Fréttablaðið - 25.09.2001, Blaðsíða 16
FRÉTTABLAÐIÐ
PLATAN
16
25. september 2001 ÞRIÐJUPAGUR
SICURBJÖRG ÞRASTARDÓTTIR
skáld og blaðamaður.
Coldplay og Björk
Ég er að hlusta á Coldplay, er ennþá
í gírnum síðan á tónleikunum og svo
sofna ég með Vespertine, nýju Bjarkar-
disknum á hverju kvöldi. Björk
er snilld. ■
Liam Gallagher:
í nöp við alla
svidsuós Svo virðist sem kornungt
barn og hamingjuríkt samband
með Nicole Appleton sé ekki nóg
til að milda skap söngvara Oasis,
Liam Gallagher. í viðtali, sem
NME tók við hann nýlega, sendir
hann fjölmörgum tónlistarmönn-
um tóninn.
Sú fyrsta í skotlínunni er Vict-
oria Beckham. „Hún getur ekki
einu sinni tuggið tyggigúmmí og
gengið eftir beinni línu samtímis,
hvað þá að skrifa bók.“ Svo virðist
sem ágreiningi hans og Damon Al-
barns sé ekki lokið, að minnsta
kosti að hans áliti. í næsta skipti
sem hann mætir hinum „sköllótta"
söngvara Gorillaz segist hann
ætla að „slá hann“. „Hvaða rugl er
þetta sem ég heyri í útvarpinu?"
spurði Gallagher. „Þetta er eins og
tónlist fyrir þriggja ára krakka,
verra en Steps. Hvað varð um
hans heittelskuðu Blur?“ Liam tal-
aði einnig um Eminem. „Fólk ger-
ir allt of litlar kröfur um almenni-
legar fyrirmyndir.“
En þrátt fyrir fúllyndið segist
Liam standa sig vel með að hjál-
pa Nicole með uppeldið á hinum
nýfædda Gene. „Það þarf að skip-
ta um bleiur og ég er meistari í
því.“ ■
Wavín
Göturennur
Rennur til nota í
gólf, við veggi -
fyrir framan bíl-
skúra o.m.fl.
& VA TNSVIRKINN ehf.
Ármúla 21, Sími: 533-2020
j
BRAGGAR
kl. 6
FRÉTTIR AF FÓLKI
HÁSKÓLABÍÓ
BRIDGET JONES'S DIARY
kl.8og I0| jTOWN AND COUNTRY
TILL SAMMANS
kl. 81 JURASSIC PARK III
Sýnd kl. 5.15. 8 og 10.15
[RUGAKTS1N PARIS kL6
Sýnd kl. 6, 8 og 10 vit 270
ICRAZY BEAUTIFUL kL6,8ogl0(|í3
|THE FAST&THE FURIOUS “iora
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 vrr 268
jCATS & DOGS m/ íslensku tali kl.6|ra
jCATS & DOGS m/ ensku tali ... MKSI
jSHREK m/ íslensku tali ^•O
Ekki eru allir jafn hrifnir af
göldrótta gríslingnum Harry
Potter. Verslunarkeðjan
Entertainer í
Bretlandi skýrði
frá því á dögun-
um að hún myndi
ekki selja Harry
Potter leikföng
fyrir jólin í dóta-
búðum sínum.
Ástæðan er sú að
verslunareigandi
hefur áhyggjur af því að leik-
föngin geti skapað áhuga hjá
krökkum fyrir hinu dulræna.
Hann sagði að það sem byrjar ef
til vill sem saklaus leikur leiði
síðar að því að krakkarnir fari
að fikta við andaglas og annað
kukl. Verslunarkeðjan á hættu
að missa mikil viðskipti í kjöl-
farið, þar sem talið er að Harry
Potter æðið nái hámarki með út-
gáfu kvikmyndarinnar sem
kemur út fyrir jól.
Kvikmyndin Star Wars: A
New Hope hafnaði í fyrsta
sæti yfir „Bestu myndir allra
tíma“ af lesend-
um Empire tíma-
ritsins. Framhald
þeirrar myndar,
The Empire Stri-
kes Back, hafnaði
í öðru sæti. í
þriðja sæti var
svo kvikmyndin
The Shawshank
Redemption sem gerð var eftir
skálsögu Stephen’s King. Á
heimasíðu blaðsins var listinn
birtur yfir þær myndir sem
höfnuðu í 50 efstu sætunum.
