Fréttablaðið - 23.07.2001, Side 9

Fréttablaðið - 23.07.2001, Side 9
60LFDA6UR ÆSKULÍNUNNAR ALLIR í SOLF 29. JÚLÍ Golfdagur Æskulínunnar og 6SÍ verður haldinn á MLjúflingnumM# cefingavelli Solfklúbbs Oddfellowa í Urriðavatnsdölum, Heiðmörk, sunnudaginn 29. júlí. Solfþrautir og golfcefingar verða fyrir byrjendur sem og lengra komna og hefjast kl. 10:00. Allir krakkar á aldrinum 3-11 ára geta tekið þátt. Þátttakendur geta fengið lánaðar kylfur og boðið verður upp á leiðsögn í golfi. • Latibœr verður á staðnum • Alíir þatttakendur fá glaðning • SS grillar pylsur frá Æskulínunni • Ölgerðin gefur Pepsi • Verðlaun fyrir besta skor í hverjum • Hljómsveitin Potuliðið heldur aldursflokki og skorkortahappdrœtti uppi fjöri eftir grillveisluna f |ok dags. útilíf gefur verðlaunin Skráning hefst mánudaginn 23. júlí kl. 9:00. Hafið hraðann á og skráið ykkur sem fyrst því fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Skráning er á vefnum, www.krakkabanki.is og hjá markaðsdeild Búnaðarbankans í síma 525-6340. Við hlökkum tii að sjá ykkur! Æ K U L-l*n-a-n UTILIF U.S. Kids. Golf www.krakkagolf.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.