Fréttablaðið - 25.04.2001, Blaðsíða 21
n/llPVIKUPAGUR 25. apríl 2001
FRETTABLAÐIÐ
21
SJÓNVARPIÐ
PÆTTIR
MÓSAÍK
KL. 21.20
í síðasta Mósaík
þætti vetrarins
verður fjallað um
sýningu á Ijós-
myndum eftir
Henri Cartier-
Bresson, sem er
einn merkasti
Ijósmyndari 20.
aldarinnar. Einnig
verður hugað að
því hvernig tál-
kvendi (femme
fatale)
birtast okkur í
sakamálamynd-
um fyrri tíma.
Rætt verður um
galdrastrákinn Harry Potter og bækur hans, leikrit-
in Píkusögur og Syngjandi í rigningunni, þar sem
Rúnar Freyr Gíslason fer með aðalhlutverkið og
setur sig í spor hins eina sanna Gene Kelly.
Sitthvað fleira verður boðið uppá í þættinum í
kvöld sem hefst tuttugu mínútur yfir níu. ■
8.20
9.05
11.30
Morgunútvarpið
Brot úr degi
íþróttaspjall
12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítir máfar
14.03 Poppland
15.03 Poppland
16.00 Fréttir
17.30 Egill Helgason ræð-
ir menn og málefni
18.00 Kvöldfréttir
18.28 Spegillinn
19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið
20.00 Slægur fer gaur
með gígju
21.00 Popp og ról
22.10 Sýrður rjómi
00.00 Fréttir
OLAF PALME: RÁS 1 KL. 15.03
Olof Palme - maðurinn og morðið
Vigfús Geirdal f jallar í tveim þáttum um ævi- og
stjórnmálaferil Olofs Palme fyrrverandi forsæt-
isráðherra Svíþjóðar.
LETT
07.00 Margrét
10.00 Erla Friðgeirsdóttir
14.00 Haraldur Gíslason
Iríkisútvarpid - RÁS 1 92,4
7.05 Árla dags 12.57 Dánarfregnir og 18.50 Dánarfregnir og
7.30 Fréttayfirlit auglýsingar auglýsingar
8.00 Morgunfréttir 13.05 Sjö dagar sælir 19.00 Vitinn
8.20 Árla dags 14.00 Fréttir 19.30 Veðurfregnir
9.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, 19.40 Byggðalínan
9.05 Laufskálinn Leikir í fjörunni 20.30 Blindflug
9.40 Þjóðarþel - Þjóð- 14.30 Miðdegistónar 21.10 Þekkirðu land þar
hættir 15.00 Fréttir sem sítrónan grær?
9.50 Morgunleikfimi 15.03 Olof Palme - mað- 22.00 Fréttir
10.00 Fréttir urinn, morðið 22.10 Veðurfregnir
10.03 Veðurfregnir 15.53 Dagbók 22.15 Orð kvöldsins
10.15 Blindflug 16.00 Fréttir og veður- 22.20 Ég vildi að ég sæi
11.00 Fréttir fregnir strolluna
11.03 Samféiagið í nær- 16.10 Andrá 23.20 Kvöldtónar
mynd 17.00 Fréttir 0.00 Fréttir
12.00 Fréttayfirlit 17.03 Víðsjá 0.10 Andrá
12.20 Hádegisfréttir 18.00 Kvöldfréttir 1.00 Veðurspá
12.45 Veðurfregnir 18.25 Auglýsingar 1.10 Útvarpað á sam-
12.50 Auðlind 18.28 Spegillinn tengdum rásum
I BYLGJAN t 989
6.58 ísland í bítið
9.05 ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfrétti
12.15 Óskalagahádegi
13.00 íþróttir eitt
13.05 Bjarni Arason
17.00 Reykjavík síðdegis
19.00 19 >20
20.00 Með ástarkveðju
0.00 Næturdagskrá
1 FM |
7.00 Trubbluð Tilvera
10.00 Svali
14.00 Einar Ágúst
18.00 Heiðar Austman
1 SAGA i
7.00 Ásgeir Páll
11.00 Kristófer Helgason
14.00 Sigurður Pétur
ÍRAPÍÓ Xj * 03,7
07.00 Tvíhöfði
11.00 Possi
15.00 Ding Dong
19.00 Frosti
[ n/IITT UPPÁHALP \
Gunnar Helgason köttari og leikari
Veiðiþættir bestir
Cunnar Helgason- leikari
Veiðiþættir eru uppáhalds sjónv
arpsþættirnir mínir, hvort sem
það Eggert Skúlason á
Stöð 2 eða
Pálmi Gunnars-
son á RÚV.
