Fréttablaðið - 14.09.2001, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 14.09.2001, Blaðsíða 20
' FRÉTTABLAÐIÐ 14. september 2001 - FÖSTilPAGUR Vcrd- sprenging Fjármunum komiÓ var Kjartansson ræðir við formenn stjórnmálaflokk- anna á Rás 1 á sunnudögum. Ég missti af viðtalinu við Halldór Ás- grímsson en heyrði Sverri Her- mannsson síðast liðinn sunnudag. Sverrir er maður sem talar skýrt og skorinort og fer ekki í launkofa með skoðanir sín- ar. Hann lýsti skoðun sinni á fiskveiðistjórnun- arkerfinu tæpitungulaust. Stór- skuldir sjávarútvegsfyrirtækja stöfuðu meðal annars af því að handhafar veiðiheimilda hefðu selt þær dýrum dómum og komið 100 til 200 milljörðum króna und- skattlaust úr landi VlMækið. Sæmundur Guðvinsson hlustaði á viðtal við Sverri Hermannsson an til Luxemborgar skattlaust eða allt að því. Hér er ekkert smámál á ferðinni ef rétt er. Það er grafal- varlegt mál ef svo gífurlegar fjár- hæðir hafa verið teknar út úr und- irstöðuatvinnugrein þjóðarinnar og þeim kom úr landi. Við skulum gá að því, að hér talar ekki ein- hver Jón Jónsson úti í bæ. Sverrir Hermannsson gegndi áratugum saman miklum trúnaðarstörfum sem þingmaður, ráðherra og síðan bankastjóri. Hann gjörþekkir ís- lenskt efnahags- og atvinnulíf sem og fjármálaheiminn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sverrir nefnir að gríðarlegum fjármunum er komið skattlausu úr landi og fleiri hafa tekið í sama streng. Samt hefur enginn fjöl- miðill reynt að upplýsa umfang slíkra fjármagnsflutninga og hverjar afleiðingarnar eru, ef satt reynist. Af hverju skyldi það vera? Ráða íslenskir fjölmiðlar ekki við slíkt verkefni? ■ ...♦.... Hann gjör- þekkir íslenskt efnahags- og atvinnulíf sem og fjármála- heiminn. Tllboölö gildir frá 5. scpt. til og mcö 20. scpt. Betra bragð á betra verði! o SKJÁREINN 16.30 Muzik.is 17.30 Conan OíBrien (e) 18.30 Þátturinn Umsjón Dóra Takefusa og Björn Jörundur. 19.30 KingofQueens 20.00 Charmed 21.00 Kokkurinn og piparsveinninn Pip- arsveinninn Þórhallur Cunnarsson vill ná sér I konu og festa ráð sitt og það fljótt. Eftir að hafa reynt pöbbana án árangurs talar hann við kokkinn, vin sinn, og spyr hann ráða. Kokkurinn býðst til að kenna honum að elda og redda fyrir hann stelpum á æfinga- stefnumót. Við fylgjumst með... 21.50 Fréttir Helstu fréttir dagsins frá fréttastofu Dagblaðsins og Við- skiptablaðsins. 21.55 Málið Andrés Magnússon lætur gamminn geysa í kvöld. 22.00 Djúpa Laugin Þórey og Júlíus Haf- stein koma íslendingum á stefnu- mót öll föstudagskvöld. Þrír ein- staklingar keppa um að komast á stefnumót við aðila af hinu kyn- inu sem þeir hafa aldrei séð! Viku síðar fá áhorfendur svo að sjá hvað gerðist á óvissustefnumóti parsins. Þátturinn er í beinni út- sendingu. 22.50 Malcom in the Middle (e) 23.30 CSI(e) 0.00 Crounded for Life (e) 0.30 Jay Leno (e) 1.30 City of Angels (e) 2.30 MuzikJs 17.00 17.03 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 20.10 21.45 23.45 1.15 popeyest'mrc.is http://popeyes.com POPHYES Kringlunni 104 Reykjavík sími: 5682900 POPEYES Smáratorgi 200 Kópavogur sími: 5682902 POPPTÍVÍ 1 G R A C E \ TISKUVERSIUN HAUST- VÖRURNAR KOMNAR I Suðurtandsbraut 50 (Bláu húsin við Fákafen) -1___sími 553 0100_ 15.00 Undirtóna Fréttir 16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV 18.00 Undirtóna Fréttir 20.03 