Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.07.2001, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 23.07.2001, Qupperneq 1
63. tölublað - 1. áreangur Þverholti 9, 105 Reykjavík - sími 515 7500____________________________________________Mánudagurinn 23. júlí 2001 MÁNUDAGUR Erfiður ársfundur Í——rj HVALVEIÐAR Ársfund- veiðiráðsins hefst í ^ London í dag og b . lendingar hafa sótt “ um aðild að ráðinu Kajg að nýju en mæta andstöðu Bandaríkjamanna, Breta, Ástrala, Nýsjálendinga og fleiri andstæðinga hvalveiða. Bjartar nætur í Iðnó leikhús Ferðaleikhúsið Light Nights hefur um árabil verið með þjóðleg- ar sýningar fyrir erlenda ferða- menn. Ein slik hefst í Iðnó í kvöld og hefst kl. 20.30 að Ioknum máls- verði. Kristín G. Magnús fer með öll hlutverk. i VEÐRIÐ í DAG REYKJAVÍK Norðlæg átt 5-8 m/s. Skýjað með köflum og hætt við síðdegisskúrum. Hiti 8 til 15 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI fsafjörður © 8-13 Léttskýjað O 10 Akureyri ©5-10 Skýjað O 9 Egilsstaðir o 5-10 Skýjað ©9 Vestmannaeyjar © 5-8 Skýjað O 11 Hcindrit til sýnis sýninc f Stofnun Árna Magnússonar í Árnagarði stendur yfir sýning sem er ætlað að beina athygli að handritum og sögum tengdum kristnitöku og landafundum. Hún er opin mánudaga til laugardaga. Fótboltakvöld fótcolti Átta liða úrslitum í bikar- keppni karla lýkur með leik Grindavíkur og Fylkis, sem hefst kl. 20. Liðin mættust í liðinni viku og þá burstuðu Fylkismenn Grindavík 4-0. j KVÖLPIÐ Í KVÖLD| Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 Iþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STADREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvert 30 til sækir fólk á aldrinum 39 sér fréttirnar? Meðallestur og -áhorf á virkum dögum. 54% i 63% 62% JO ‘o. io 'O J2 > n -o c n c 3 Sf 'O J- 0 X . 2 2 u. 2 O rs"! 00 <o 52 :0 . 70.000 fiíntök 70% fólks les blaðið 72,5% IBUA HÖFUÐB0RCAR5VÆÐISINS A ALDRINUM 25 TIL 67 ÁRA LESA FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI SAMKVÆI KÖNNUN PRICEWATERH0USEC00PERS FRÁ JÚLl 2001 MTJ Seldi í Islandssíma þvert á yfirlýsingar Guðjón Már Guðjónsson í OZ hefur selt fimmtung hlutabréfa sinna í Íslandssíma þrátt fyrir yf- irlýsingar til væntanlegra nýrra hluthafa í fárra vikna gamalli útboðslýsingu um að hann liti á bréfín sem langtímafjárfestingu. hlutabréf Eignarhaldsfélag Guð- jóns Más Guðjónssonar, sem kenndur er við tölvufyrirtækið OZ, hefur selt hlutabréf fyrir tugi milljóna króna í Íslandssíma á stuttum tíma. Bréfin hafa verið seld þrátt fyrir að því hafi verið lýst yfir í útboðslýsingu vegna nýlegrar hlutafjáraukningar að félag Guðjóns, Lux Commun- ications SA, liti á eign sína í ís- landssíma sem langtímafjárfest- ingu. Gengi hlutabréfa Íslandssíma hefur lækkað um 45% frá því selt var nýtt hlutafé í fyrirtækinu fyrir hátt í einn milljarð króna í hlutafjárútboðinu sem lauk 30. maí sl. Aðeins sex vikum eftir að útboðinu lauk skýrðu stjórnendur Íslandssíma frá því að af- koma félagsins yrði verri en áður var talið. Stjórn Verðbréfaþings íslands kallaði eftir og hefur fengið skýringar á þessu misræmi og mun væntan- lega ræða þær á fundi í þessari viku. Eign Guðjóns Más Guðjónssonar var um 38,4 milljónir