Þetta eru líka
einu þættirnir
sem ég leigi á
rnyndbandsspólu.
Ég verð bara
eins og lítið
smábarn að
horfa á
Stubbana
þegar
þætt-
irnir
eru.
6.58
9.00
9.20
9.35
11.10
12.00
12.30
13.00
14.40
15.35
16.00
17.50
18.05
18.30
19.00
19.30
19.50
19.55
20.00
20.50
21.20
22.05
22.35
00.15
ísland í bítið
Glæstar vonir
í fínu formi 4 (Styrktaræfingar)
Óblíð öfl (3.3) (e)
Myndbönd
Nágrannar
Barnfóstran (16.22) (e)
Köttur í bóli bjarnar (Excess
Baggage) Gamanmynd um Emily
T. Hope sem þráir að pabbi henn-
ar sýni henni svolitla ástúð. Það
fer hins vegar lítið fyrir því og
þess vegna gripur Emily til þeirra
úrræða að setja á svið rán á sjálfri
sér og krefjast lausnargjalds. Hún
bindur sjálfa sig og læsir ofan í
skottinu á BMW-inum sínum en
málið vandast hins vegar þegar
atvinnubílþjófur tekur lúxusvagn-
inn ófrjálsri hendi. Aðalhlutverk.
Alicia Silverstone, Benicio Del
Toro, Christopher Walken. 1997.
60 mínútur (e)
Dharma & Greg (17.24) (e)
Barnatími Stöðvar 2
Sjónvarpskringlan
Nágrannar
Vinir (5.24) (Friends 4)
19>20 - Island í dag
Fréttir
Víkingalottó
Fréttir
Chicago-sjúkrahúsið (6.24) -
í návist kvenna Nýr myndaflokkur
um íslenskar konur sem standa
framarlega í atvinnulífinu eða
sinna áhugaverðum viðfangsefn-
um í starfi sínu. Umsjónarmaður
er Margrét Jónasdóttir
Ally McBeal (3.22) Það er annað-
hvort ailt eða ekkert í ástarmálun-
um hjá henni Ally vinkonu okkar,
en henni tekst að falla fyrir tveim-
ur mönnum í þætti kvöldsins. Fish
á einnig í vandræðum með sig
þessa dagana um hvort hann eigi
að segja Mark sannleikann um
nýju kærustuna.
Bette (9.18) (....Or Not To Be)
Köttur í bóli bjarnar Sjá umfjöllun
að ofan
Dagskrárlok
17.15 David Letterman David Letterman
er einn frægasti sjónvarpsmaður í
heimi. Spjallþáttur hans er á dag-
skrá Sýnar alla virka daga.
18.00 Heimsfótbolti með West Union
18.30 Heklusport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis.
18.50 Sjónvarpskringlan
19.10 Hálendingurinn (12.22) (Hig-
hlander)
20.00 Kyrrahafslöggur (32.35) (Pacific
Blue)
20.50 Víkingalottó
21.00 Blint brúðkaup (The Picture Bride)
Japönsk verðlaunamynd sem fær
þrjár stjörnur í kvikmyndahand-
bók Maltins. Sagan hefst í Tókýó
árið 1918. Riyo er 16 ára munað-
arlaus stúlka sem hefur mátt þola
miklar raunir. Frænka hennar
hvetur hana tii að byrja nýtt líf og
giftast hið snarasta. Hjúskapar-
miðlari sýnir henni mynd af
japönskum manni sem býr nú á
Hawaii og bráðvantar eiginkonu.
Aðalhiutverk. Youki Kudoh og
Akira Takayama. Leikstjóri. Kayo
Hatta.1994.
22.35 David Letterman David Letterman
er einn frægasti sjónvarpsmaður i
heimi. Spjallþáttur hans er á dag-
skrá Sýnar alla virka daga.
