Alþýðublaðið - 28.04.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.04.1960, Blaðsíða 8
Góð ráð! JOHN WESLEY, stofn- andi Metodist-hreyfingar- innar ferðaðist víða. Á ferð- um sínum heyrði hann og sá margt merkilegt og ekki hvað sízt heyrði hann mörg húsráð, sem hann síðar gaf út í bók, sem út kom árið 1781. Hér eru nokkur hús- ráðanna, sem segir frá í bókinni: Hjarfsláttur eðo vekjara- klukka! FYRIR fjórum árum var enskur kontóristi skorinn upp vegna hjartasjúkdóms og sett plaströr í brjóst hans, en síðan heyrist hjart- sláttur hans mjög greini- lega. Allen, en svo heitir mað- urinn, hélt fyrst eftir upp- skurðinn, að hann fengi enga stúlku til að giftast sér og að enginn gæti þolað hann í nærveru sinni vegna þessa háa hjartsláttar, en nú er hann trúlofaður og kær- astan lætur hávaðann ekki trufla sig á neinn máta. Annars er fólk unörandi á þessum hjartslætti, og í kvikmyndahúsum gerist það oft, að það snýr sér við og spyr Allen hvort hann sé með vekjarakiukku í vas anuhi. ■iír - Þeir o Gegn skalla: Hinn hár- lausi hvirfill skal dag- lega nuddaður með hrá- um lauk svo lengi og fast, að húðin verði rauð og aum. Höfuðið er síðan smurt hunangi. O r o 1 Gegn „síðusting“: Borð- ið nokkrar ■ ristaðar franskbrauðsneiðar með sýrópi. Gegn sálsýki: Látið hinn sjúka sitja með höfuðið undir fossi eins lengi og hann þolir. o Gegn kvefi: Skerið mjóa - ræmu af appelsínuberki. Rúllið henni upp þann- ig, að börkurinn snúi inn og troðið þessu upp í nefið. r O Gegn sjóndepru: Baðið augun oft upp úr safa af hráum eplum. I o Gegn svima: Andið að yður daglega á maímorgn um ilm af stokkrós. I- *—NURINN á sögu sögnum og fréttum, er jundir því kominn hvort þú segir þær eða heyrir þær. flautuðu á „fegurstu ömmu i heimi" MARLENE DIETRICH var á dögunum stödd í nekt- arklúbb í París. Svo fræg sem hún er, gat hún ekki látið annað um sig spyrjast en stíga upp á sviðið og taka nokkur dansspor til að sýna sína frægu, fögru fót- leggi. Gestirnir, sem ekki vissu allir, hver þetta var, — en Marlene er nokkuð komin til ára sinna, („heims ins fegursta amma“) — hófu að flauta og blístra, en Mar- lene gekk niður af sviðinu og fór skömmu síðar------ mjög óánægð. LESENDUR Opnunnar minnast ef til vill myndar, sem við birtum ekki alls fyrir löngu af stúlku, Carol Tregroff að nafni, sem á- kærð er fyrir morð. Stúlka þessi er bandarísk svo og læknirinn, sem fyrir glæpn- um á að hafa staðið. Fórn- arlambið var frú læknisins. Það er nítján ára gömul Gautaborgarstúlka, sem á- kveður mest um örlög þess- ara tveggja, hvort þau lenda í gasklefanum í San Quent- in-fangelsinu, — eða verða dæmd sýkn saka. Marianne kom til Ameríku sem stofu- stúlka til þess að full- numa sig í ensku og Iæra að standa á eigin fótum. Æskudraumur hennar endaði í vitna- stúlkunni í réttarsal. — Hún var aðalvitni í óhugnanlegasa morð- máli Kaliforníu. Marianne og bezta vin- kona hennar, Agnete Sylvan — voru ekki nema sjö ára, þegar þær fóru að gera á- ætlanir um Ameríkuferð. En Marianne var heilsutæp öll sín bernskuár, þurfti oft að fá frí úr skólanum og lá á sjúkrahúsi tímunum saman. Hún var taugaóstyrk og veik byggð. Með árunum batn- aði henni þó, og þegar hún var komin undir tvítugt, •— þóttust foreldrar hennar ekki lengur geta staðið á móti óskum hennar um að fá að fara til Ameríkú. Þau féllust á þá röksemdarfærslu hennar, að hún hefði gott af því að kynnast einhverju nýju, fullnuma sig í ensku og læra að standa dálítið á eigin fótum. Vinkona hennar, Agnete, hafði þá þegar fengið