Fréttablaðið - 23.04.2001, Blaðsíða 18
FRÉTTABLAÐIÐ
25.apríl MÁNUDACUR
HVERJU MÆLIR PÚ MEÐ?
18
Bubbi Mortens
Tónlistarmaður
Par sem Norður-
Atlantshafslaxinn
er í útrýmingar-
hættu mæli ég
með að allar ís-
-lenskar laxveiðiár
verði gerðar að
hreinum flugu-
veiðiám. Af sömu
ástæðu mæli ég
með að laxveiði-
menn sleppi
90% af villtum
afla aftur í árnar.
Ég mæli Ifka
með að erlendum veiðimönnum verði
meinaður aðgangur að íslenskum veiðiám
með eigin búnað vegna hættunnar á gin-
og klaufaveikismiti. Þetta eru meira og
minna herragarðseigendur, margir breskir,
sem koma t.d. með vöðlur og ýmsan bún-
að beint af þeim svæðum þar sem gin- og
klaufaveikin geisar.
MIÐVIKUDACURiNN
31. SEPTEMBER
FUNDIR
15.00 Málþing um námsefnisgerð hefst
kl. 15 í Þjóðarbókhlöðunni og
stendur til kl. 18. Þar verða tekn-
ar til umræðu ögrandi spurning-
ar um kröfur til námsefnis, hlut-
verk þess og gildi. Cunnar Karls-
son námsbókahöfundur dregur
ályktanir af könnun á söguvitund
unglinga, Þorsteinn Helgason
námskrárritstjóri fjallar um náms-
efni í sögu allt frá Hriflu-Jónasi til
vefsíðna nemenda, Hafþór Jóns-
son námsbókahöfundur spyr
hvort þörf sé á námsbókum um
náttúruna, Þórunn Blöndal
námsbókahöfundur spyr hvort líf
sé „eftir Björn" og fjallar um
skólamálfræði frá Birni Guðfinns-
syni til okkar daga, Erla Kristjáns-
dóttir námsefnishöfundur fjallar
um leið fræðikenninga og sam-
félagsbreytinga inn í námsefnis-
gerð og Tryggvi Jakobsson út-
gáfustjóri hjá Námsgagnastofnun
fjallar um námsefni sem á lof
skilið.
17.30 Verðlaun verða afhent kl. 17.30 í
Ijóða- og smásagnasamkeppni
sem Bókasafn Garðabæjar hef-
ur staðíð fyrir f tilefni af 25 ára
afmæií Garðabæjar. Það er sjálf-
ur forsætisráðherra, Davíð
Oddsson, sem afhendir verð-
launin, en keppt var í tveimur
flokkum. Annars vegar var sam-
keppni um Ijóð meðal allra
Garðbæinga sem eru eldri en
16 ára. Hins vegar var sam-
keppni um smásögu eða leik-
þátt meðal grunnskólanema.
Sæmundur Hafsteinsson sál-
fræðingur heldur fyrirlestur um
sjálfstraust og uppeldi í For-
eldrahúsinu í Vonarstræti. Fyrir-
lesturínn er fyrir foreldra með
börn á öllum aldri. Allir eru vel-
komnir, en aðgangseyrir er 500
krónur.
12.20 „Það sem sést og það sem ekki
sést - litrófsgreining með yfir-
magni Ijóss" nefnist erindi sem
Ágúst Kvaran flytur kl. 12.20 á
málstofu efnafræðiskorar Há-
skóla l'slands. Málstefna verður
haldin í stofu 157, VR II, Hjarð-
arhaga 4-6.
9.30 Landssamtökin Þroskahjálp
boða til ráðstefnu um réttarör-
yggi og réttindagæslu fatlaðra.
Ráðstefnan er haldin á Grand
Hóteli og stendur frá kl. 9.30 til
16.10. Síðdegis verða pall-
borðsumræður um það hvernig
tryggja megi réttaröryggi fatl-
aðra á fslandi. Ráðstefnan er
helguð minningu Ástu B. Þor-
steinsdóttur. Skráning er í síma
588-9390.
20.00 Bókmenntakvöld verður haldið í
Gunnarshúsi á Skriðuklaustri í
Fljótsdal kl. 20.00 í kvöld í tilefni
af degi bókarinnar. Þar lesa þau
Elísabet Jökulsdóttir, ísak Harð-
arson, Kjartan Ragnarsson, Sig-
urbjörg Þrastardóttir og Sigurður
A. Magnússon úr verkum sínum,
en þau hljóta öll viðurkenningar
úr Fjölíssjóði Rithöfundasam-
bands íslands.
TÓNLIST
21.00 Blús á Gauknum.* Veitingahúsið
Gaukur á Stöng heldur áfram
sínum vikulegu blúskvöldum. I
kvöld mun ítalska blúsbandið
Lilledyp spila. Gaukur á Stöng
býður upp á lifandi tónlist öll
kvöld vikunnar.
