Alþýðublaðið - 14.04.1960, Side 13

Alþýðublaðið - 14.04.1960, Side 13
stjórnarkonunum þótt Stein- unn ómissandi við hverj'a þá ákvörðun - félagsins, sem nokkru máli skipti. Það er og sannast sagna, að hún hefur óvenju góða innsýn í hin fjar- skyldustu málefni. Þótt m. a. Verkakvennafé- lagið hafi notið þessa um fjölda ára, eins og áður er sagt, hefur Steinunn þó síður en svo vanrækt sitt mann- marga heimili. Kæra vinkona. Tíminn líð- ur fljótt, hvort sem höfð er í huga ein kvöldstund á nefnd- arfundi yfir kaffibolla, eða öll þau ár sem liðin eru síðan kynni okkar hófust. Fyrir kynnin vil ég þakka og fleiri samverustunda vil ég óska. Sigurvör Sveinsdóttir, Sjötug 2. péskadag Pál'ma Þorsteinsdóffir Urðarstíg 8. ANNAN PÁSKADAG, 18. þ. m., verður Pálína Þorfinns- dóttir, Urðarstíg 8 sjötug að aldri. Pálína Þorfinnsdóttir er merklkona og mikilhæf, félags lynd og starfsöm og skörungur hinn mesti að hverju sem hún gengur. Hún hefur starfað í Alþýðu- flokknum frá stofnun hans og látið sig alla tíð málefni hans mikið skipta. Hún hefur fyrst og fremst starfað í Verka- kvennafélaginu Framsókn og komið þar mikið við sögu og í flokksfélögunum alla tíð og nú bæði í Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur og Kvenfélagi Alþýðuflokksins. Hún hefur átt sæti í stjórnum tveggja kvenfélaganna og oft verið fulltrúi verkakvenna á þing- um Alþýðusamlbandsins og síðan Kvenfélags Alþýðu- flokksins á flokksþingum. Þá var Pálína einn af stofn- endum Kvæðamannafélagsins Iðunn og starfaði lengi í því, enda hefur hún mikið yndi af kveðskap og snjöllum fer- skeytlum og kann ógrynni af þeim. Hún hefur starfað mikið í Fríkirkjusöfnuðinum á nú sæti í stjórn hans. Alls staðar hefur Pálína ver- ið starfsöm og verið boðin og búin til þess að leggja fram Á MORGUN (föstudaginn langa) verður frú Steinunn Ólafsdóttir húsfreyja að Hverfisgötu 55 í Hafnarfirði, sjötíu og fimm ára. Fædd er hún í Ytri-Njarð- víkum 15. apríl 1885, dóttir hjónanna Ólafs Jafetssonar útvegsbónda og konu hans Elínar Þorsteinsdóttur. Stein- unn ólst upp hjá foreldrum sínum og dvaldi í föðurgarði, unz hún giftist Sigurði Ól- hún hefur léð lið, minnist hennar á þessum merku tíma- mótum í lífi hennar. Ug pað mun gteðja tru Steinunni er hún lítur um öxl, að nú er ólíkt betra um að litast í röðum verkalýðsins en þá er hún var ung að árum. Megi slíkar sýnir og góðar minningar ylja hug hennar og hjartaj og sú ósk skal að lok- um látin í ljós, að frú Stein- unn eigi enn eftir að sjá ríku- legan ávöxt starfs Jafnaðar- stefnunnar í íslenzku þjóðlífi. Flokksfélagi. Kemur ekki að sinni sitt lið þeigar þess hefur með þurft. Gift er Pálína Magnúsi Pét- urssyni verkamanan. Börn hennar eru fjögur, öll upp- komin. Á MORGUN (föstudaginn langa) vérður Steinunn Ól- afsdóttir, Hverfisgötu 55, UPPLÝSINGADEILD sendi- Hafnarfirði, 75 ára. Foreldrar ráðs Bandaríkjanna hefur til- hennar voru Ólafur JafetSson kynnt, að ekki geti orðið af fyr- útvegsbóndi í Ytri-Njarðvík irhugaðri komu hr. Magnúsar og kona hans, Elín Þorsteins- Kristoffersens bókavarðar hing dóttir. Árið 1906 giftist hún að til lands að sinni, þar eð Sigurði Ólafssyni kennara, og hann hafi forfallazt vegna veik- hafa þau löngum átt heima í inda, sem muni valda því, að Hafnarfirði. Hvorki er þess- hann verði ekki ferðafær í ari fáorðu ritsmíð þó ætlað að nokkra mánuði. verða ættfærsla eða kynning, Hins vegar er tilkynnt, að aðeins þakkir fyrir langt og hann eða annar bókasafnafræð- gott