Fréttablaðið - 21.09.2001, Side 17

Fréttablaðið - 21.09.2001, Side 17
FÖSTUDAGUR 21. september 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 17 SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 » i< n Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 vmra [SWÖRDFISH H.5.50.8ogl0.10|CT jCATS & DÖGS m/íslensku tali klTejj^j [PIANET OF THE APES kl.8oglQ.loCT KRINGLUíiltó ynaMWBá?awm rv ; w \ ftl * Sýnd Id 3, 6, 9 og 12 Vit 2to jCRAZY BEAUTIFUL kl.6,8,10 og 12(|"Tj jRUGARTS IN PARIS m/ íslensku tali 4 og 6: j'^j |SWORDFÍSH kl.8,10.10 og 12.is(® jCATS & DOGS m/ íslensku tali ■HIŒ SIMi 553 2075 HVERFISCÖTU SÍMI 551 9000 ______________________________www.skifan.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15 [KNIGHT'S tale kl. 5.30, 8 og 10.15 f Irush HOUR 2 kl. 4,6,8 og 101 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15 [PLANETÖF THE APÉS kl. 5.30, 8 ogTo.30 IHEARTBREAKERS kl. 5.30, 8 oTlÖís IHEDWIG kí. 6, 8 og 101 551 65o[/DP/ Islenska rokk/hipp-hopp sveitin Quarashi er ein fjöldamargra afurða bandarískra hljómplötuút- gefenda sem finnur fyrir breyttum áhersl- um í markaðsetn- ingu eftir hryðju- verkaárásina á Bandaríkin. Heyrst hefur að plötufyrirtæki þeirra Columbia Records hafi óskað þess að hljómsveitin skipti um nafn áður en væntanleg plata þeirra kemur út á Bandaríkjamarkað, en Qu- arashi er víst smábær í Afganist- an. Einnig var Ómar vinsamleg- ast beðin um að raka af sér skeggið. Sá fréttaflutningur að Quarashi kæmi til með að hita upp fyrir tónleika Gorillaz á Airwaves tónlistarhátíðinni í október reyndist á misskilningi byggður. Samkvæmt talsmanni Quarashi er það ekki á dagskrá að leika á hátíðinni í ár. THE BANGLES Hættulegur boðskapur í textum? Bannlisti popplaga veldur reiði: Er slæmt að ganga eins og Egypti? tónlist Listi sem Clear Channel Communications, stærsta útvarps- samsteypa Bandaríkjanna, lét gera yfir þau lög sem ekki má spila í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar hefur valdið undrun og reiði lista- manna og útvarpshlustenda. Það er álit samsteypunar að textainnihald laganna sé ekki við hæfi. Margir eru sammála að viðkvæmt sé að spila lög á borð við „Leavin’ On A Jet Plane“ eftir Peter, Paul & Mary eða „Sabotage" eftir Beastie Boys. En margir telja að önnur lög á lis- tanum geti ómögulega sært blygð- unarkennd hlustanda. Þar má nefna sem dæmi „What a wonderful World“ með Louis Armstrong, „Walk Like an Egyptian" með Bang- les, „Ob-la-di-Ob-la-da“ með Bítlun- um, „In The Air Tonight" með Phil Collins, „Knockin’ On Heavens Door“ með Dylan, „Hey Joe“ með Hendrix, „He Ain’t Heavy He’s My Brother" með Hollies, „Imagine" með Lennon, „Ruby Tuesday" með Rolling Stones og „Bridge Over Troubled Water“ með Simon & Gar- funkel. Einnig hafa öll lög hljóm- sveitarinnar Rage Against the Machine verið bönnuð af því sem virðist vera pólitískar ástæður. Bent er á að slík ritskoðun gæti hæglega smitað út frá sér og valdið því að plötur listamanna verði gerð- ar ófáanlegar í búðum. m á uámshinöia & mi ívrtuir Humu í Ú UJíUeHCÍÖIÖ! LUllKUÍltlltlUU!!! B| HL fjjjy Tn nTfj f«i 1 Jr\ id ij 1-T j n ( - V' V IJJ ,.' 1 y

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.