Fréttablaðið - 23.05.2001, Side 19

Fréttablaðið - 23.05.2001, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 23. maí 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 19 Áhugaverðasta áhugaleiksýning ársins: A fj alirnar í miðjum prófönnum leikust „Við erum himinlifandi yfir þessu, þetta er mikill heiður," segir Hlynur Páll Pálsson formaður Stúd- entaleikhússins, en sýning þess á leikritinu Ungir menn á uppleið eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur var val- in besta áhugaleiksýning ársins. „Við urðum að hætta sýningum vegna prófanna og ritgerðarskila. Flest okkar eru nemendur í Háskól- anum. Það er mjög tímafrekt að standa í þessu,“ segir Hlynur Páll. „Við erum ákveðin í að halda áfram í sumar. Þetta var svo lítill sal- ur í Stúdentakjaliaranum, en við telj- um að leikritið eigi erindi til margra og höfum gert samning við Kaffileik- húsið um sýningar á þessu verki. Þá getur fólk komið og keypt sér mat með sýningunni, fína tapasrétti." Stúdentaleikhúsið var endurvakið síðasta vor eftir að hafa legið í dvala í fjögur til fimm ár. „Við sýndum í haust leikritið Stræti eftir Jim Cartwright. Við vorum líka með litla sýningu á síðasta vori, Tartuffe. Sú hugmynd kviknaði reyndar í kúrs hjá Terry Gunnell í leiklistarfræði, að reyna að setja upp lítið leikrit sem við vorum að lesa hjá honum.“ ■ DÆMIGERÐUR FARSI Með vífið í lúkunum þar sem þræl- skipulagður blekkingarvefur leigubíl- stjórans hrynur einn góðan veðurdag. Hann hefur leikstýrt verkunum sín- um sjálfur og jafnvel leikið í þeim. Hann er leikari að upplagi og hefur leikið þennan leigubílstjóra sjálfur í einhver skipti." ■ sýning Ara. Þema sýningarinnar á Atlant- ic er íslenski fáninn. Gengið er inn frá Austurvelli. í Byggðasafni Hafnarfjarðar standa yfir sýningarnarBlóðug vígaferli og Götulíf víkinganna í York . Um er að ræða tvær sýningar, annars vegar endurgerð á götu í víkingaþorpi þar sem hægt er að sjá fólk við vinnu sína og hins vegar sýn- ingu sem heitir „Skullsplitter" á frum- málinu, þar má sjá beinagrind og haus- kúpur víkinga sem féllu í bardögum. Á sýningunni eru raunverulegar líkamsleif- ar sem geta valdið óhug. Sýningin er opin alla daga frá 13-17, kostar 300 krónur, frítt fyrir börn, unglinga og ellilíf- eyrisþega. Miðin gildir einnig í hin hús safnsins, Sýningarnar standa til 1. októ- ber. MYNPLIST_____________________________ Sumarsýning Listasafns fslands nefnist Andspænis náttúrunni. Sýnd eru verk eftir ísendinga í eigu safnsins og fjallar hún um náttúruna sem viðfangsefni ís- lenskra listamanna á 20. öld. Verkin á sýningunni eru eftir marga af helstu listamönnum þjóðarinnar á nýliðinni öld, frá Þórarni B. Þorlákssyni til Ólafs El- íassonar. Opið er frá kl. 11 til 17 og er aðgangur er ókeypis í dag sem aðra miðvikudaga. Sýningin stendur til 2. september. Svipir lands og sagna nefnist sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar sem stendur í Listasafni Reykjavíkur, Ás- mundarsafni. Á sýningunni eru verk sem spanna allan feril listamannsins og sýna þá þróun sem varð á list. Safnið er opið daglega 10-16 og stendur sýningin til 10. febrúar á næsta ári. í Hafnarborg stendur sýning á verkum Messíönu Tómasdóttur. I Sverrissal eru sýndir plexiskúlptúrar í sem unnir eru á japanpappír og plexígler með akríllitum. Sýningin kallast selló og vísar til hinna gegnsæju og launhelgu tóna sellósins. í Apótekinu eru myndir, búningar, grímur og brúður úr barnaóperunni Skuggaleik- hús Ófelíu sem væntanlega verður frumsýnt í íslensku Óperunni á komandi hausti. Sigurbjömsson, Bjarna Þorsteins- son, Inga T. Lárusson, J. Berthier, Kabalevski, Franz Schubert, Samu- el Wesley, og J. S. Bach. Stjórnandi kórsins er sem fyrr Friðrik S. Krist- insson og undirleikari á píanó og orgel er Peter Maté. Raddþjálfari er Björk Jónsdóttir. Ropi er yfirskrift myndlistarsýningar sem opnuð hefur verið í Nýlistasafninu. í SÚM sal er Anna Líndal að velta fyrir sér gjaldföllnu gildismati, í Gryfju safns- ins sýnirólöf Nordal skúlptúr og gagn- virk myndverk og í Forsal safnsins sýnir Valka (Valborg S. Ingólfsdóttir) leirstyttur