Alþýðublaðið - 24.04.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.04.1960, Blaðsíða 11
Að leika eins og Lawton XII. Skot með bakið gegn markinu NÚ skulum við ræða um síð- ustu æfinguna í flokki þeim, sem ég hefi nefnt „bein skot“. Aðrar aðferðir —ven þær eru enn nokkrar — muntu læra smám saman, er þú hefur náð leikni í þeim, sem ég hefi þeg- ar gert að umtalsfeni og lagt áherzlu á að þú lærðir. En þú átt ekki aðeins að þjálfa þær á séræfingum, en verður eins og ég hefi áður minnst á, að æfa þær og aðrar, með sífelld- um endurtekningum, og tryggja þannig að knattmeðferð þín í heild sé ætíð sem bezt. Hversu oft hefur þú ekki feng ið þversendingar alls óvænt, sem þú þess vegna hefur verið í hreinustu vandræðum með, og því oftast spyrnt eitthvað útí bláinn — stöku sinnum hef- ur það þó ekki komið áð sök, vegna einskærrar tilviljunar. En nú skulum við koma að efni þessa kafla, og ræða dá- lítið um sendingu sem þú færð, tiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiniiiiiiiiiinjiii,,,,,,,,, | /. B. K. I I æfir vel | | ÞEIK félagarnir Högni 1 | Gunnlaugsson og Hólm- | | bert Friðjónsson eru ný- | | komnir heim frá London, I | þar sem þeir dvöldu hjá | | enska félaginu Queen 1 | Park Rangers og æfðu. | | Högni og Hólmbert létu I | mjög vel af förinni og | | sögðu að hún hefði verið I | bæði lærdómsrík og | | skemmtileg. Þeir sáu I | marga góða leiki í Eng- 1 | landi og æfingarnar voru | | gagnlegar. | Hafsteinn Guðmunds- | | son, formaður ÍBK, sagði í | | viðtali við Íþrótasíðuna, | að Keflvíkingar æfi nú veí 1 § og hafi fullan hug á að i | halda sæti sínu í I. deild. | | Hafsteinn sér um þjálfun | | meistaraflokks, en Högni | | og Hólmbert þjálfa yngri | | flokkana. Er mikill knatt- § | spyrnuáhugi í Keflavík. I n s Biimiimiiiimiiimiiimmimiiiiiiiiimiiiimimiiiiimi er þú snýt baki að marki mót- herjans. Fáir eru þeir leikmenn, sem svo eru snjallir, að þeir geti með heilsveiflu flutt knött- inn á ristinni í rétta stöðu. Hættan á að missi knöttinn er vissulega mikil, og því nauð- synlegt að finna aðferð sem er næsta örugg. Hugsum okkur eftirfarandi aðstöðu: Þú færð knattsendingu, þar sem þú ert staðsettur í nám- unda við vítateig mótherj- annna og snýrð bakinu að markinu þeirra. Þú hefur brot úr sekúndu til að stöðva knött inn, snúa þér við og skjóta honum í áttina að marki. Að læra þessa þraut og hafa lausn hennar fullkomlega á valdi sínu, er eitt af því erf- iðasta í knattspyrmmni. Skot úr slíkri aðstöðu er næsta ó- verjandi, þar sem markvörð- urinn fær ekki hina minnstu vísbendingu, sem hann getur ráðið af, í hvort hornið munf verða skotið, eða yfirleitt hvar á markið knötturinn muni koma. Hvort „beint skot“ heppnast eða misheppnast, er hér eins og við önnur slík tækifæri, í meg- inatriðum undir þeim fætinum komið, sem ekki er spyrnt með, þ.e. fætinum sem staðið er í og starfar eins og möndull, að bví er til snúningsins tekur. En jafnframt snúningum, verður með hinum fætinum að draga úr bi'ýstingi knattarins. Við að æfa þetta skaltu nota paonírsblað, sem bú leggur á völlinn, spölkorn fyrir framan þig og til hliðar. Snú þér síðan frá ímynduðu marki mótherj- anna, set fótinn, sem staðið er í, við hliðina á blaðinu og ger mjög hægan snúning. Lvftu fætinum, sem þu spyrnir með og láttu snúninginn 0g spyrn- una fylgjast að. Önnur tegund „beinna skota“ er spyrna í knöttinn, er hann stefnir í sömu átt og þú sjálfur. En slíkar sendingar tíðkast mjög við „gegnumbrot11 eða frá samheria. sem er fyrir aftan big. Erfiðara er að bæta við og skjóta slíkum rúllandi knetti, en þeim sem kemur á móti HWWWWWMWMWWMMWWW | Jafntefli I í mörkum I IIog sigrum BÆJAKEPPNI Hafnfirð- inga og Reykvíkinga í handknattleik lauk á mið- vikudag og sigraði Hafn- arfjörður þá í 2. flokki kvenna með 4—3 og einn- ig í meistaraflokki karla með 24—16, en Reykvík- ingar í 3. flokki karla með 15—13. Leikurinn í meist- á'raflokki karla var geysi- harður en nokkuð spenn- andi í fyrri hálfleik, en þá höfðu Reykvíkingar lengi vel yfir í mökum og komust í 6—2. En Hafn- firðlngar sóttu sig mjög er leið á leikinn og unnu öruggan sigur. Var leikur Hafnfirðinga í síðari hálf- leik oft frábærlega góður og hraður. Bezti maður kvöldsins var markmaður FH, Hjalti Einarsson, sem oft varði snilldarlega. Úr- slit keppninnar varð jafn- tefli bæði í sigrum og mörkum. 