Gullkorn Halldórs Laxness á Súfistanum:
Kýrnar leika við
hvurn sinn fingur
bókmenntir í dag er ekki bara al-
þjóðadagur bókarinnar heldur eru
einnig liðin 99 ár frá fæðingu Hall-
dórs Laxness. Auk þess er nýútkom-
in bókin „Gullkorn í greinum Lax-
ness“, og af því tilefni verður efnt
til dagskrár á Súfistanum, Lauga-
vegi, þar sem Símon Jón Jóhanns-
son fjallar um ritgerðasmiðinn
Halldór Kiljan Laxness og Hjalti
Rögnvaldsson leikari les valda
kafla úr greinum hans og ritgerð-
um.
Halldór Laxness var ekki aðeins
afkastamikill höfundur skáldsagna,
smásagna og leikrita. Allt frá upp-
hafi var hann ötull og gagnrýninn
skoðari samfélagsins og lét sér fátt
óviðkomandi.
Um athuganir sínar og afstöðu
til þjóðfélags- og menningarmála
skrifaði hann mikinn fjölda ritgerða
og greina sem birtar voru í um 20
greinasöfnum á riflega hálfri öld.
Dagskráin hefst kl. 20 og er að-
gangur ókeypis og öllum heimill. ■
RITGERÐASMIÐURINN HALLDÓR LAXNESS:
Eftir hann liggja tuttugu greinasöfn um þjóðfélags- og menningarmál.
SVEITASTÚLKAN OG KAPÍTALISTINN
Tinna Gunnlaugsdóttir og Gunnar Eyjólfsson á dramatísku augnabliki í Atómstöðinni.
Lífið á djöflaeyju og atómstöð
Tvær myndir sýndar í kvöld á Kvikmyndahátíðinni Sögur á tjaldi á Viku bókarinnar
kvikmynpir Kvikmyndahátíðin „Sögur
á tjaldi" stendur nú yfir og í kvöld
verða sýndar í Háskólabíói tvær ís-
lenskar myndir sem báðar lýsa ein-
kennilegu ástandi á eyju nokkurri
norðarlega í Atlantshafi. Djöflaeyjan
sem Friðrik Þór Friðriksson gerði árið
1996 eftir sögu Einars Kárasonar
verður sýnd kl. 18.00 og Atómstöðin
sem Þorsteinn Jónsson gerði eftir
skáldsögu Halldórs Laxness verður
sýnd kl. 22.30.
Það er kvikmyndaklúbburinn Fil-
mundur sem efnir til hátíðarinnar í til-
efni af Viku bókarinnar og eru sýndar
alls 14 íslenskar kvikmyndir sem allar
byggja á íslenskum bókmenntum. Há-
tíðin hófst á sumardaginn fyrsta og
stendur til mánudagsins 30. apríl.
Margar forvitnilegar myndir sem
sjaldan sjást á hvíta tjaldinu verða
sýndar á hátíðinni, þar á meðal 79 af
stöðinni, sem Eric Balling gerði árið
1962 eftir skáldsögu Indriða G. Þor-
steinssonar, og Salka Valka, sem Arne
Mattson gerði árið 1954 eftir sögu
Halldórs Laxness.
Á laugardaginn kemur verður svo
haldiðjnálþing í Háskólabíói þar sem
fjallað verður um þær kvikmyndir
sem gerðar hafa verið eftir íslenskum
bókum. ■
saWasT
Here, there and everywhere, heiti sýningar á Hlemmi
20.00 Tónleikar verða í Salnum, Tón-
listahusi Kópavogs, kl. 20:00 i
kvöld. Eydís Franzdóttir leikur á
óbó oj; Helga Bryndís Magnús-
dóttir., piano verk eftir J. S.
Bach, Schumann, Lutoslawski
og Doráti.
Þegar gengið er inn í
galleri@hlemmur.is blasa við stórar
Ijósmyndir teknar í miðbæ Reykja-
víkur. Reyndar ijósmyndir sem lista-
mennirnir Erla S. Haraldsdóttir og
Bo Melin hafa átt við þannig að
Bankastrætið hefur breyst í götu
grænmetissala. mannlífið í miðbæn-
um er ekki bara fjölskrúðugt, heldur
fjöimenningariegt. Pæling lista-
mannanna er að „skekkja þann raun-
veruleika sem við eigum að venjast"
og vekja þannig áhorfanda til um-
hugsunar um umhverfi sitt.
Skemmtileg sýning sem minnti und-
irritaóa á hversu oí't hún saknar fjöl-
breytni í „stórborgmni" Reykjavík.
Sýning: Here, there and ev-
erywhere. Staður: galleri@hlemm-
ur.is, Þverholti 5. Sýningartími:
Fimmtudaga-sunnudaga frá 14-18,
Síðasta sýningardagur: 29.4.
Sigríöur B. Tómasdóttir