Fréttablaðið - 23.07.2001, Qupperneq 16
16
FRÉTTABLAÐIÐ
23. júlí 2001 MÁNUPAGUR
BESTA PLATAN
SIGVALDl KALDALÓNS
útvarpsmaður á FM 95,7
Ósýnilega
sveitin er snilld
„Um þessar mundir er ég að hlusta á
diskinn Invisible Band með Travis. Þetta
er algjör sniiiiilld. Þetta er bara besti
diskur sem ég hef hlustað á lengi. Það
er ekki flóknara en það." ■
MENNIRNIR SEM SKÖPUÐU HEDWIC
Stephen Task, höfundur tónlistarinnar, og
John Cameron Mitchell, höfundur, leikari
og leikstjóri.
Hedwig fer víða:
Kynskipt-
ingurinná
hvíta tjaldið
kvikmyndir Höfundur söngleiks-
ins Hedwig, John Cameron
Mitchell, frumsýndi í Bandaríkj-
unum um helgina kvikmyndina
Hedwig. Mitchell bæði skrifaði
stykkið á sínum tíma auk þess að
leika aðalhlutverkið. Þeir sýndu í
gömlu hóteli í Greenwich Village
í New York, fengu frábæra dóma
og slógu í gegn.
Þegar kom að því að búa til
kvikmyndina Hedwig létu yfir-
menn hjá Fine Line Features,
sem framleiða myndin, Mitchell
og höfund tónlistarinnar, Stephen
Task, algjörlega í friði. „Ég skil
ekki að þeir skyldu leyfa okkur
að komast upp með hvað sem er,“
segir Mitchell. Hann tók sig til,
skrifaði handritið, leikstýrði og
lék aðalhlutverkið. Hann leitaði
að öllum gömlu minnispunktun-
um síðan hann skrifaði söngleik-
inn og leyfði smáatriðunum að
njóta sín.
Þegar kom að því að gera
myndina kom Mitchell algjörlega
af fjöllum, enda hafði hann enga
reynslu af kvikmyndum. Sund-
ance tók hann upp á sína arma og
hann fékk inni á Sundance
Filmmakers Lab til að læra allt
um kvikmyndir. „Þeir vildu sjá
hvort ég væri fær um að leik-
stýra myndinni líka,“ segir
Mitchell. Hann sannaði sig,
mætti með myndina á hátíðina
sjálfa nú í janúar, vann áhorf-
endaverðlaun og verðlaun fyrir
bestu leikstjórn.
í söngleiknum er fylgst með
einum tónleikum hjá Hedwig á
meðan myndin spannar lengri
tíma. Þar er fylgst með Hedwig
og hljómsveitinni Reiða restin á
tónleikaferðalagi, þar sem þau
koma m.a. fram á sjávarrétta-
veitingahúsakeðju þar sem mið-
aldra viðskiptavinir eru ekki
ánægðir með skemmtunina.
Myndin var frumsýnd í
Bandaríkjunum um helgina og
verður sýnd í Evrópu í haust. ■
HÁSKÓLABÍÓ
HAGATORGI, SIMI 530 1919
Þar sem allir salir eru stórii
I FRÉTTIR AF FÓLKI |
Húsmæður landsins kætist!
Dönsku sjarmörarnir, Olsen
bræður, eru á leið til landsins.
Bræðurnir, sem
sigruðu í
Söngvakeppni
evrópskra sjón-
varpsstöðva í
fyrra, ætla að
troða upp á Broa-
dway föstudags-
kvöldið 17. ágúst.
Ekki er það þá
verra að sjálfir Hljómar ætla að
hita upp. Tónleikarnir eru hluti
af ferð um Evrópu til kynningar
á nýrri plötu þeirra, Walk Right
Back! Miðasala hefst í dag á vis-
ir.is og í Broadway.
Hið nýgifta par, Brad Pitt og
Jennifer Aniston, er búið að
kæra ítalskan skartgripahönnuð-
inn Silvia Dami-
ani fyrir það að
brjóta samning
um að gera ekki
eftirlíkingar af
brúðkaups-
hringunum sem
hún smíðaði fyrir
þau. Hjónin fara
fram á 50 milljón
dollara og að sölu eftirlíkinga sé
hætt. Þau segja hana nota þau
óviljug sem auglýsingu. Damiani
gerði ekki aðeins eftirlíkingar af
hringunum, heldur býður þá ein-
nig til sölu á Netinu og í fjöl-
mörgum verslunum í Bandaríkj-
unum. Hringar hjónanna eru
samansettir úr tveimur hlutum,
úr 18 karata hvítu gulli. Hlutarn-
ir eru tengdir saman með 10
demöntum hjá Pitt en 20 hjá Ani-
ston. Á hringnum hans stendur
Jen 2000 og á hennar stendur
Brad 2000.
Fyrir helgi safnaði íslandsvin-
urinn Elton John saman 300
manns í gamla keisarahöll í Rúss-
landi og lét alla
borga í minnsta
lagi 1500 dollara
til góðgerðar-
mála. Elton spil-
aði 90 mínútna
dagskrá í
Catherine höllinni
í Tsarskoye Selo,
sem var sum-
arparadís rússneska aðalsins fyr-
ir byltinguna árið 1917. Pening-
Svo bregðast
krosstré sem
aðrir raftar
Hjörtur Howser stjórnar þættinum Röftum,
með Magnúsi Einarssyni á Rás 2. Hann segir
þróunina í íslenskri tónlist vera góða og öf-
undar þá sem slá í gegn úti.
