Alþýðublaðið - 24.04.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.04.1960, Blaðsíða 1
WiMWHMWMWWIWWMlWW g/WtWWWWWVWWWWWWWWWWWWVWfrWWWWVWWWWW Forsíðuleiðari um landhelgina Hjallar að fyllast MOKAFLI var meðal Fiskurinn fór nær allur í* upphengingu og er nú bú ið að hengja svo miki|3 upp að skortur er að verða á hjöllum. Keflavík í gær. í gær komu Keflavíkurbátar með mokafla, enda höfðu þeir ekki róið tvo næstu daga á undan, sumardag- inn fyrsta og síðasta vetrardag. Áttu bátarnir því tveggja til þriggja nátta fisk í sjó. Hæsti Franiliaid á 14, síðu. Blaðið hefur hlerað — AÐ Ingólfur Jónsson land búnaðarráðherra sé búinn að segja upp kaupfélagsstjórastarf- inu á Hellu og ætli að flytja til Reykjavík- Suðurnesjabáta í fyrra- dag. Komu hátamir þá inn með tveggja til þriggja nátta fisk og var sá hæsti með 60 tonn. — sumar," sem fólkið hef- ur verið að t'ala um í allan vetur. Það tók því eða hitt þó heldur! Ég segi fyrir mig, að mér hefur ekki verið kaldara síðan ég fæddist.“ — Alþýðublaðsmynd úr Austur- stræti á sumardaginn fyrsta. 41. árg. — Sunnudagur 24. apríl 1960 — 91. tbl, Vestmannaeyjum MIKIL Lreyfing er kom- in á vertíðarfólk í Vest- mannaeyjum, enda ýmsir orðnir vondaufir um að aflahrota verði úr þessu Er það að byrja að streyma á brott, bæði flugleiðis og sjóleiðis, einkum landverkafólkið. BÁTASJÓMENNIRNIR eru rólegri og halda flestir út, a. m, k. fram yfir mánaðamót. Kunn- ugir telja, að þar eð margt fólk sé farið frá Vestmannayjum, geti vandræði stafað af mann- eklu, ef nokkur teljandi afla- hrota kæmi, eins og margir eru enn að vonast eftir. Annars mun ástandið vera svipað og vant er. Ef vel fisk- Framhald á 4. síðu. ÍSLENZKA þjóðin undrast þær fréttir, sem berast frá Genf um að Lúðvík Jósefsson og Hermann Jónasson hafi rofið þá einingu, sem ríkt hefur um landhelgismálið og klofið sendinefnd okkar á örlagastund. Meirihluti íslenzku sendinefndarinnar gerir nú með samþykki ríkis- stjórnarinnar það, sem sjálfsagt er: Hann reynir að tryggja íslendingum 12 mílna fiskveiðilandhelgi, hvað sem það kostar. Það er sýnilega með \ öllu vonlaust, að almenn regla verði samþykkt, er tryggi þetta. Virðist þá sjálfsagt í lok ráðstefnunnar að reyna að fá samþykkt undanþágu- ákvæði fyrir þjóðir, sem lifa að mestu á fiskveiðum. Til hvers höfum við bent svo mjög a serstöðu okkar ef ekki til að fá sérstök ákvæði vegna hennar, ef almenn ákvæði duga ekki til ? Lúðvík og Hermann eru á annarri skoðun. Þeir vilja ekki reyna að bjarga 12 mílna fiskveiðilandhelgi Islands á síðustu dögum ráðstefn- unnar. Þeir vilja, að ísland taki skilyrðislaust afstöðu með Rússum. Ar- Öbum og fleiri þjóðum, sem eru að berjast fyrir allt öðru en við. Lúð- vík og Hermann vilja heldur falla með Rússum en vinna þann sigur, að alþjóðleg ráðstefna viðurkenni sérstöðu íslands og 12 mílna fiskveiði- ÖNNUR SÍÐA * mörk okkar verði tryggð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.