samstarf í 'Verkakvenna- ingur í hans stað muni koma félaginu Framtíðin. Stetnunn hingað undir haustið, halda var ein af stofnendum þess námskeið í bókasafnafræðum og má segja að óslitið jSðan og flytja fyrirlestra um skóla- — þ. e. í 35 ár — hafl okkur bókasöfn. Nemendatón leikar TÓNLISTARSKÓLINN í Hafn- arfirði heldur nemendatónleika í Bæjarbíó klukkan 3 í dag. Þar koma fram tvær lúðra- sveitir, einleikur verður á pí- anó, leikið á fiðlur, harmóníkur og gítara. afssyni kennara árið 1905 og hófu þau búskap í Hafnar- firði. Þeir munu vera fáir í hópi hinna eldri Hafnfirðinga, sem ekki kannast við frú Stein- unni, svo góður og þekktur er þáttur hennar í félagsmálum bæjarbúa. Sá, er þessar línur ritar, man störf hennar innan vé- banda verkalýðsfélaganna og í röðum Alþýðuflokksins um þrjátíu ára skeið. Sú mynd, sem blásir við á þeim vett- vangi, er skýr og minnisstæð. Ávallt er mikið lá við, var frú Steinunn í fremstu röð liðs- manna, hvetjandi og starf- andi, svo að um munaði og eftir var tekið. Snemma gekk hún til liðs við Alþýðuflokkinn, og gerði sér strax lióst að hika ér sama og að tapa. Hik og hálfvelgja hefur eigi gert vart við sig hjá frú Steinunni. Annasamt átti hún sem húsfreyja og móðir. Börnin voru átta, laun húsbóndans skorin við nögl. Það var því hennar hlutur, sem margra kynsystra hennar úr alþýðu- stétt að leita á vinnustaðina til tekjuaukningar heimilis- ins. Steinunn þekkir af raun hin bágu kjör alþýðunnar fvrr á tímum, og því hefur hún, sem fyrr er sagt, verið traustur hlekkur í samtökum verka- kvenna. Eigi mún Steinunni um það gefið, að lof sé á hana borið. En eigi má minna vera en málgagn þeirra hugsjóna, sem BRIGITTE Bavdót, sem allir frystihúsamenn von- andi þekkja, hefur gert ís- lenzkum freðfiskiðnaði mikla bölvun. Það er henni að kenna, að verkstjórar frystihúsanna berjast vonlaúsri baráttu við strírð á stelpunum, sífellt á nálum um að fá kvartanir um hár í fiskpökkunum. Brigitte lætur semsé sitt hár aldrei komast í snertingu við skæri eða greiðu, og þess vegna þurfa íslenzkar stelp- ur að vera með sítt fax líka. Rétt til að hrella verk- stjórana, skal hér sögð smá saga, sönn í öllum aðalatrið- um, af því, hve alvarlegar afleiðingar það getur haft að flytja hárin út með fisk- inum: Herra og frú Brown sitja að snæðingi á heimili sínu í Philadelphia í Pennsylvan- íuríkí í Bandaríkjunum. Á borðum er þessi indælis Sam bands ýsa, hraðfryst. Allt í einu verður Brown skrýt- inn í framan, og dregur síð- an úr munni sér forkunnar- fagurt og langt hár. Hann heldur strax að hárið sé af konu sinni og verður fjúk- andi reiður, svo bernin fara að hágráta, en frú Brown verður náttúrlega alveg ösku reið. ^Ekki\ærða liér raktar all- Hún getur þó sannað, að ar þær vammir og skammir, hárið hafi átt sér annað upp- sem fylgdu liinu fagra hári haf en höfuð sitt, enda er í hjálögðum bréfum hinna fjúkandi reiðu aðila. Loks fékk verkstjórinn hárið í hendur frá framkvæmda- stjóra frystihússins, auðvit- að með viðeigandi skönun- um, og hann kallaði strax fyrir sig eldrauðhærða pökkunarþokkadís, sem strax var sannað á að týnt hafði hárinu. Þegar verkstjórinn hafði gefið henni hæfilega áminn- ingu þagði hún við, en sagði svo um leið og hún gerði til- raun til að kasta makkanum frá vinstra auganu: „Gvöð, og ég sent hélt að hárið á mér væri svo fallegt“. (Úr fréttabréfi sjávaraf- urðadeildar SÍS). Alþýðublaðið — 14. apríl 1960 |3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.