NetTV 21.03 Meiri Músk 22.00 70 minútur 23.10 Taumlaus tónlist 10.00 12.05 14.00 16.15 18.00 20.05 22.00 1.00 2.55 Atvinnuhúsnæði Til leigu við Skipholt um það bil 600 fm. glæsilegt húsnæði. Tilvalið fyrir félagasam- tök, dansskóla, sjúkraþjálfara. Ýmsir aðrir möguleikar fyrir hendi t.d. líkamsræktar- stöð og fl. Húsnæðið er á götuhæð, gottaðgengi _____og bílastæði. Laust nú þegar._ Nánari upplýsingar í síma: 581 4315/ 896 2250/ 896 3114. | BBC PRIME i 4.55 Joshua Jones 5.05 Playdays 5.25 The Demon Headmast- er 5.50 Celebrity Ready, Steady, Cook 6.20 Gary Rhodes' New Brit- ish Classics 6.50 Real Rooms 7.20 Going for a Song 7.50 Style Challenge 8.15 Great Antiques Hunt 8.45 Gardeners' World 9.15 The Weakest Link 10.00 Last of the Summer Wine 1030 Classic EastEnders 11.00 EastEnders 11.30 Miss Marple 12.25 Celebrity Ready, Steady, Cook 12.55 Style Challenge 13.30 Joshua Jones 13.40 Playdays 14.00 The Demon Headmast- er 1430 Top of the Pops2 15.00 The Planets 15.50 Bergerac 16.45 The Weakest Link 1730 Holiday on a Shoestring 18.00 Parkinson 19.00 She's Been Away 20.45 Later Wrth Jools Hol- land 21.45 Top of the Pops Prime 22.15 Top of the Pops Classic Cuts 22.45 Dr Who 23.10 Hotel 23.40 Kennslusjónvarp NRKl! 10.05 Distriktsnyheter 13.05 VC-lista Topp 20 14.00 Siste nytt 14.03 Making the Band 14.30 Trigger 15.00 Oddasat 15.10 Trigger 15.55 Nyheter pá tegnsprák 16.00 Barne-TV 16.00 Uhu 1630 Manns minne 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 1730 Norge rundt 17.55 Beat for beat - tone for tone 18.55 Nytt pá nytt 19.25 Férst 6 sist 20.10 Detektimen: Detektiv Jack Frost 21.05 Kveldsnytt 21.20 Detektimen fortsetter: Detektiv Jack Frost 22.10 Paul McCartney pá The Cavern 1530 Tegntitten 15.45 Migranytt 16.05 PS - ung i Sverige 16.20 Barmeny 16.45 Murphy Brown (22:25) 17.05 Veronicas verden 1730 Cityfolk: Sabburg (4:8) 18.00 Siste nytt 18.10 Den sjette dagen (20:24) 1835 Smaken av kirsebaer - Ta'm e guilass (kv) 2035 Bokbadet 212)5 V30 2135 Pique-nique SJÓNVARPIÐ Fréttayfirlit Leiðarljós Táknmálsfréttir Stubbarnir (56:90) Falda myndavélin (11:60) Fréttir, íþróttir og veður Kastljósið Umræðu- og dægur- málaþáttur í beinni útsendingu. Tímaskekkja (Out of Time) Mynd- in fjallar um mann nokkurn sem vaknar eftir 20 ára væran blund og sér að margt hefur farið á verri veg í heimabæ hans.Leikstjóri: Ernest Thompson.Aðalhlutverk: James McDaniel, Mel Harris, Aug- ust Schellenberg og Karen Hol- ness. Óþelló (Othello)Kvikmynd frá 1997 byggð á samnefndu leikriti eftir William Shakespeare.Leik- stjóri: Oliver Parker.Aðalhlutverk: Laurence Fishburne, Irene Jacob, Kenneth Branagh, Nathaniel Park- er og Michael Maloney. Reiðufé (Cash in Hand) Aðalhlut- verk: Charley Boorman, Richard E. Grant, Sharon Devlin og Nick Holder. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. e. Útvarpsfréttir í dagskrárlok BÍÓRÁSIN Dóttir hermanns grætur ei (A Soldier's Daughter Never Cries) Sambýlingarnir 2 (The Odd Couple 2: Travellin' Light) Sjö ár í Tíbet (Seven Years in Tibet) Gott hjartalag (True Heart) Dóttir hermanns grætur ei (A Soldier's Daughter Never Cries) Sambýlingarnir 2 (The Odd Couple 2: Travellin' Light) Hjartarbaninn (The Deer Hunter) Stálblómin (Steel Magnolias) Barnapían (The Sitter) [...pR) i STÖÐ2__________KVIKMYND KL. 23.30 LAGT A RÁÐIN Jacob, Hank og Lou finna rumar fjórar milljónir dala i flaki flugvélar. Þeir hirða peningana og ákveða að ef rann- sókn yfirvalda varpi ekki Ijósi á málið muni þeir skipta fengnum á milli sín. Aðalhlutverk: Bill Paxton, Billy Bob Thornton, Bridget Fonda. 