útvarp „Þátturinn er eingöngu
með íslensku efni og gjarnan
með íslenskan tónlistarmann
sem gest, þar sem reynt er að
skyggnast bakvið tjöldin," segir
Hjörtur Howser, annar þátta-
stjórnenda Rafta sem er á mánu-
dagskvöldum klukkan 22.10 á
Rás 2.
„Við erum ekki að fara yfir
feril viðkomandi nema í grófum
dráttum og ekki með svona æviá-
grip. Kannski meira hvernig var
þetta á hinu eða þessu ferðalag-
inu? Hvernig var það þegar þið
komuð heim? Við reynum að
skyggnast bakvið tjöldin. í við-
talinu við Eyfa (Eyjólf Kristjáns-
son) töluðum við um íþrótta-
mennsku hans, Kerlingafjöll
o.þ.h. eitthvað sem kemur ekki
fram í viðtölum svona dags dag-
lega. Menn koma þá kannski með
óútkomið efni og skemmtilegar
upptökur sem þeir eiga í fínpússi
sínu.
Hjörtur segir nafnið Raftar
vera komið úr forn íslensku. Svo
bregðast krosstré sem aðrir raft-
ar. Upphaflega átti þátturinn að
heita það en þeim fannst kross-
trés tengingin geta gefið villandi
hugmynd um efnistök.
„Raftar eru í rjáfrum og halda
uppi þökum en svo kemur tvíræð
merking, fylliraftur óg þess hátt-
ar. Það má skilja þetta á ýmsa
vegu, við skulum láta þar við
sitja,“ sgeir Hjörtur.
Hjörtur að þeir hafi fengið
eldri tónlistarmenn til sín hingað
til en það eigi eftir að breytast.
„Það er hellingur að gerast hjá
þessari kynslóð sem núna er
milli tvítugs og þrítugs." Sjálfur
hefur Hjörtur verið í tónlistar-
bransanum í 26 ár og segir ]|að
alltof langan tíma.
„Þróun íslenskrar tónlistar
hefur verið til betri vegar í alla
staði. Auðvitað var unnið merki-
legt brautryðjenda starf þegar
poppmúsik sprengjan verður
hérna, þegar Hljómar og Keflar-
Ies segir að starfsmenn NBA hafi
skipað þeim að klæðast búning-
unum en þær hafi ekki viljað það.
Seinna skiptið var á tónleikum
fyrir New York útvarpsstöðina
Hot 97. Einungis hip hop hljóm-
sveitir komu fram fyrir utan
Destiny’s Child. Þegar að þeim
kom gerðu áhorfendur grín að
þeim og púuðu stíft. „Okkur
fannst þetta undarlegt þegar við
heyrðum hverjir væru að spila en
ákváðum samt að koma fram,“
sagði Beyonce.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15
TOMB RAIDER
kl. 4,6, Bog 10.15|
Sýnd m/ensku tali kl 4,6, 8 og 10
Sýnd m/íslensku tali Id. 4, 6 og 8
TILL SAMMANS
kL4,6,8og 10.151 BjggjgBI
arnir sem hann safnaði verða not-
aðir til bygginga á nýjum minnis-
merkjum í St. Pétursborg, m.a. af
Nóbelskáldinu Joseph Brodsky,
og til þess að halda gömium við.
Eftir tónleikana seldi Elton á
uppboði nokkra af íburðamiklum
búningum sínum fyrir málstað-
inn.
Stöllurnar í Destiny’s Child eru
búnar að læra af reynslunni
að það borgar sig að fylgja eigin
sannfæringu.
Tvisvar á
skömmum tíma
hafa tónleikagest-
ir þar sem tríóið
hefur komið fram
púað stíft á þær.
Fyrra skiptið var
í hálfleik úrslita-
leiks NBA í Phila-
delphia. Tvær þeirra klæddust
búningi L.A. Lakers, sem féll
ekki í kramið hjá áhorfendunum.
Aðalsöngvarinn Beyonce Know-
víkurmúsikin kom. En músikk-
antar í dag eru miklu betur
menntaðri og betur að sér. Metn-
aðurinn áður var yfir höfuð að
gera, en nú liggur metnaðurinn í
að gera vel. Allir sem ég heyri í
dag eru að keppast við að ná
lengra, fara hærra og gera betur.
Það er mjög ánægjulegt."
Hjörtur segist ánægður með
að hljómsveitir syngi á íslensku,
líkt og hann gerði með félögum
sínum í Grafík, og Stuðmenn og
Þursaflokkurinn hafi gert alltaf
gert. Það þótti hallærislegt þá en
nú er það í tísku.
Aðspurður um sveitaballa-
hljómsveitir og þá gagnrýni sem
þær verða oft fyrir segir Hjörtur
að menn verði að lifa. „Það er
hægt að horfa á þetta hinu megin
frá. Hvernig væru sveitirnar ef
ekki kæmu hljómsveitirnar og
héldu böllin. Þetta er uppbrot í
Sýnd kL 4,6,8 og 10 vrr 243
SHREK (fclU) kL 4,6,8 o* IoIPmI
ÍCROCODILE DUNDEE IN LA kLT^ej^i
[evolution kl. 8.10 og ío.ioljlsol
[PEARL HARBOR klsict
Sýnd kL 4,6,8 og 10 (enskt tal) vit
IDRIVEN kL5.40,8ofi10.20|r',T|
|the mummy returns kL 3.50 og 61 |vrr|
ÍNÝl SIÍLUNN KELSARANS (ÉL tal) w. 3.451 r,1?!
JONES SDKARY