Alþýðublaðið - 14.04.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.04.1960, Blaðsíða 4
Ekki eitt einasta lofsyrði kom af vörum Ulbrichts um neðanjarðarhreyfinguna og baráttu þeirra í henni. Marg- ir höfðu búizt við skýrslu frá Ulbricht um störf hans og miðstjórnar hans hin 12 stjórn arár Hitlers. En þeir höfðu' rangt fyrir sér, því enn í dag er slík skýrsla ekki til. í stað þess tilkynnti Ul- bricht fundinum hina nýju línu, síðasta vísdóm Stalin- ismans — kenninguna um samsekt þýzku þjóðarinnar. Mennirnir í mótspyrnu- hreyfingunni vissu allt um sekt og glæpi nazismans. Þeir vissu meira um það en Ul- bricht, því þeir höfðu orðið að líða persónulega undir naz- ismanum. Árið 1945 þörfnuðust Stalin og Ulbricht af mörgum ástæð um kenningarinnar um sam- sekt býzku þjóðarinnar, sem Ulbricht útfærði jafnvel í ssmsekt sérhvers antinazista. Þessi kenning átti að réttlæta brottflutning ailra Þjóðverja frá nágrannarikjum Þýzka- lands til austursins. 'Stalin þarfnaðist bessarar kenningar til að réttlæta stríðsskaða- bætur sínar, niðurrif og her- námsnólitík í Þýzkalandi. Og Ulbricht? Hann þarfnaðist hessarar kenningar til að dmga athygli fólksins frá hlut sínum í valdatöku nazista í Þvzkalandi og samvinnu hans |1| við þá. Það var Ulbrieht, sem með J| pólitík sinni 1933 stuðlaði « miög að valdatöku nazista. H Hér eru nokkrar sagnfræði- H lecrqr staðrevndir. |1S í, ríkisþingskosningumim 14. september 1930 fengn naz- i=tar 6.379.672 atkvæði, en ^ höfðu fengið aðeins 810.000 atkvæði { kosningunum 20. ma{ 1928. Kosningarnar til j&Spi ríkisþingsins 1930 voru því ® grem FYRSTI fundur foringja í Kommúnistaflokki Þýzka- lands, eftir að Ulbricht var aftur kominn til Berlínar á- samt hópi Moskvuútlaga sinna, átti sér stað hinn 25. júní 1945 í Metropol-leikhús- inu í Berlín. Nokkrum dögum áður hafði Deutsche Volks- zeitung, hið nýja málgagn miðstjórnar flokksins, boðað til fundarins. Aðalræðumað- urinn átti að vera maður, sem var framandi þeim, sem bar- ízt höfðu í neðanjarðarhreyf- ingunni og snéru nú aftur þaðan og frá fangelsunum. ‘Þessi maður var Walter Ul- bricht. Þegar þeir lásu fundarboð- íð undruðust mennirnir úr meðanjarðarhreyfingunni og fangabúðunum, að það var undirskrifað af nýrri mið- stjórn, sem var skipuð 16 mönnurn, sem þeir höfðu varla vitað um öll árin undir kúgun nazistanna. Aðeins 3 þeirra höfðu barizt í neðan- jarðarhreyfingunni, Ottomat ijij : 17. Júní ’53 í Austur-Ber- lín, ríki Ulbrichts. And- úðin gegn einræðisstjórn kommúnista blossar upp. En steinarnir megnuðu ekki að stöðva skriðdreka „alþýðulýðveldisins“. skipun Stalins. Það er kunn- ugt að' Thalmann, þótt hann befðist ekki opinberlega á móti' þessari fyrirskipun, fór til Hamborgar og tók ekki þátt í kosningabaráttunni. En Ulbricht tók skipunina þegar til sín og skipulagði áróður fyrir þessu herbragði nazist- anna sem „rauðum kosning- um“. Atlagan hinn 9. ágúst 1931 endaði með skelfingu. Pólitík Ulbrichts hafði sundr- að öflunum gegn nazistunum og stórlega veikt þau. verkfall flutningaverkamanna í Berlín ásamt nazistunum. Þetta verkfall var eingöngu pólitísk uppreisn gegn til- veru Weimarlýðveldisins. Verkfallið heppnaðist full- komlega fyrir nazistana og Geschke, Franz Dahlem og Hans Jendretzky. Hinir 13 höfðu eytt árum ógnarstjórn- ar Hitlers í öryggi í Moskvu óg höfðu aðstoðað Stalin við að afmá þýzku kommúnist- ana á árum hinna blóðugu hreinsana. Þessir 13 menn, sem UI- bricht hafði safnað um sig, voru dreggjar flokksins sem hafði skolað upp á yfirborð- ið. Og nú, á fyrsta flokks- fundinum, stóð maður, fyrir ^aman hinar raunverulegu hetjur neðanjarðarhreyfing- arinnar, sem talaði mál sem var framandi hinum saman- komnu fundarmönnum. alvarleg áðvörun um hina vaxandi nazistahættu í Þýzka landi. Eftir kosningasigur sinn hófu nazistar baráttu sína gegn síðasta vígi lýðræð- isins í Weimarlýðveldinu — þ. e. jafnaðarmannastjórn Brauns og Severings í Prúss- landi. Til þess að fella stjórn jafnaðarmanna í Prusslandi heimtuðu þeir ásamt þýzkum þjóðernissinnum og Stálhjálm unum (Stahlhelm) kosningar og þjóðaratkvæði. Allir með- limir Kommúnistaflokks Þýzkalands snérust gegn þess- ari nýju árás nazista. Álit flokksins kom fram í grein í Rote Fahne (Rauði fáninn) hinn 10. apríl 1931. í grein- inni sagði: „Enginn verka- maður má láta tæla sig til þess að styðja morðingja og verk-fallsbrjóta nazista og Stálhjálmanna, og prinsa kauphallarinnar, Junkarana og verðbólgugreifana“. En Stalin var mótfallinn afstöðunni, sem lýst var í Rote Fahne. Hann fyrirskip- aði að flokkurinn skyldi taka þátt í atkvæðagreiðslunni, sem átti að fella ríkisstjórn Brauns og Severings. Það urðu alvarlegar umræður um þetta í stjórnmálanefndinni og jafnvel Ernst Thálmann var mótfallinn þessari fyrir- Eftir þessar kosningar var öll samvinna kommúnista og jafnaðarmanna óhugs- andi. Jafnaðarmannaflokkur Þýzkalands — SPD (Sozialist- ische Partei Deutschlands) gat ekki lítillækkað sig með því að hafa samstöðu með kommúnistaflokki sem hafði þann smánarblett, að hafa unnið með nazistum að því að fella lýðræðislega stjórn jafn- aðarmanna — auk fjölmargra annarra ástæðna. í október 1932 hóf Hitler síðustu sókn sína, sem átti eftir að koma honum til valda að lokum. Ekkert hindraði Ulbricht í því að skipuleggja þeir áttu ekki hvað sízt þenn- an sigur sinn að þakka aðstoð- inni, sem Ulbricht og komm- únistarnir hans höfðu veitt þeim. Kommúnistarnir biðu hins vegar mikinn álitshnekki bæði með tilliti til atkvæða og áhrifa í verkalýðshreyf- ingunni. Vegna hinnar blindu hlýðni sinnar við þá kenningu Stalins að „jafnaðarstefnan er höfuðóvinurinn“, átti Ul- bricht stóran þátt í því, að á árunum fyrir 1933 snéri kommúnistaflokkurinn ekki aðalbaráttunni gegn Hi'tler, heldur jafnaðarmönnum. Framhald á 14. síðu. 14. apríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.