Fréttablaðið - 23.08.2001, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 23.08.2001, Blaðsíða 1
FÓLK Varúð, „ varúð, tóbaksvöruverslun bls 22 bls SKÓLAR Fjórir nýir grunnskólar KÓNGAFÓLK _ \ á Viðurkennir % ^ æskubrekin bls 8 Cheenos - einfaldlega hollt! FIMMTUDAGUR Diskópakk í Fiskhöllinni LEIKHÚS. NÝtt leikhús, Vestur- port, hefur verið opnað í gömiu Fiskhöllinni við Vesturgötu. Þar verður í kvöid klukkan 20 sýning á írska leikritinu Diskópakk eftir Enda Walsh. ýnd í Smiðjunni í kvöld og er sýningum að ljúka. Fröken Júlía er Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Fimmtudagurinn 23. ágúst 2001 Helmingi fangaklefa breytt í skrifstofur Félagsmálaráð gagnrýnir lögregluna harðlega. Fullyrðir að lögreglan sé að úthýsa útigangsfólki. Lögreglan undrast viðbrögð borgarinnar og telur þau sérkennileg. Utigangsfólk skjólstæðingar félagsmálaráðs en ekki lögreglu, segir varalögreglustjóri. Tónleikar í hádeginu tónlist. Guðrún Lóa Jónsdóttir, messósópran og Sigrún Magnea Þórsteinsdóttir, organisti, halda tónleika í Hallgrímskirkju í hódeg- inu. Á efnisskrá er tónlist eftir Handel, Jónas Tómasson og Atla Heimi Sveinsson. I VEÐRIÐ í DAG{ REYKJAVÍK Norðaustan átt 5-8 m/s. Smáskúrir. Hiti 9 til 14 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður Q 5-8 Skýjað On Akureyri Q 1-3 Skýjað ÖI3 Egiisstaðir (3 5-8 Skýjað 013 Vestmannaeyjar Q 5-8 Skúrir Oii úticancsfólk í sameiginlegri ályktun minnihluta -og meirihluta félagsmálaráðs Reykjavíkurborg- ar er lögreglan í Reykjavík harð- lega gagnrýnd fyrir að úthýsa úti- gangsmönnum úr fangageymslum lögreglunnar með því að breyta um helmingi fanga- klefa í lögreglu- stöðinni við Hverf- isgötu í skrifstof- ur. Jafnframt lýsir ráðið yfir undrun sinni á þessari óvæntu stefnu- —— breytingu gagn- vart neyð ógæfufólks í borginni. Þá lýsir félagsmálaráð yfir undr- un sinni á þeim vinnubrögðum lög- reglu að tilkynna ekki félagsmála- ...♦... Þá séu þetta óþarfa áhyggj- ur hjá félags- málaráði sem hann telur að verði að „taka til í sínum ranni", eins og hann orðar það. yfirvöldum um þessar aðgerðir. Ingimundur Ein- arsson varalög- reglustjóri í Reykjavík segir að lögreglan hafi ekki félagslegar skyldur gagn- vart útigangs- mönnum. Auk þess sem henni ber engin skylda til að láta félags- málayfirvöld vita af því þegar hún ákveður að breyta húsnæði sínu enda telur hann að ráðinu komi það ekki LÖGREGLUSTÖÐIN VIÐ HVERFISGÖTU Varalögreglustjóri segir að borginni komi það ekki við hvað lögregla gerir við húskynni sín. nokkurn skapan hlut við. Hann segir að þetta sé sér- kennileg ályktun vegna þess að engin ákvörðun hafi verið tekin um að úthýsa einum eða nein- um. Þá séu þetta óþarfa áhyggjur hjá félagsmála- ráði sem hann telur að verði að „taka til f sínum ranni“, eins og hann orðar það. I því sambandi bendir hann á að útigangsfólk sé skjólstæðingar félagsmálaráðs en ekki lögreglu auka þess sem það sé ekki hlutverk lögreglu að hýsa þetta fólk. Hann bendir ein- nig á að lögreglan rekpr fanga- geymslur þar sem menn séu vistaðir nauðugir frekar en hitt. Varalögreglustjóri telur enn- fremur að þótt um helmingur fangaklefa verði breytt í skrif- stofur fyrir rannsóknardeild lög- reglunnar muni það ekki minnka þau úrræði sem lögreglan hefur til að hýsa útigangsfólk. í því sam- bandi bendir hann á að samkvæmt yfirliti um nýtingu fangaklefa yfir nokkuð langan tíma hefði komið í ljós að hægt sé að ráðast í þessar breytingar að „meina- lausu.