Fréttablaðið - 23.08.2001, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 23.08.2001, Blaðsíða 15
FIMIVITUPACUR 23. ágúst 2001 FRÉTTABLAÐIÐ Mike Tyson og Brian Nielsen: Bardaganum frestað vegna bakmeiðsla hnefaleikar Mike Tyson hefur frestað bardaganum við danska tröllið Brian Nielsen sem fara átti fram í Kaupmannahöfn 8. septem- ber, vegna bakmeiðsla að sögn Shelly Finkel talsmanns heims- meistarans fyrrverandi. Búist er við að bardaginn fari fram þann 13. október og verði á sama stað og var upphaflega áætlað. Fréttin kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti og daginn eftir að kapalsjón- varpsstöðin Showtime sagði að upptaka af bardaganum yrði sýnd samdægurs í Bandaríkjunum. Nielsen verður að öllum líkindum fyrstur til að berjast við TVson á þessu ári en sá síðarnefndi barðist aðeins þrisvar á síðasta ári og voru það allt afar stuttir bardagar. Síð- asti bardagi Tysons var gegn Andrew Golota í október en and- stæðingurinn gafst upp eftir tvær lotur. Sömu sögu var að segja af Julius Francis og Lou Savarese fyrr á árinu. Danska tröllið Brian Nielsen hefur oft verið nefndur Súper ÓSÁTTUR? Mike Tyson hlýtur að vera ósáttur með að þurfa að fresta bardaganum vegna bak- meiðsla. En hann mun væntanlega mæta Dananum sterka seinna á árinu. Nielsen en hann státar af 62 sigr- um og aðeins einu tapi. Af þessum 62 bardögum hefur hann unnið 43 með rothöggi. ■ CAMALL Irwin viðurkennir að hann sé orðinn gamall og ætlar að reyna fyrir sér annarsstaðar. Enski boltinn: Irwin yfirgefur Man* STYRKLEIKALISTI FIFA Lið Stig l. Frakkland 812 2. Brasilia 808 3. Argentína 783 4. italía 733 5. Þýskaland 725 6. Kólombía 723 7. Tékkland 716 7. Spánn 716 9. Portúgal 714 10. Holland 705 11. Paragvæ 703 12. Mexíkó 702 13. Júgóslavía 691 14. Rúmenía 687 15. England 675 16. Bandarikin 670 17. Króatía 666 18. Danmörk 663 19. Svíþjóð 661 20. Rússland 652 Styrkleikalisti FIFA: Island í 55. sæti knattspyrna íslenska landsliðið er í 55. sæti á styrkleikalista Al- þjóðaknattspyrnusambandsins ásamt Grikklandi og Finnlandi með 552 stig og hefur lækkað um þrjú sæti frá því í júlí. Liðið hefur lækkað um fimm sæti frá því um áramótin. Hástökkvari mánaðarins er landslið Hondúras, sem hækkaði um 25 sæti eftir glæstan árangur í Ameríkubikarnum í júlí. Liðið er nú í 23. sæti, en var í því 48. Landslið Kolumbíu sem sigraði í Ameríkukeppninni er komið í 6. sæti styrkleikalistans, en það var í því 14. áður en hún hófst. Tvær Norðurlandaþjóðir, Svíþjóð og Danmörk eru á topp 20, en Norð- menn eru í 21. sæti listans. ■ ÍSLAND íslenska landsliðið hefur lækkað um þrjú sæti á styrkleikalista FIFA. knattspyrna Denis Irwin, varnar- maðurinn sterki hjá Manchester United, hefur lýst því yfir að hann ætli að yfirgefa herbúðir ensku meistaranna eftir þetta tímabil. Irwin, sem er írskur landsliðsmaður, skrifaði undir eins árs samning í sumar en seg- ist nú ætla að hætta hjá liðinu eft- ir tólf farsæl ár. Hann segist þó ekki vera hættur að skipta sér af knattspyrnu og ætlar að leita á önnur mið þrátt fyrir að vera orð- inn 35 ára gamall. „Þetta er síð- asta orusta mín með liðinu,“ sagði Irwin en hann segist hafa orðið fyrir áfalli þegar hann fékk ekki að spila mikilvæga leiki í Meist- aradeildinni í fyrra. „Þegar mað- Utd. ur hefur spilað mikilvægustu leiki liðsins s.l. ár og fær ekki tækifæri til að taka þátt í leikjum á móti liðum eins og Valencia og Bayern Munich verður maður svekktur. En ég verð að sætta mig við það að aldurinn er að fær- ast yfir og ég get ekki tekið þátt í öllum leikjum liðsins." Alex Ferguson, stjóri-United, sagði við Irwin þegar hann skrif- aði undir að hann fengi aðeins að spila 25-30 leiki á þessu tímabili. „Ég hef sætt mig við að fá aðeins að spila svo rnarga leiki,“ sagði írinn og bætti við. „Það verður ekki auðvelt að berjast um sæti í byrjunarliðinu í þessum leikj- um.“ ■ Opna Sindra golfmótið 2001 Kiðjabergi í Grímsnesi, sunnudaginn 26. ágúst 2001 r--------o-g-..— ! Saga til ! Við borum hann I ! Við sögum hann K Við brjótum hann ] Við þvoum hann Við múrum hann .............>;.... næsta bæjar Kjarnaborun Steypusögun Múrbrot Háþrýstiþvottur Múrverk Erum reynslunni ríkari ---------------- HP Verktaki sími 897-1217 Keppnisskilmálar: Mótið er opið öllum kylfingum. Leiknareru 18 holurá einum degi. Mótið erpunktamót 7/8 Stapelford, hæst forgjöf er 24 fyrir karla og 28 fyrir konur. Karlarleika á gulum teigum og konurá rauðum. Skráning fer fram í skála í síma 486 4495 Keppnisgjald er 2.500 kr. Verðlaun: 1. Ferðavinningur að verðmæti 50.000 kr. 2. -6. Dewalt og Black & Decker verkfæri Nándarverðlaun á 3.(12) og 7.(16) brautum SIINIDRI Klettagörðum 12 • Sundahöfn ■ sími 575 0000 ■ Fax 575 0010 • www.sindri.is iNátthagi Ölfusborgir Hveragerði ■^Reykjavik Beygt 3 km austan viö Hveragerði Fallegar og harðgerðar plöntur í úrvali Tré og runnar ígarða, skógrœkt og skjólbelti. Einnig alparósir, klifurplöntur, berjarunnar, sígrœnir dvergrunnar og fjölœr blóm og sumarblóm. Opið alla daga frá kl. 10 til 19 Veffang: http://www.natthagi.is Sími: 483 4840 Fax: 483 4802 Netfang: natthagi@centrum.is Fæst á næsta blaðsölustað r Askriftarsími 586 8005 Útgefandi: Rit & Rækt ekf, Háholti 14,270 Mosfellseæ, www.rit.is, rit(®rit.is SUMARHÚS Á HJÓLUM VlÐTÖLVIÐ FÉLAGSMENN í HÚSBÍLAFÉLAGINU 0G HJÓLHÝSAEIGENDURÁ LAUGARVATNI ÁSAMT VIÐTÖLUM VIÐ N0KKRA SUMARHÚSAEIGENDUR. Húsbílar,

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.