Fréttablaðið - 12.10.2001, Side 1

Fréttablaðið - 12.10.2001, Side 1
STJÓRNMÁL Lýsir yfir vantrausti bls 6 LEIKHUS Biðinni eftir sviðinu að Ijúka bls 18 POKTORSVÖRN Aldrei að segja aldrei bls 22 þJINGHOLT wuvKÍÍt^Ao''oáom^ioi^' 533-3444 FRETTABLAÐIÐ 121. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík - sími 515 7500 Föstudagurinn 12. október 2001 FOSTUDAGUR Alls 84 erindi málþinc Málþing Rannsóknarstofn- unar Kennarhá- skóla íslands um rannsóknir, ný- breytni og þróun verður sett í sal Sjómannaskóla ís- lands kl. 16.15 í dag. Málþinginu verður fram haldið í málstofum frá kl. 9 í fyrramálið. Fyrsti doktorinn doktorsvörn Fyrsta doktorsvörn í félagsvísindadeild Háskóla íslands fer fram í Hátíðasal Háskólans í dag kl. 16. Árelía Eydís Guðmunds- dóttir ver doktorsritgerð sína í stjórnmálafræði. jVEÐRIÐ í DAG isafjörður Akureyri Egilsstaðir REYKJAVÍK Suðvestan 8-13 m/s og skúrir. Slydduél yfir nóttina. Hiti 1 til 7 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI © 5-10 Skúrir Q5 © 5-10 Skýjað Q6 © 5-10 Léttskýjað Q8 Vestmannaeyjar Q 8-13 Skúrir Q6 Skagamenn skrifa nöfnin sín KNATTSPYRNA Ný- krýndir íslands- meistarar, meist- araflokks ÍA í knattspyrnu, árita myndir af liðinu og gefa húfur á meðan birgðir endast í Kringlunni í dag milli kl. 14.30 og 15.30. Kristján á Kj arvalsstöðum MYNDLIST í LÍSta- safni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum, stendur sýning Kristjáns Guð- mundssonar. Sýn- ingin er opin frá kl. 10 til 17 alla daga nema miðvikudaga, þá er opið til kl. 19. IKVÖLDIÐ í KVÖLD| Tónlist 18 Bíó 14 Leikhús 18 iþróttir 16 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvað les fólk á aldrinum 25 til 49 ára? Meðallestur 25 til 59 ára á virkum dögum samkvæmt könnun PriceWaterhouse- Coopers frá september 2001 70.000 eintök 78% fólks les blaðið [FJÖLMIÐLAKÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS VARj FRAMKVÆMD DAGANA 17. TIL 28. SEPTEMBER 2001. Stjórnarmenn Símans keyptu lítið eða ekkert „Eg hef enga skoðun á því til eða frá,“ segir Friðrik Pálsson, um hversu lítinn áhuga stjórnar- menn sýndu útboðinu. Tveir stjórnarmenn telja það sitt einkamál hvar þeir kaupi og selji. Bera samt fuilt traust til fyrirtækisins. Magnús Stefánsson hélt hann væri skráður fyrir hlut. Útboð Af sjö manna stjórn Landssíma ís- lands keypti aðeins einn stjórnarmaður hlut í fyrirtækinu í almennu útboði í september sl. Friðrik Pálsson, stjórnarfor- maður Símans, skráði sig fyrir 87 þúsund krónum að nafnvirði, sem eru rúmar 500 þúsund krónur á kaup- virði. Aðrir eru ekki skráðir fyrir hlut í fyrirtækinu. „Hlutabréfakaup einstaklinga eru algjörlega þeirra mál. Ég bar það hvorki undir nokkurn mann í stjórninni né nokkurn af starfs- mönnum fyrirtækisins hvort hann hafi keypt í félaginu. Ég hef enga skoðun á þvi til eða frá,“ segir Friðrik aðspurður hvort þetta lýs- ir vantrú stjórnarmanna á fyrir- tækinu. „Eigum við ekki að líta aðeins öðruvísi á stjórn í félagi sem er 100% í eigu ríkisins og er að fara á markað. Fólk sem situr þar í stjórninni, á