Alþýðublaðið - 28.04.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 28.04.1960, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 28. apríl 1960 — 94. tbl Þar sem framundan er nokk Ur prófraun fyrir íslenzkan iðnað, vegna samkeppni við ýmsan innfluttan varning spurði blaðið Kolbein, ihvar hann héldi að framleiðsla eins og þessi stæði í slíkri' sam- keppni. — Mér líst vel á samkeppn- ina, sagði Kolbeinn. — Verð á málningu 'hér miðað við verð á henni erlendis er vel sam- keppnisfært, miðað við aðra íslenzka framleiðslu. Og sannarlegá' verður hag- stseðara að kaupa innlenda málningu í framtíðinni, þegar þetta dæmi er tekið Ísienzk málnsng erlenda samkeppni ★ MYNDIRNAR eru teknar í Málningu. Fyrirtækið setur sjálft saman dósirnar undir framleiðsluna. Og marg- ar hendur hafa fjallað um efnið, áður en það er orð- ið að söluvöru í búð. i'ngar. Hún er iafnfarmt sú eina, sem hefur á sér stimpil einkaleyfisins, og er því fram leidd undir sama nafni og með sáralitlum breytingum í fiest- um löndum heims. Málning í Kópavogi fram- leiðir 2-3 lestip af málningu og lakki og öðru tilheyrandi á dag, að því er Kolbeinn Pét- ursson, framkvæmdastjóri, — sagði Alþýðublaðinu. ■—- Um helmi'ngur þessa magns er spred-málning. Fyrirtækið var stofnað í janúar 1953, en framleiðsla hófst í apríl það ár. Þegar fyrirtækið bvrjaði keypti það gamalt hús af Funa — leirbrennslu, sem þarna hafði 250 fermetra verksmiðju pláss. Nú hefur húsið verið stækka upp í 1800 fermetra. Fjögurra lítra dós af spred- satin kostar nú út úr búð krónur 198,00. Gjaldeyrir sem eyðist í þetta magn málningar nemur krón- um 70,00. Fjögurra lítra dós af spred- satin innflutt kostar út úr búð krónur 340,00. Gjaldeyririnn, sem greiðist fyrir það magn .nemur krón- um 150,00. Þetta er óvéfengj- anlegt dæmi, þar sem um ná- kvæmalega sömu vörutegund er að ræða. Engu munar nema því, að ó'dýrari' málningin er framleidd innanlands. Og hús og veggir geta þess vegna haldið áfram að skína við gestum og gangandi í öll- um regnbogans litum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ heimsótti vinnusali Máln ingar h.f. í Kópavogi núna í vikunni, þar sem þrjátíu manns vinna að því að framleiða máin- ingu- handa húseigend- um, svo hinir ýmsu flet ir fasteigna þeirra megi gleðja augu gesta og gang andi. Þarna er íramleidd spred- málning, sem er ein tegund þeirrar handhægu málningar, er á undanförnum árum hefur gert leikum sem lærðum í málarakúnst mögulegt að lit- skrýða veggi sína. Hefur þetta meðal annars leitt til þess, að hús eru nú yfirleitt djarflegar máluð og fjölbreyttari að lit en áður og jafnvel steinkumb- aldar, sem áður stóðu gráir og gneypir og niður rigndir hlæja nú við augum manna í öllum regnbogans litum. Þannig getur uppfinning, eins og sú, að búa til máln- ingu, sem hægt er að blanda vatni í stað fernisolíu, og hef- ur auk þess fáa annmarka gömlu málningarinnar, sem krafðist meistara og kunnáttu manna við blöndun og aðra meðferð, orðið til þess að hleypa heilum löndum út í það, sem nálgast að vera lita- svall. Spred m'álningín, sem Málning h.f. framleiðir er ein tegund þessarar nýju máln-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.