Alþýðublaðið - 28.04.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.04.1960, Blaðsíða 9
/rir í því hljóðið num og Sér hún ir á gólf- 3t meðvit æknirinn óti henni í hend- :ki, góði paði hún, svo hún iritundar- ikaði við íirinn yf- henniað ömu skip iinni fyrr afði risið ;ólfinu. inars úr- bak og burt. Lík frúarinnar lá á grúfu í götunni, og Mari anne varð að segja börnun- um tíðindin. Stuttu síðar fannst hand- taska, sem síðar kom í ljós að var í eigu Carol Tregroff, í runna skammt frá bílskúrn um. í veskinu voru hin marg víslegustu morðtól — allt frá svefnskammtasprautum að venjulegum rýtingum. Læknirinn og Carol voru handtekin. Marianne var mikilvæg- Smáævintýri úr Mallorca-ferð ÞAÐ fóru margir héðan til Mallorca um páskana. — Flestir hafa líklega litið á ferðina sem eitt stórt ævin- týri, — en engu að síður er igaman að heyra frá öllum smáævintýrunum, sem ferða langarnir hljóta að hafa lent í. Maður nokkur sagði okk- ur, hð ætti hann að gefa einhverjum, sem væri nú á leið til Mallorca, heillaráð, þá myndi hann ráðleggja honum að kynna sér a. m. k. það mikið í spönsku að hann væri fær um að skilja það sem stendur á skiltum^skó- burstaranna. Hann sagðist sjálfur nefni lega ekki hafa skilið það og þess vegna fór nú sem fór. Fyrir utan hótelið, sem hann bjó á voru jafnan f jöldi skóburstara, sem buðu gestunum þjónustu sína. — Einstaka sinnum veitti ís- lendingurinn sér þann mun að að láta breyta skónum sín um í spegil og alltaf skipti hann við sama skóburstar- ann. Einn góðviðrismorgun hafði þessi skóburstari svo mikið að gera að íslending- urinn varð að snúa sér til annars. — Og þá vissi hann ekki fyrr af — en skóburst- arinn var búinn að þrífa af honum skóna — og meir en það, rífa af þeim sólana. Íslendingurinn komst ekki á stefnumótið, sem hann átti þann daginn. En hann fékk nýja sóla á skóna sína. —- Verkið gekk fljótt og vel. Einhver málamanneskja sagði honum síðar, að á skilti skóburstarans hefði staðið: „Sólum meðan þér . bíðið“. — Allt í lagi með það, — ef skórnir hefðu ekki verið alveg nýir, sagði ferðamað- urinn dapur að lokum. ☆ MONA SAMY, tvítug feg- ur&rrdís frá NÍce, kjörin fegurðardrottning árið 1959, hefur gerzt sjálfboðaliði í ísraelska hernum. sagði ■’ r. íi dóm o hina o Gauta- o Mari- o L. Hér o róandi <» éi við <i ir sem < aðal- < . fyrir ' < ú með i dopp- < er hin < regoff, < yrir að < dr. < rðið á < skipunum ; inn um . Skotin - og þær i — sem ■æknirinn rrverandi að skjóta ; áður en skjól. ) inn til gdi á lög- : hún kom eknirinn á asta vitnið. Kviðdómendur voru þó ekki á eitt sáttir. Þeir voru lokaðir inni í lengri tíma, — en úrslitin voru ekki fullnægjandi. — Það voru ekki allir sann- færðir um sekt læknisins og ástkonu hans, þrátt fyrir framburð Marianne. Læknirinn og Carol hafa jafnan neitað öllum ákær- um, og læknirinn hefur vak ið athygli fyrir prúðmann- lega og stillilega framkomu við réttarhöld. Málið verður tekið upp að nýju. En Gautaborgarstúlkan Marianne hefur enga löng- un lengur til þess að vera í Ameríku. Æskudraumurinn endaði illa. — — — Nú langar hana bara heim. Það stóð „ í Onnu ANNA MAGNANI lenti laglega í því um daginn. Hún var úti að skemmta sér með ungum herra, sem gerð ist svo ósvífinn að áætla, að hún væri komin um fimmt- ugt. Hún varð svo reið, að kjötbitinn, sem ’nafði ætiað sér að renna niður, stóð í he.nni. Ungi dóninn barði f bakið á henni svo kvað við um salinn, en alÞ kom fyrir eksi, þar til læk.n'.r, sem var barna nærstaddu' hljóp til og tók kjötbitj.nn úr hálsi konunnar. Anna þakkað; lækninum hjartanlega fyrir hjálpjna eg vildi greiða honum ríku- iega, hvað harin ekki vildi þiggja. Dagirm eflir sendi hún konunni hans minkasló, stm ekki var endursend. -- En ungi maðurinn, — hann íékk víst óblíðar kveðjur. 0O0 — Ég skyldi gera næst- um hvað sem væri til þess að verða átján ára aftur. — En þér eruð nú ekki mikið eldri. — Jú, ég er tvítug. — Nú, það munar nú ekki öllu. — Jú, manni og tveim börnum . . . ☆ PRJÓNASTOfAN PEYSAN er flutt í hús Belgjagerðarinnar við Bolholt 6. PEYSAN S.F. Sími 16713 — Bolholt 6. ROSASTILKAR og RUNNAR margar tegvmdir. GRÓÐRARSTÖÐIN BIRKIHLÍÐ við Nýbýlaveg — Sími 14881 Jóhann Schröder. ílasalan KLAPPARSTÍG 37 annast kaup og so.Iu hifreiða. Mesía úrvalið Hagkvæmustu greiðsluskilmálarnir Öruggasta þjónustan. salan KLAPPARSTÍ G 37 S í mi 19 0 3 2 Orðsending tiJ m Á legsteini í kirkju- garði í Nýja Englandi stendur þessi setning, sem valdið hefur mörg um heilabrotum: „Undir þessum steini hvílir John Round. Hann týndist í hafi og fannst aldrei“. Nú eru komnar á markað- inn Ijósaperiír,, sem að endingu jafnast á við þær beztu, sem framleiddar eru í Evrópu, en það eru hinar pólsku „Helios ljcsa perur, sem voru víðþekkt ar fyrir síðari heimsstyrj öldina, en verksmiðjurnar hafa verið endurbyggðar með hollenzkum vélum af fullkomnustu gerð og nota til framleiðslunnar sambærileg hráefni cg aðrar verksmiðjur í 'Vest- ur-Evrópu. Perurnar eru gefnar upp fyrir 1400 tíma endingu og eru allar verksmiðjuprófaðar, sem þýðir, að engar galliað— ar perur eiga að geta leynst með. Reynslan, sem þegar er fengin hér á landi, sannar þetta ótvírætt. ATH. Getum enn afgreitt- á gamla verðinu. , HELIOSUMBOÐID Hólavallagötu 7 — Símar 13626 og 13339 Alþýðublaðið — 28. apríl 1960 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.