3 sigrar gegn 3 og mörkin voru 74—74! Á myndinni er Pétur Sig- urðsson með knöttinn og skorar. — Ljósm.: Sv. Þor móðsson. í KVÖLD kl. 8.15 leika ,,pressulið“ karla og kvenna. argmennt hjá Hs. Skarphéðni manni. Það krefst mikillar ná- kvæmni að finna hið rétta augnablik til að leika slíkum knetti áfram. Til þess að vera öruggur með að ná árangri sem þú hyggst fyrir í slíku tilfelli, er eitt meginskilyrðið það, að fóturinn, sem staðið er í, sé ná- kvæmlega í réttri aðstöðu til knattarins. Raunhæfasta aðferðin til að þjálfa þetta er, að hlaupa aftur og fram um völlinn og sveifla fótunum á víxl og spyrna til knattar, sem maður hugsar sér að sé sendur í veg fyrir mann. Minnstu svo þess, að megin- atriðin fyrir því að skjóta rúll- andi knetti, eru þrjú: Spyrna á réttum tíma, öruggt sjónmat og nákvæmt jafnvægi líkamans. Afstaða þessara atriða, hvers til annars, verða að vera sam- ræmd, ef árangur á að nást. Víðavangs- hlaup Hafnar- fjarbar 'VÍÐAVANGSHLAUP Hafh- arfjarðar fór fram á sumardag- inn fyrsta. Úrslit urðu sem hér segir; í flokki drengja 17 ára og eldri sigraði Páll Eiríksson á 5:41,2 mín. 14—16 ára: Þór- arinn Ragnarsson, 5:44,1 mín., Gunnar Magnússon, 6:06,1 mín., Haraldur Leifsson, 6:08,1 mín., Haraldur Bjarnason, 6: 14,0 mín. — Langflestir kepp- endur voru í flokki 13 ára og yngri eða um 30, en þar sigraði Geir Hallgrímsson á 4:29,1 mín., Björn Jóhannesson, 4:32,0 Jón Magnússon, 4:34,2 og Sig- urður Jóakimsson, 4:27,6 mín. Selfossi, 22. tapríl. HÉRAÐSSAMBANDIÐ Skarphéðinn minntist 50 ára af- mælis síns með veglegu sam- sæti í félagsheimili Hruna- manna að Flúðum í gær. Sam- koman hófst um kvöldið, er mannfjöliþnn hafði tekið sér sæti við hlaðin veizluborð. Haf- steinn Þorvaldsson, formaður Ungmennafélagsins Vöku, setti samlkomuna og stjórnaði henni. Aðalræðuna flutti Sigurður Grei'psson, skólastjóri í Hauka- dal, sem er formaður sambands ins. Rakti han nsögu sambands- in í stórum dráttum os kom víða við. Ungmennafélögin fluttu ým- is skemmtiatriði', svo sem leik- þátt, gamanleik, söng, skraut- sýningu, vikivaka o. fl. Sambandinu foárust mörg' skeyti, þar á meðal frá forseta íslands, Ásgei'ri Ásgeirssyni. — Afmæliskveðj ur voru bæði í bundnu máli og óbundnu. Ávörp fluttu margir, m. a. Benedikt G. Waage, forseti ÍSÍ. Margar góðar gjafir bárust. — Nokkrir fyrrverandi forystu- menn sambandsi'ns voru kjörnir heiðursfélagar. Að lokum var svo stiginn dans stundarkorn. Er tími var til, var samkomu slitið. Þurftu flestir að hefja bústörf snemma morguns. Áttu sumir um langan veg að fara, en vegir misjafn- ir. Samkomuna sóttu um 400' manns. Ekki sást vín á nokkr- um manni, enda fór allt mjög vel fram og skemmti fólkið sér ágætlega. — J.K. Drengjahlaup, Armanns / dag DRENGJAHLAUP Ármanrus verður háð í dag og hefst kl. 10.30 árd. Keppendur eru frá þessum aðiljum: Ár.manni6, ÍR 3, UMSK 3, ÍB Keflavíkur 6, KR 1 og UME Bisk. 1. Hlaupið hefst í Vonarstræti' fyrir framan Gagnfræðaskól- ann, þaðan er hlaupið út Voxi- arstræti, suður Tjarnargötu suð ur á móts við syðra horn Há- skólans, þaðan yfir mýrina inn í Hljómskálagarðinn og lýkur hlaupinu við Hljómskálann. Keppendur og starfsmenn eru beðnir að mæta í Miðbæj- arskólanum kl. 10 árd. ) Keflavík-Akra- neskeppa í DAG kl. 3 hefst tíunda bæja- keppni Reflavíkur og Akraness í sund í Sundhöll Keflavíkur. Alls verður keppt í níu grein- um auk unglingasunda og eru margir af þekktustu sundmönn- um landsis meðal þátttakenda, m. a. Sigurður Sigurðsson og Guðmundur Samúelsson frá Friamhald á 14. síðu. Alþýðublaðið — 24. apríl 1960 Jf,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.