1998. Strang- lega bönnuð börnum | bíóiviyndTrI 10.00 Blórásin Dóttir hermanns grætur ei (A Soldier's Daughter Never Cries) 12.05 Blórásin Sambýlingarnir 2 (The Odd Couple 2: TravellinY Light) 13.10 Stöð 2 Uppgrip (The Killing) 14.00 Blórásin Sjö ár í Tíbet (Seven Years in Tibet) 16.15 Bíórásin Gott hjartalag (True Heart) 20.00 Stöð 2 Seifur og Roxanne (Zeus & Roxanne) 20.05 Blórásin Sambýlingarnir 2 (The Odd Couple 2: TravellinV Light) 20.10 RÚV Tímaskekkja (Out of Time) 21.45 RÚV Óþelló (Othello) 22.00 Blórásin Hjartarbaninn (The Deer Hunter) 22.35 Stöð 2 Lagt á ráðin (A Simple Plan) 23.45 Sýn Ást og uppgjör (Prisoner of Love) 23.45 RÚV Reiðufé (Cash in Hand) 1.00 Blórásin Stáíbíómin (Steel Magnolias) 2.55 Biórásin Barnapian (The Sitter) SVT1....j : 1 SVT2 ~T 9.10 U-Way 9.30 Den levende arbejds- plads (7:10) 11.05 Cirkus Dannebrog (8:8) 11.35 Familier i forandring 1235 Nár elefantungen stadigvæk er drenforkælet 13.25 Rene ord for pengene 14.15 Bornelæerens biograf 15.45 Mln nye ven 15.50 Huset ved verdens ende 16.00 Fredagsbio 17.00 Disney sjov Year 11 17.55 Mr. Bean 12:14. Goodnight Mr. Bean 16.20 Splrttergalla 19.00 TV-avisen 1930 Farlig forfolger 21.00 Aftenvagten 21.45 Dagen derpá - The Morning After (kv) 1 PR2 j - 15.00 Deadline 17:00 15.08 Danskere (444) 15.10 Gyldne Timer 1630 Middelhavet rundt med Floyd (7.9) 1655 Debatten 1735 LonelyPlanet Zimbabwe, Botswana og Namibia 1625 Nord & Syd 20.00 Nár mænd er værst - Men Behaving Badly (15) 2030 Sigurds Ulvetime 21.00 Deadline 2130 Casper 6 Mandril-afta- len 22.00 South Park (31) 4.00 SVT Morgon 730 Pass (2:16) 7.50 Taik Frendí 8.05 Tanja 8.30 Ramp 9.00 Stop! 9.30 Over to you 9.35 Roll on 10.00 Rapport 10.15 För kárleks skull - For Your Love(8:22) 10.40 Diggiloo 13.00 Musikbyrán 14.00 Rapport 14.05 Uppdrag Granskning 15.05 Hui hai hiisi 1535 Disneystunden med Familjen Utter 1600 Bolibompa 1601 Myror i brallan 1650 Kartsson pá taket (4:4) 17.00 Nu eller aldrig 17.25 Popvideo 17.30 Rapport 18.00 Bumerang 19.00 Sphere (kv) 21.10 Rapport 21.20 Kulturnyhetema 2130 Norm (19:22) 21.50 Curry nam-nam - Goodness, Gradous Me (6-T2) 22.20 Nyheter frán SVT24 [tcmT” 1600 That's Dancing! 20.00 Fame 22.20 The Swordsman of Si- ena 605 Bridge to the Sun 2.05 That's Dandng! 1430 HippHipp! 15.10 I tecknarens ateljé 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 1615 GoVkvall 17.00 Kulturnyhetema 17.10 Regionala nyheter 1730 GrynetsShow 1600 K Spedal: Lars Lerin 19.00 Aktuellt 1930 A-ekonomi 19.40 Regionala nyheter 19.50 Sportnytt 20.05 Aktuelft 20.10 Ocean Race 20.40 Hyperion Bay (4:17) 21.25 Sverigereportaget 21.55 Bildjournalen 22.25 Kamera: Norr om Eden ItUROtÞORTl 6.50 Football: UEFA Cup 830 Car radng 9.00 Eurosport Super Radng Weekend Magazine 9.30 Volleyball 11.00 Football: UEFA Cup 13.00 Cyding: Tour of Spain 1530 Formula 3000 16.15 News 1650 Volleyball 18.00 Motorcyding 19.00 Fitness 2600 Fitness 21.00 News 21.15 Adventure: AdNatura 22.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.45 Xtreme Sports 23.15 News

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.