Alþýðublaðið - 24.04.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.04.1960, Blaðsíða 13
s s | Hvernig iífur heimiEið úi | 1960! Það er dagslofar s borÍsf@far svefnherbergi, v ungllngaherbergi, eldhús ¥ HEIMILIÐ 1 Skipulagt af danska híbýlafræðingnum Ernst Michalik. — f DAG kl, 2 hefst hús- gagnasýning í happdrættisíbúð DAS við Hátún á vegum húsgagnaverzlunarinnar Skeifunnar. Sýningin verður opin al!a virka daga frá kl. 5—10 og á sunnudögum frá kl. 2-10. SKEI Sýningunni lýkur 3. maí. Ókeypis aðgangur. Kjörgarði — Skólavörðustíg 01 Bezta Einangrunin gegn hita og kulda Söluumboð: j. Þorfáksson & Nortann h.f. Bankastræti 11 Skúlagötu 30 FrímerkjasafniJi flr g^risl öskrifcndur að Tí Ri-Ti.Nu (ftvimerki - Áíkriftargjald kr. 65roo fyrlr 6 tbl. FRIMERK!. Pósthólf 1.264, Reykjavík H úselgendaf élag Reykjavíkur Alls konar karlmannafatnað- ur. — Afgreiðum föt eftir máli eða eftir númeri með stuttum fyrirvara. pltíma VWMWWWWWWWWV Rymingarsala. Apaskinnsjakkar Popplin-jakkar Popplín-sett Barnagallar Barnanáttföt Sportbuxur á 75 krónur. Telpukápur með gamosíubuxum. Vinnuskyrtur á 95 krónur. Herrabindi á 40 krónur. Drengjabindi á 20 krómur. T/ón á bílum Framhald af 16, síðu. aS ræða, sem oft skiptir háum upphæðum. Þeir bílar eru líka tryggðir, sem valda skemmdum í hönd- um brottihlaupsmanna. Spiurn- ingin er þá þessi, hvort ekki sé réttmætt, að tryggingar- félöigin stofni leins konar tjónasjóð, sem greitt sé úr fyrir skemmdir, sem brott- hlaupsmenn valda á bílum. Að sjálfsögðu endurgreiðist í þennan tjónasjóð af tryggingu þíls þess, sem árekstrinum veldur, þegar brotthlaups- maður finnst. Með þessu lenti skaðinn á þeim, sem sem ætti hægara með að bera hann, þann tíma, sem verið væri að hafaj uppi á brcjtt- hlaupsmanninum, og skyldu- tryggingin nýttist út í æsar. Tjónasjóður af þessu tæi yrði ekki ýkja þungur baggi á tryggingarfélögunum, því oft finnast þessir brotthlaups- menn og hægt er að lendur- krefja féð, þótt það geti dreg- ist, og þannig komið illa við þann einstakling, sem verður fyrir tjóni. Réttindamissir. I beinu framhaldi af þessu spjalli er rétt að benda á, að séu brotthlaupsmenn rétt flokkaðir, fullir eða kærulaus- ir, þá verður að þyngja dóma stórilega fyrir brotthlaup. — Þetta eru verstu skaðvaldar og líklegir til að endurtaka verknað sinn aftur og aftur, ef ekki er gengið þannig frá málinu, að þeim sé óheimilt að aka bíl í takmarkaðan tíma, eða lengri tíma, ef um ítrekuð brot er að ræða. Undirritaður er ekki hlynntur ströngum refsingum, en brotthlaups- menn eru í eðli sínu engu betri en inn'brotsþjófar, og hvers vegna tekki að taka af þeim verkfærin. Fengju þeir að horfa fram á ökuleyfis- sviftingu, þarf ‘ékki að búast við miklum áföllum fyrir t j ónasj óð tryggingaf élaganna. KFUH Sunnudagaskólinn kl. 10 f.'h. Drengjadeildirnar kl. 1,30 e. h. Hfvort tvéggja síðustu fund- ir vorsins. Samkoma kl. 8,30 síðd. Sofen Hansen. færeyskur sjó- mannatrúboði talar. — Allir velkomnir. RQLLS-ROYCE er aðalsmerki tæknilegra framfara, þekkt um allan heim sem tákn um gæði og vöruvöndun. m Skrúíuþotur FLUGFÉLAGSINS eru knúnar hinum heimsfrægu ROLLS-ROYCE hverfilhreyfl- um. I sumar bjóðum við upp á daglegar ferðir til BRETLANDS með vinsælu VISCOUNT skrúfu botunum. Alþýðubláðið — 24. apríl 1960 |_3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.