Fréttablaðið - 21.09.2001, Síða 5

Fréttablaðið - 21.09.2001, Síða 5
.itlibær i SkötufiPöi Vaðlaþing á Litla- EyrarlandTi i Eyjafirði Inqimundarrústir í Hunaþingi vestra Krakalækjarþing H við Lagarfljót H Dómhringur oq ^ „leiði Heggs" ílandi •* Heggstaða í Borgarfjarðarsveit. r* Eyvindarkofi í "* Þjórsárverum Laugarnes í Reykjavík ^ f? Sýningin Skorið í H tré í Ljósafossstöð <. 4..,? r Menningarminjadagurinn 2001 laugardaginn 22. september Rústir hins forna Grundarfjarðarkaupstaðar Þingnes við Elliðavatn Fornar rustir i Husholma a Reykjanesi Kynning á friðlýstum fornleifum 1. Laugarnes í Reykjavík. Guöný Geröur Gunnarsdóttir, borgarminjavörður Arbœjarsafni. 2. Þingnes, hið forna Kjalarnesþing við Elliðavatn. Guðmundur Oiafsson, fornleifafrœdingur. 3. Dómhringur og „leiði Heggs" i landi Heggstaöa i Borgarfjarðarsveit. Kristinn Schram, þjóðfrœðingur. 4. Litlibær í Skötufirði. Jón Sigurpúisson, safnvörður Byggðasafni Vestfjarða. 5. Ingimundarrústir í Húnaþingi vestra. Minjavörður Norðuriands vestra, Þór Hjaltalín. 6. Vaölaþing á Litla-Eyrarlandi í Eyjafirði. Minjavörður Norðurlands eystra, Sigurður Bergsteinsson. 7. Krakalækjarþing við Lagarfljót. Minjavörður Austurlands, Guðný Zoega. 8. Eyvindarkofi i Þjórsárverum. Arni Björnsson, þjóðfrœöingur. Rúta verður frá Suöurgötu kl. 9:00 og komið til baka kl. 18:00. 9. Rútshellir í landi Hrútafells í Austur-Eyjafjallahreppi. Agnes Stefánsdóttir, fornleifafrœðingur. 10. Fornar rústir í Húshólma á Reykjanesi. Krístinn Magnússon, fornleifafrœðingur. 11. Sunnudaginn 23. september verður leiðsögn um rústir hins forna Grundarfjarðarkaupstaðar í Grundarfiröi. Minjavörður Vesturlands, Magnús A. Sigurðsson. 12. Sýningin Skáldað í tré í Ljósafossstöð veröur opin á Menningarminjadaginn, kl. 13:00-18:00. Þór Magnósson, fyrrverandi þjóðminjavörður. Rútshellir í landi Hrútafells i Austur-Eyjafjallahreppi Menningarminjadagur Evrópu verður haldinn á morgun. Á þessum degi er vakin athygli á menningarminjum og sögustöðum vítt og breitt um Evrópu. Þjóðminjasafnið hefur unnið að merkingum við friölýsta fornleifastaði i sumar. Hér á landi hafa 11 staðir verið sérstaklega merktir rneð sögu- legum upplýsingum og verða þeir kynntir almenningi á Menningarminjadeginum. Fræöimenn Þjóöminjasafnsins verða með leiðsögn um staðina frá kl. 13:00-16:00. í Eyvindarkofa í Þjórsárverum er skipulögð rútuferð frá Þjóöminjasafninu viö Suöurgötu kl. 9:00-18:00. Ferðin kostar 1.000 kr. og á heimleiðinni verður komiö viö í Hrauneyjarfossstöð og drukkiö kaffi í boði Landsvirkjunar. Á sunnudaginn verða kynntar rústir hins forna Grundar- fjarðarkaupstaðar. Gestir eru hvattir til að hafa nesti meðferðis. Nánari upplýsingar i síma 530 2200. hJÓÐMlNJASAFN ISLANDS Landsvirkjun - bakhjarl Þjóöminjasafns islands

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.