og vatnslitamyndir. SKEMMTANIR_______________________ 21.30 Haldnir verða tónleikar á Club 22 þar sem fram koma hljómsveitirn- ar Lúna, Innvortis og dægurlaga- pönksveitin Húfa. Að tónleikunum loknum verður DJ Johnny ! búrinu. SÝNINGAR_________________________ Ari Magg sýnir Ijósmyndir á Atlantic i Austurstræti og er þetta er fyrsta einka- Bj argræðiskvartettinn: Kominn í bæinn tónlist Bjargræðiskvartettinn hefur verið á tónleikaferðalagi um Norður- land með hina geysivinsælu dagskrá sína með textum Ómars Ragnarsson- ar við lög hinna ýmsu höfunda. Nú er kvartettinn kominn til Reykjavíkur og ætlar að gera allt vitlaust í Kaffi- leikhúsinu annað kvöld klukkan níu. Lögin eru flest vel þekkt en fá hér nýjan hljóm í sérstæðum Bjarg- ræðisútsetningum. Bjargræðiskvartettinn skipa þau Anna Sigríður Helgadóttir, Gísli Magnason, Örn Arnarson og Aðal- heiður Þorsteinsdóttir. Öli syngja þau og öll spila þau á allskonar hljóð- færi. ■ Hlíf Ásgrímsdóttir sýnir í Galleríi Sæv- ars Karis. Á sýningunni eru vatnslita- myndir, Ijósmyndir og skúlptúr. Þetta er fimmta einkasýning Hlífar. Sýningin stendur til 23. maí. Viltu stunda nám í tannlækningum? Kennarar og nemendur sitja fyrir svörum um nám í tannlækningum á hæð- inni sem gengið er inn á í Læknagarði v/Vatns- mýrarveg í dag miðvikudaginn 23. maí kl. 15:00 -18:00 Sjá nánar: www.hi.is UNGUR MAÐUR Á UPPLEIÐ Hlynur Páll Pálsson er formaður Stúdentaleikhússins sem vaknaði úr dvala síðastliðið vor og hefur náð glæsilegum árangri. Stúdentaleikúsið: Spreytir sig á Stóra sviðinu áhugaleikhús Á sunnudaginn fær Stúdentaleikhúsið að spreyta sig á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Sýningin á leikritinu Ungir menn á uppleið undir leikstjórn Bergs Þórs Ingólfs- sonar var valin áhugaverðasta áhugasýning ársins, en þetta er í átt- unda skipti sem Þjóðleikhúsið efnir til samkeppni meðal áhugaleikhúsa. Þetta er „skemmtileg sýning, þar sem fer saman metnaðarfullt verkefnaval, hugmyndaauðgi í útfærslu og jafn og góður leikur," segir í umsögn dóm- nefndar. Hvatning Stúdentaleikhúss- ins til ungra höfunda er sagt lofsvert, „og stendur verk Sigríðar Láru fylli- lega undir væntingum." ■ Kirkjulistahátíð 2001: „Og múrar falla...!“ 24. maí 17.00 Setning Kirkjulistahátíðar. Uppstigningaróratóría Bach. Opnun myndlistarsýningar Valgarðs Gunnarssonar. Opnun sýningar á verkum úr Listasafni Hallgrímskirkju í Ásmundarsal 25. maí 12.00 Tónlistarandakt: Lára Bryndís Eggertsdóttir 17.00 Setning málþings um Kirkjuarkitektúr 26. maí 10.00-15.00 Málþing um Kirkjuarkitektúr 12.00 Laudes - hádegistíðagjörð 18.00 Vesper - aftansöngur 27. maí 11.00 Hátíðarmessa á Kirkju- listahátíð 18.00 Vesper - aftansöngur 20.00 Tónleikar - Jósúa eftir Hándel 28. maí 12.00 Tónlistarandakt 29. maí 12.00 Tónlistarandakt 20.30 Das Orchester Damals und Heute frá Köln 30. maí 12.00 Tónlistarandakt: Úr myndinni „Allir heimsins morgnar" 31. maí 12.00 Kyrrðarstund í hádeginu á Kirkjulistahátíð 20.30 Orgeltónleikar: Gillian Weir frá Bretlandi 1. júní 12.00 Tónlistarandakt 21.00 Kórtónlist við miðnætursól: Nordic voices flytur kórverk 2. júní 15.00 Listasafn Einars Jónssonar: Leiðsögn um listasafnið 18.00 Klukknakonsert í Hallgríms- turni: Hátíð heilags anda hringd inn 18.00- 24.00 Listavaka unga fólksins 3. júní 11.00 Hátíðarmessa á hvítasunnudag 4. júní 11.00 Hátíðarmessa 20.30 Lokatónleikar: „Frá Tallinn til Vancouver" Léttur og meðfærilegur GSM posi með innbyggðum prentara C m B |g ®point Hlíðasmára 10 Kópavogi Sími 544 5060 Fax 544 5061 Les allar tegundir greiðslukorta sem notuð eru á Islandi. Er með lesara fyrir snjallkort og segulrandarkort. Hraðvirkur hljóðlátur prentari. Tekur einnig Diners og VN kort. Gott úrval af góðum buxum Erum beint á móti Sparisjóði Kópavogs Hliðarsmára 17.200 Kópavogi. S 554-7300 Opið frá 10-18 virka daga 10-16 laugardaga Bill Boume og KK Tónleikar í Salnum Kópavogi Miðvikudag 23. maí kl. 20:00 • Miðapantanir: 5700400 kr. 1.500. - Ótrúlegt tækifæri! Þúsund þjalir ehf. - umboðsskrifstofa listamanna www.1000th.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.