23.20 Vettvangur Wolff's (4.27) (Wolff's
Turf)
00.10 Ástarvakinn 7 (The Click) Erótísk
kvikmynd. Stranglega bönnuð
börnum.
1.35 Dagskrárlok og skjáleikur
SJÓNVARPIÐ
þAttur
KL. 22.15
MEIRI BECKETT
í Beckett-syrpu kvöldsins í Sjónvarpinu verða sýnd
þrjú athyglisverð leikrit. Hið fyrsta heitir Leikið (Play)
og þar er leikstjóri Anthony Minghella sem m.a. gerði
myndirnar The English Patient og The Talented Mr.
Ripley. Leikendur eru ekkí af verri endanum, þau Alan
Rickman, Kristin Scott Thomas og Juliet Stephenson.
Næsta verk nefnist Leikur án orða II (Act without
Words II). Þar er leikstjóri Enda Hughes .Síðasta verkið
er svo Eintal (A Piece of Monologue) þar sem Robin
LeFevre er leikstjóri.
| FYRIR BÓRNIN |
16.00 Stöð_2
llli skólastjórinn, Brakúla greifi,
Skriðdýrin, Kalli kanína,
Hagamúsin og húsamúsin
18.05 RÚV
Disney-stundin
| SPORT |
10:00 Eurosport
Kraftlyftingar, Evrópumótið
12.30 Eurpspprt
Ýmiskonar iþróttir
13.00 Eurosport
Tennis. ATP mótaröðin
14.30 Eurosport
Kraftlyftingar, Evrópumótið
17.00 MUTV
Fréttir
17.30 Eurosport
Kappakstur
18.00 SÝN
Heimsfótbolti með West Union
18.00 SVTl
Fótboiti Sviss- Svíþjóð
18.30 SÝN
Heklusport
19.05 NRKI
Fótbolti
2.1.15 Eurosport
Fótbolti leiðin á HM 2002
23.00 RÚV
Handboltakvöld
21.00 Eurosport
Fréttir
jHALLMARK
7.20 Last of the Great Survi-
uors
9.00 Molly
9.30 A Gift of Love. The
Daniel Huffman Story
11.05 The Wishing Tree
12.45 Out of Time
14.20 You Can't Go Home
Again
16.00 Ratz
18.00 Frankie 8 Hazel
19.30 The Sandy Bottom
Orchestra
21.15 Jason and the Argo-
nauts
22.55 Frankie 8 Hazel
0.25 The Sandy Bottom
Orchestra
2.05 Jason and the Argo-
nauts
3.35 Molly
DR 1 KL 10.55
Bag Melodi Grand Prix 2000: Skyggnst á
bakvið tjöidin í Söngvakeppni Evrópskra
Sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Kaup-
mannahöfn þann 12. maí næstkomandi
5.00 Non Stop Video Hits
9.00 Greatest Hits. ÚB40
9.30 Non Stop Video Hits
11.00 So 80s
12.00 Non Stop Video Hits
16.00 So 80s
1700 The VHl Album Chart
Show
18.00 Solid Gold Hits
19.00 1982. The Classic Years
20.00 Rock Family Trees
21.00 Behind the Music. The
Police
22.00 Planet Rock Profiles.
Macy Gray
22.30 Don’t Quote Me
23.00 Rhythm 8 Clues
0.00 Flipsíde
t.00 Non Stop Video Hits
MUTV
16.00 Reds @ Five
1700 Red Hot News
17.30 Talk of the Devils
18.30 Masterfan
19.00 Red Hot News
19.30 Supermatch - Premier
Classic
21.00 Red Hot News
21.30 The Training
Programme
3.00 Non Stop Hits
10.00 MTV Data Videos
11.00 Bytesize
12.00 Non Stop Hits
15.00 MTVSelect
16.00 Top Selection
1700 Bytesize
18.00 USTop 20
19.00 Making the Video
19.30 Beavis 8 Butthead
20.00 MTV.new
21.00 Bytesize
22.00 The Late Lick
23.00 Night Videos
; DISCOVERY ;
755 Ultimate Guide - Hor-
ses
8.50 Hitleds Henchmen
9.45 Walker's Wotld
10.10 History's Tuming Points
10.40 Lives of Fire