Stærsta bíla-
Kevin Richardsson úr stráka-
bandinu Backstreet Boys
hefur beðið aðdáendur sína af-
sökunar á því að kalla þjóð sína
„hrokafulla". Þessi ummæli
mælti pilturinn stuttu eftir
hryðjuverkaárásina og segist
hafa látið tilfinningar sínar skyg-
gja á rökhugsun sína.
lennisstjörnúrnar Andre
Agassi og Stefi Graf hafa
frestað brúðkaupi sínu þar til eft-
ir að barn þeirra, sem Graf ber
undir belti, er komið í heiminn.
Þá er bara að bíða og sjá hvort
krakkinn fæðist með silfurtennis-
spaða í hendinni.
sýning heims
bÍlar Bílaframleiðendur eru nú í
óðaönn að kynna afurðir sínar
og slá þá upp heljarinnar sýn-
ingum með öllu því sem þeim til-
heyrir. f Frankfurt, í Þýskalandi,
var 59. Alþjóðlega bílasýning
ársins haldin, og stóð í tíu daga,
frá 13. - 23. september. Þar gat
að líta glæsibifreiðir af öllum
gerðum- bílar fyrir fjölskyld-
una, kappakstursbílar, sportbíl-
ar og nýjar vélar svo eitthvað sé
nefnt. Slagorð sýningarinnar í
ár var „Bílar- einskær aðdáun."
GERHARDSCHRÖDER
Kanslari Þýskalands lét sig ekki vanta á
opnun stærstu bílasýningar heims. Hann
skoðaði m.a. innviði Bugatti bílsins.
FERRARI VÉL
Áhugasamir sýningargestir skoða hér vél úr
Ferrari bifreið.
Rúmlega 1.100 aðilar frá 40
löndum tóku þátt í sýningunni
og var engu til sparað við að
gera hana sem veglegasta. Þetta
var stærsta sýning sem haldin
hefur verið. Sýningarsvæðið
sjálft var 235.000 fermetrar og
talið er að tæplega hálf milljón
manna hafi lagt leið sína á sýn-
inguna. Til samanburðar má
geta þess að nýja verslunarmið-
stöðin Smáralind er um 40.000
fermetrar. Sýningarsvæðið er
því næstum sex sinnum stærra
en stærsta verslunarmiðstöð
landsins.
Þjóðverjar eru mjög framar-
lega í bílaframleiðslu og eru
bílategundir á borð við Audi,
Volkswagen, Bens og BMW ætt-
aðar þaðan. Mörg fyrirmenni
eru viðstödd opnanir á sýning-
RALF SCHUMACHER
Þýski ökuþórinn kynnti nýjan keppnisbíl
BMW í unglingaflokki. Stóri bróðir hans
Michael, heimsmeistari í Formúlu 1, lét
hinsvegar ekki sjá sig.
59. bílasýning ársins var haldin í Frankfurt
Þýskalandi. Um hálf milljón manna lögðu
leið sína á sýningum og meðal gesta voru
Gerhard Schröder og Ralf Schumacher.
um sem þess-
um og meðal
þeirra sem
komu á sýninguna i
Frankfurt voru
G e r h a r d
Schröder, kansl-
ari Þýskalands
og Ralf
Schumacher,
ökuþórinn hjá
Ferrari, sem
kynnti nýjan
keppnisbíl í
u n g 1 i n g a -
flokki. ■
Nú eru tíu ár liðin frá því að
rokksveitin Nirvana gaf út
hina margrómuðu breiðskífu
„ Nevermind. í því
tilefni kusu les-
endur NME ný-
lega hvaða Nir-
vana-lag þótti
best standast
tímans tönn.
Flestum til mik-
illar undrunar
var það ekki
ódauðlegi slagarinn „Smells
Like Teen Spirit“ sem lenti í
efsta sæti, heldur hið bráð-
skemmtilega lag „Heart Shape
Box“ af plötunni In Utero.
NABBI