“ Auk þess sé þetta skjót- virkasta og ódýrasta úrræðið sem lögreglan hafi yfir að ráða í þess- um efnum. -grh@frettabladíd.is Kemst Fylkir áfram? FÓTBOLTI. Tvö íslensk lið leika í Evr- ópukeppni félagsiiða í kvöld. Fylk- ismenn eru komnir til Póllands og leika síðari leik sinn við Pogon, en Fylkir vann heimaleikinn 2:1. Skagamenn belgíska liðið Club Briigge í heimsókn en gestirnir unnu fyrri leikinn 4:0. Nágrannaslagur nyrðra fótbolti. Topplið KA fær nágrann- ana frá Ólafsfirði, Leiftursmenn í heimsókn í kvöld og hefst Ieikurinn kl. 19. KVÖLDIÐ í KVÖLD Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða fréttamiðla notar fólk á aldrinum 25 til 59 ára?* * Höfuðborgarbúar sem nota miðlana einhvern tímann 70.000 e n:ök 70% fóíks ies btsðið | 72,5% IBÚA HÖFUÐBORCARSVÆÐISINS A ALDRINU.M 25 TIL 67 ÁRA LESA FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI 5AMKVÆMT il II KÖNNUN PRICEWATERHOU5ECOOPER5 FRÁIÚU 2001. ! BARA FYRIR STRÁKANA i lok dagsins söfnuðust strákarnir saman, gerðu upp daginn og teiknuðu myndir. Þeir voru leystir út með viðurkenningarskjali, mynd af sér með flugstjórahúfu og fleiri gjöfum. Biskup íslands og erlendir kollegar um Þjóðhildarkirkju: Tekin í alþjóðlegt fóstur trúmál Biskupinn yfir íslandi, Karl Sigurbjörnsson, hefur þegið boð grænlensku heimastjórnar- innar og tekið sæti í nefnd sem á að auka veg Þjóðhildarkirkju í Brattahlíð. Karl, sem fór til Grænlands um liðna helgi til fundar við aðra nefndarmenn, minnir á að Þjóð- hildarkirkja, ásamt skála Eiríks Rauða hafi verið þjóðargjöf ís- lendinga til Grænlendinga í tilefni kristnitökunnar. „Jonatan Motsfeldt ætlar nefndinni að halda utan um þessa örsmáu kirkju sem er eftirgerð kirkju Þjóðhildar en hún mun vera fyrsta kristna kirkjan sem heim- ildir eru um í Vesturheimi. Ætlun- in er að minna á kirkjuna og hlyn- na að því sem getur gert hana að- laðandi sem áfangastað pílagríma sem vilja ganga á vit sögunnar,“ segir biskupinn. Með Karli í Þjóðhildarnefnd sitja biskuparnir í Niðarósi, Hró- arskeldu og í Grænlandi, bisk- upinn yfir Norðurhéruðum Kanda, kardinálinn í Chicago, sem er æðstur yfirmanna rómversk-kaþ- ólskra í Norður-Ameríku, borgar- stjórinn í Narsak, sem er næsti bær við Brattahlíð, og að endingu sjálfur fjárbóndinn í Brattahlíð sem heitir ekkert minna en Erik Röde Frederiksen.l | ÞETTA HELST [ \ Terslunareigendur og þjónustu- V aðilar eru tregir til að fjárfesta í húsnæði að Barðastöðum í Graf- arvogi vegna fyrirætlana um að byggja risaverslanamiðstöð í Mos- fellsbæ. bls. 11. —♦— Yfir 100 þúsund tölvupóstsend- ingar voru sendar á einn not- anda hjá Landssímanum, honum til óþurftar. Því hægðist á tölvupóst- sendingum hjá Landssímanum. bls. 2. Birgir ísleifur Gunnarsson segir ekki efni til að lækka vexti í bráð. Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins spyr hvort Seðlabankinn ætli ekki að lækka vexti fyrr en gjaldþrotahrina ríði yfir. bls. 2. Flugfélagið Atlanta: Drengimir í vinnuna starfskynning Drengjum var í gær boðið að koma með foreldrum, öfum, ömmum eða vinum í vinnuna hjá Atlanta í Mosfellsbæ. Þeir mættu kl. 9 og fengu fræðslu um fyrirtækið, hvernig flugvél flýgur og hvað þurfi til að hún geti það. Þá skoðuðu þeir öryggisbúnað í flug- vélum og sá þáttur þótti þeim mest spennandi að sögn Helgu Jónsdótt- ur skrifstofustjóra viðhaldsdeildar. Loks var svo farið í skoðunarferð um fyrirtækið áður en boðið var upp á þjóðarrétt íslenskra barna, pítsu. ■ Allir egn oga slitir ó fróbæai veiiði i öilum verslunum Pennans.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.