11.30 Basic Instincts
12.25 Blaze
13.15 Extreme Machines
14.10 Myths of Mankind
15.05 History's Turning Points
15.30 Rex Hunt Fishing
Adventures
16.00 Kingsbury Square
16.30 Two's Country - Spain
1700 Springs Eternal
18.00 Walker's World
18.30 Plane Crazy
19.00 Inside Jump Schooi
20.00 Super Structures
21.00 Pyramid of Doom - an
Ancient Mystery
22.00 Wings
23.00 Navy SEALs - Dired Act-
ion
0.00 Myths of Mankind
NATIONAL
CEOCRAPHIC
9.00 And Then There Were
None
10.00 Six Experiments
11.00 Komodo Dragons
12.00 Sumatra - A Curious
Kindness
13.00 Sea Stories
14.00 Beyond the Clouds
15.00 And Then There Were
None
16.00 Six Experiments
16.30 Shiver
17.00 Komodo Dragons
18.00 Sea Stories
19.00 Hunt for Amazing Trea-
sures
19.30 Earth Pulse
20.00 Superpeople
21.00 Seardi for the Jewish
Gene
22.00 Thunder Dragons
23.00 Home of the Blizzard
•CNBC
8.00 Market Watch
10.00 Power Lunch Europe
12.00 ÚS CNBC Squawk Box
14.00 US MarketWatch
15.00 European Market Wrap
18.00 Business Centre Europe
18.30 US Street Signs
20.00 US Market Wrap
22.00 Business Centre Europe
22.30 NBC Nightly News
23.00 CNBC Asia Squawk Box
1.00 US Market Wrap
SKY NEWS
Fréttaefni allan sólarhringinn.
CNN
Fréttaefni allan sólarhringinn.
6.00
8.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
0.00
2.00
4.00
Fyrirsætan (Funny Face)
Hamingjuleit (Still Breathing)
Dagfinnur dýralæknir (Doctor
Dolittle)
Úr penna Guðs (Des Nouvelles du
Bon Dieu)
Fyrirsætan (Funny Face)
Hamingjuleit (Still Breathing)
Dagfinnur dýralæknir (Doctor
Dolittle)
Úr penna Guðs (Des Nouvelles du
Bon Dieu)
Þjófarnir (Les Voleurs)
Ég veit alveg hvað þú gerðir í
fyrrasumar (1 Still Know What You
Did Last Summer)
Á fullu tungli (Blue Moon)
Þjófarnir (Les Voleurs)
6.00
17.30
18.30
19.00
19.30
20.00
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
0.00
1.00
Morgunsjónvarp
Jimmy Swaggart
Joyce Meyer
Benny Hinn
Freddie Filmore
Kvöldljós (e)
700 klúbburinn
Joyce Meyer
Benny Hinn
Joyce Meyer
Robert Schuller
Lofið Drottin
Nætursjónvarp
bhhmib
ANIMAL PLANET
5.00 Wild at Heart
5.30 Wild at Heart
6.00 Croc Files
6.30 Monkey Business
7.00 Safari School
7.30 Postcards from the Wild
8.00 Wildlife Rescue
8.30 Wildlife Rescue
9.00 K-9 to 5
9.30 K-9 to 5
10.00 The Quest
11.00 Wild Rescues
11.30 Animal Doctor
12.00 Pet Rescue
12.30 Emergency Vets
13.00 Zoo Story
13.30 Wildlife ER
14.00 Breed All About It
14.30 Breed All About It
15.00 The Keepers
15.30 Zoo Chronides
16.00 Monkey Business
16.30 Pet Rescue
17.00 Hi Tech Vets
17.30 Emergency Vets
18.00 The Perils of Plect-
ropomus
18.30 AnimalsAtoZ
19.00 Crocodile Hunter
20.00 Emergency Vets
20.30 Vet School
21.00 The Whole Story
22.00 Crocodile Hunter
23.00 Close
FOX KIDS
Barnaefni frá 3.30 til 15.00
CARTOON
Barnaefni frá 4.30 til 17.00
TÍSKA • GÆÐI • BETRA VERÐ