Fréttablaðið - 21.09.2001, Page 3

Fréttablaðið - 21.09.2001, Page 3
# SÍMINN Framkvcemdanefnd um einkavœðingu BUNAÐARBANKINN Skráning á bi.is # Hlutafjárútboði Símans lýkur í dag kl. i6.oo. Öllum íslendingum stendur til boða að skrá sig fyrir áskrift að hlutafé. Sækja má um greiðsludreifingu vegna áskrifta upp að 500.000 kr. að kaupverði. Afborganir bera fasta óverðtryggða 12% vexti. Dæmi: Greiðsludreifing vegna kaupa að andvirði 150.000 kr. fela í sér 15.000 kr. staðgreiðslu og 11 mánaðarlegar afborganir, hver um sig lægri en 14.000 kr. Heildargreiðsla yrði 162.300 kr. Skráning áskrifta fer fram á vef Búnaðarbankans, bi.is. Einnig taka útibú og afgreiðslur Búnaðarbankans á móti áskriftum ásamt afgreiðslum íslandspósts og verslunum Símans í umboði Búnaðarbankans. Fjárfesting í hlutafé Símans veitir rétt til frádráttar frá skattskyldum tekjum. Útboðs- og skráningarlýsing Símans Þeim sem hafa hug á að kaupa hlutafé í Símanum er bent á að kynna sér útboðs- og skráningar- lýsingu fyrirtækisins, en hún veitir innsýn í rekstur þess og starfsemi. Útboðs- og skráningar- lýsingu má nálgast á vef Búnaðarbankans, bi.is, og vef Símans, siminn.is. Ennfremur er hægt að fá prentuð eintök í útibúum Búnaðarbankans, afgreiðslum íslandspósts og versiunum Símans.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.