króna að nafn- GUÐJÓN MAR Sagðist ætla að halda hlutabréf- um sínum til langs tíma. hófst um miðjan maí en 25. júní sl. nam eignin 30,4 milljónum. Guðjón á nú 5,1% í Íslandssíma en fyrir útboðið nam hlutafé hans í félaginu 8,14% og var hann fjórði stærsti hluthafinn. Aðurnefndri yfirlýsingu hans í útboðslýsingunni var því beint að væntanlegum kaupendum hlutafjár í út- boðinu til að auka tiltrúa þeirra á félaginu. Meðal annarra stórra fjárfesta í Íslandssíma sem sögðust líta á eign sína í fé- virði þegar hlutafjárútboðið laginu sem langtímafjárfestingu má nefna Frumkvöðul ehf., sem er dótturfélag Eimskips, og fé- lagið 3P Fjárhús, sem er í eigu Hagkaupsbræðranna. Þessi félög sögðust ekki mundu selja bréf sín í Íslandssíma næstu tólf mánuði á eftir skráningu félagsins á Verð- bréfaþing íslands. Þá má nefna að Eyþór Arnalds, forstjóri fs- landssíma, sagðist einnig líta á hlutabréfaeign sína í félaginu sem Iangtímafjárfestingu. Hvorki Eyþór, Frumkvöðull né 3P hafa selt af bréfum sínum en bættu heldur ekki við sig bréfum í hlutafjárútboðinu. gar@frettabladid.is UMHVERFISSINNAR MÓTMÆLA Umhverfissinnar telja mikilvægt að samkomulag náist um Kyotobókunina, svo hægt verði að afstýra hækkandi hitastigi á jörðinni sem mun hafa alvarlegar afleiðingar fyrir fjölda fólks, einkum í fátækari hluta heimsins. Búnaðarbankinn: Sakaður um óeðli- lega verðmyndun hlutabréf, Verðbréfaþing íslands mun í dag krefja Búnaðarbanka íslands um skýrari svör vegna meints misferlis með bréf Út- gerðarfélags Akureyringa sem eru í eigu bankans. Ljóst er að bankinn keypti hlutabréf í ÚA af sjálfum sér á genginu 4,00 undir lok síðasta dags fyrra uppgjörs- tímabils ársins, þann 29. júní. Tveimur vikum síðar, eða 13. júlí, ákvað þingið að fella téð viðskipti út úr lokagengi ÚA afturvirkt og lækka lokagengið þar með niður í 3,20. Greinargerð sem bankinn sendi þinginu í síðustu viku er tal- in ófullnægjandi. Búnaðarbank- inn eða sjóðir í hans vörslu eiga um 20% í ÚA. Afkomutölurnar gætu því versnað. Nánar bls. 6. | ÍÞRÓTTIR~1 Loks sigur hjá Duval Loftslagsráðstefna í Bonn: Fordæmi Islands hættulegt gróðurhúsaAhrif íslendingar studdu miðlunartillögu Jan Pronk forseta loftslagsráðstefn- unnar í Bonn, en vildu ekki vera með í sameiginlegri stuðningsyf- irlýsingu norrænna umhverfis- ráðherra. Miðað við tillögurnar og þau undanþáguákvæði sem ís- lendingar vilja fá gæti útblástur gróðurhúsalofttegunda aukist um 75% frá því sem hann var 1990. Umhverfissinnar segja slíkt skapa hættulegt fordæmi og að fátækar þjóðir muni vísa til slíks þegar fram í sækir og reyna að fá svipaðar undanþágur fyrir sig. Nánar á blaðsíðu 2 | PETTA HELST | George Bush, Bandaríkjafor- seti, og Vladimir Putin, Rúss- landsforseti, gáfu út sameigin- lega yfirlýsingu í gær um að eld- flaugavarnaráætlun Bandaríkja- manna muni haldast í hendur við fækkun kjarnorkuvopna. bls. 2. Um 2% af vinnuafli í landinu verða við störf í Smáralind í ágústmánuði en verslanamiðstöð- in verður opnuð í haust. bls. 2. Samfylkingin í Hafnarfirði tel- ur meirihluta bæjarráðs brjó- ta lög með kennslu- og þjónustu- samningum við íslensku mennta- samtökin. bls. 6.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.