
Að giftast einhverjum t.
d. er eins og að kaupa eitt-
hvað, sem þú hefur lengi
dáðst að í búðarglugga. —
Það getur vel verið, að þú
kunnir við það, þegar heim
kemur, — en það getur líka
verið, að það fari ekki
nógu vel við það, sem þú átt
fyrir.
Ein ástæða þessa er sú, að
flestir menn haga sér eins
og við lifum í veröld, þar
sem allt gengur eftir nótum
og ekkert haggast. Önnur-
orsök þess, að erfitt er að
saltið er, en það er
ekki það sem að er.
veit það áreiðanlega
hann heldur einhvei
inn, að konan hafi s
meðfædda hæfileika
að setja saltið úi
bauknum í litla gla:
Karlmenn muna
verða hluti: Þeir vi
nær orustan við 1
var háð, vita hver fa
prentlistina, kunna :
una fyrir vatni og f]
fleira. Varla er von
verur, sem geyma :
sér svo marga mai
hluti, geti l'agt sig ni
Karlmennirnir eri
í fégrunarmeðul og allt það,
bara til þess að vekja á sér
athygli karlmannanna, sem
þykja fullgóðir — og meir
en það. eins og þeir nú eru
. . . allavega.
Það er ef til vill von, að
lesandinn spyrji, — en til
þess að það komi ekki of ber
lega í Ijós, að það er kven-
maður, sem skrifar þetta,
búa með þeim, er, að þeir
eru allt of góðir. Það getur
verið að einhver hvái, þeg-
ar ég segi þetta, — en þá
endurtek ég það bara aftur
og færi fram rök fyrir stað-
hæfingu minni.
Eiginmaðurinn vill alls
ekki sletía sér fram í það,
sem hann álítur innan verk-
sviðs konunnar.
að muna, hvaða nr.
um þeir nota, að þa
gestir í kvöldmatin:
börnin eru gömul e
nær eiginkonan á a
Karlmenn vilja
bæta úr þekkingarle
ar:
Af því að vitað
nokkurri vissu, að k
les ekkert nema slúð
og til þess að engum detti
í hug hin andstyggilega
stefna kvenréttindanna, sem
miðar að því að útrýma róm
antíkinni úr lífinu, ■— birt-
um við hér með glöðu geði
grein um karlmennina. —
Höfundur greinarinnar er
amerískur rithöfundur, —
Jean Kerr.
ÉG FER dálítið hjá
mér við að fara að gagnrýna
karlmenn. Ég sem alltaf læt
líta svo út sem ég sé vitlaus*
í þeim, og auðvitað er ég
það innst inni. Þið vitið öll,
hvað þeir eru indælir. — En
þótt þeir séu það og meira
til, þá getum við ekki látið
eins og þeir séu alveg full-
komnir. Það væri alls ekki
Það getur meir en verið,
að hann sprengi hjarta vél-
ritunarstúlkrianna á skrif-
stofunni af því hvað hann
er laginn við að gera við
vélarnar, — ef þær bila og
og fljótur að hjálpa stúlk-
unum, ef þær eiga erfitt. —
Og þær rjúka í að gifta sig
alltof fljótt, af því að þær
halda, að svona séu karl-
menn. En þegar heim er
komið starir hann á kon-
una sína yfir matborðið —
þar sem hún situr og. bjástr
ar við að skera steikina og
mata barnið — og tilkynn-
ir með píslarvættisröddu, —
að það sé ekkert salt í salt-
glasinu. Það getur verið að
einhverjum fyndist, að hann
ætti eftir kannski 13 ára
dvöl í húsinu að vita hvar
og tízkufréttir sýn
menn oft viðleitni
að láta okkur fylgj
því sem er að gerast
málunum.
Lastu hvað Walt(
mann sagði í dag ui
ingarnar í varnarm
neytinu? spyr eigi:
inn eiginkonuna.
— Nei, hvað sagði
— Þú hefðir átt
það. Það var ágætt.
— Jæja, hvað vai
riðið?
— Hvar er blað
hlýtur að vera hé:
hvers staðar.
— Það er ekki h<
setti það í ruslið.
— Það var slæn
hefði alveg skýrt f;
hvað um' er að vera
£ 14. apríl 1960 — Alþýðublaðið