Alþýðublaðið - 24.04.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.04.1960, Blaðsíða 12
Á HARUN ÆBk AL RASJID ^§|f|j hinn mikli maður ^jpB austursins sendi ’ Karli keisara fíl sem vinargjöf. Fíll þessi var í miklu uppáhaldi þau 8 ár,' sem hann lifði í Aachen. Karl keisari reyndi að bæta réttarfarið með því að víkja í burt óheiðarlegum dómur- um. „Guðsdómar“ urðu al- gengir, t. d.: Tveir menn, sem voru grunaðir um að hafa framið glæp, voru látn ir standa fyrir framan kross með útréttar hendur. Sá, sem lét hendurnar síga fyrst, var hinn seki. (Næst: Fleiri „Guðsdómar".) En mamma — það verða allir menn að eiga hund. Dularfullt bréf? Það er spenj* andi. En þegar Frans rífur það upp, segir hann: „Kann- ski er það frá óþekktum Ást- ralíumanni . . . Nei, það eru tveir miðar á knattspyrnuvöll inn, en þar verður knatt- spyrna í kvöld. Mjög vin- gjarnlegt, en samt sem áður aiar andstyggilegt, að vita ekki hver það, er, sem sendir okkur miðana. Jæja, eigum við að fara þangað?“ „Ég vil gjarnan sjá leikinn.“ segir Filippus, „og það ætti ekkert að gera til þó við ekki vitum hvér sendi okkur miðana.“ í þessu kemur þjónn og segir að það sé óskað eftir Frans í- símann. Kannski er það þinn óþekkti aðdáandi," segir Fil- iþpús. „Það getur vel verið,“ .segir F'rans, „en ef svo er, þá segi ég ' henni að hún megi gjarnan fá sér gönguferð með mér í kvöld.“ CopyHqht P. 1. B. Box 6 CopenHocu?n GRANNARNIR —- Takið þessu bara rólega. Lestin getur ekki farið, fyrr en Xestar vörðurinn hefur fundið flautuna. Heimsmeistarinn bérst eins og villidýr. HEIL AS3 J ÓTUR: Hvernig er hægt að mynda ferhyrning með því að. færa áðsins eina eld- spýtu? (Lausn í dagbók á 14. síðu.) HEiRA <3rf:ÉNS ÖO GAMAN A MORGUN7 24. apríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.