upp- fylling óska sinna. Hún var sigld, vestur um haf — meira að segja gift í Holly- wood, frægum, amerískum tennisleikara, sem komið hafði í heimsókn til Svíþjóð ar. Það var líka hún, sem lof aði að útvega Marianne starf hjá læknishjónum, — sem voru kunningjar eigin- manns hennar. Marianne kvaddi foreldra og vandamenn í Gautaborg og lagði af stað vestur, — bjartsýn á framtíðina. Hún hóf þegar starf hjá Finch-hjónunum. Læknir- inn var sjaldan heima, en iæknisfrúin, Barbara, kom Marianne fyrir sjónir sem hin elskulegasta kona. Hún var glæsileg á að líta, höfð- mgleg og hefðarleg, svo að brátt ávann hún sér sérstaka virðingu hinnar sænsku stofstúlku. Aldrei segist Marianne hafa orðið vör við stendur upp, en he; neinn ágreining á milli hjón skerandi neyðaróp. anna, og heimilislífið virt- Piun heyrir, að ist henni hið ákjósanlegasta kemur frá bílskúr og hugljúfasta. — Þó þótti hleypur þangað út. henni fara af því mesti Þá hvar frúin liggr glansinn, er hún komst að inu> Því er virðis því, að herra Finch hafi undarlaus, en^ li haft konuskipti við bezta kemur æðandi á m vin sinn. Þeir höfðu haft ein skammbyssu föld konubýtti, — og Patty inni. var því aðeins dóttir frúar- „Drepið mig ek innar. Eitt barn áttu þau doktor Finch“, hró] hjón saman, Raymond litla. en hann sló hana, Það var ekki fyrr en eitt teii a gólfið, ^ með1 kvöld í haust, að Marianne laus. Þegar hún rai :,yarð vör mikils ágreinings ser aftur, stóð lækr á milli hjónanna. Kom hún ir henni og skipaði að frúnni, blárri og blóðugri fara upp í bílinn. S eftir barsmíðar eiginmanns un Saf hann konu s ins. Sagði frú Barbara henni verandi, sem nú h þá, að hún hefði komizt að UPP ^ hálfs fra g því, að dr. Finch hefði hi> Þær áttu ekki a) konu, einkaritarann á sjúk- rahúsinu, sem hann vann við. Hafði hún borið þetta á hann og krafizt skilnaðar, en hann þá veitt henni þessa áverka. Hún spurði Marianne ráða — hvað hún ætti að gera, og Marianne ráðlagði henni að flytja burt. Þessu ráði fylgdi f£úin, og enginn vissi, hvar hun var niðurkomin, nema Marianne, sem lét hana öðru hverju vita, hvernig,börnunum liði o. s. frv. Frúin hafði einnig sam- band við lögfræðing sinn, sem tók málið í sínar hend- ur, og eftir nokkrar vikur frá hinni miklu rimmu hjón anna, var lækninum skipað að flytja burt úr lúxusíbúð- inni, — en frúin flutti heim. Leið nú ekki á löngu, þar til læknirinn fór að ónáða hana, kom hann hvað eftir annað og hótaði að myrða hana. Tók nú frúin að ótt- ast um líf sitt, og þótt hún í rauninni tryði ekki, að eig- inmaðurinn hennar fyrrver andi gerði alvöru úr þesa- um óhugnanlegu hótunum, hafði hún jafnan járnstaut undir rúminu sínu til að grípa til, ef eitthvað gerðist að næturlagi. Eitt kvöldið var frúin úti, og Marianne sat hjá börn- unum og horfði á sjónvarp. Um ellefu leytið um kvöldið heyrði hún, að bíl er ekið inn í þílskúrinn, og hugs- aði hún þá með sér að frúin muni komin heim. Ætlar hún þá að fara að hátta og hinn ari, Miller, 19 ára gömlu < borgarstúlku, anne Lindholm sést hann tala til hennar í hl réttarhöldin, þí Marianne var vitniS. Stúlkan framan hana, s sólgleraugun og óttu hanzkana 23 ára Caror T sem er ákærð f: hafa aðstoðaf Finch við m«i konu hans. kostar en hlýða í hans. Hann skaul afturrúðu bílsins hittu þær ekki, — hlupu út og flýði fætur toguðu. L hljóp á eftir fy konu sinni og náði hana til bana rét1 hún komst í húsa Marianne hljój barnanna og hrin regluna, en þégai á vettvang, var l£ Q 28. aipríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.