vegum ríkisins, reiknar síður með því að sitja í STJÓRN LANDSSÍMANS Það var aðeins stjórnarformaðurinn, Friðrik Pálsson, sem keypti hlut í fyrirtækinu. Aðrir stjórnarmenn hafa mismunandi skýringar á því hvers vegna þau fjárfestu ekki í hlutabréfum. stjórninni áfram eftir að komnir eru aðrir hluthafar í félaginu og þar á meðal stórir kjölfestufjár- festar, án þess að ég ætli að gefa mér neitt í því fyrirfram," segir Friðrik. Magnús Stefánsson, alþingis- maður og varaformaður stjórnar- innar, segist hafa beðið viðskipta- banka sinn að skrá sig fyrir litlum hlut í Landssímanum. Hann hljóti að vanta á þennan lista vegna mis- staka sem hann þurfi að kanna nánar. „Ég veit að einhverjir stjórnar- menn voru að velta fyrir sér hvort það væri eðlilegt að þeir tækju þátt og skráðu sig fyrir hlut í þessu útboði. Það hafði ekkert með fyrirtækið sjálft að gera heldur út frá einhverju öðrum ástæðum,“ segir Magnús. Gunnar Ragnars, einn stjórnar- manna, segir það vera sitt einka- mál hvar hann kaupir hlutabréf í félögum og selur. „Hins vegar get ég sagt það, að fyrir yngra fólk, sem er tilbúið til að fjárfesta til 10-20 ára, þá tel ég þetta hafi verið mjög góður kost- ur.“ Aðspurður um það, hvort ástæðan fyrir því að hann keypti ekki, sé að hann vilji ekki fjárfesta til lengri tíma, segist Gunnar ekk- ert vilja úttala sig urn það í fjöl- miðlum. „Það geta verið alls konar ástæður fyrir því.“ „Það að ég hafi ekki keypt hlutabréf í Símanum segir ekkert um fullt traust mitt á fyrir- tækinu, þvert á móti. Það liggja bara aðrar ástæður þar að baki sem þarfnast ekki skýr- inga,“ segir Jónína Bjartmarz alþingis- þátttaka stjórnar- maður. Lítil manna þurfi ekki að útskýra van- trú þeirra á fyrirtækið. „Kona mín er starfsmaður Sím- ans og við nýttum okkar hennar kauprétt og því keypti ég ekki í mínu nafni,“ segir Flosi Eiríksson, einn sjö stjórnarmanna og bæjar- fulltrúi í Kópavogi. Svafa Grönfeldt segist ekki hafa keypt af persónulegum ástæðum." Ég er með allt mitt fé bundið í öðru og ekkert hægt að losa. Það eru því bara aðstæðurnar sem réðu þessu og ekkert annað.“ Ekki náðist í einn stjórnar- rnann, Sigrúnu Benediktsdóttur, þar sem hún var stödd erlendis. bjorgvin@frettabladid.is Setningarræða landsfundar Sjálfstæðisflokksins: Abyrgð fylgi Vcddi STJórnmál Davíð Oddsson lagði áherslu á farsæla stjórnartíð flokksins í setningarræðu lands- fundar flokksins í gær. „Vil ég nota tækifærið, sem mér gefst nú, til að þakka landsfundarfulltrúum og öðrum úr forystusveit flokksins, sem og öllum stuðningsmönnum hans öðrum þróttmikla baráttu og stuðning," sagði hann og vísaði til úrslita síðustu kosninga þar sem skapast hafi forsendur til að mynda þriðju ríkisstjórnina í röð undir forystu flokksins. „Samstai’f þingmanna og ráðherra Sjálfstæð- isflokksins og starfsandinn í þing- flokknum hafa verið einkar farsæl síðastliðin tíu ár,“ sagði Davíð og þakkaði jafnframt Halldóri Ás- grímssyni, formanni Framsóknar- flokksins, sérstaklega fyrir sam- starfið. Þá sendi Davíð fjölmiðum tóninn í ræðu sinni. „Fjölmiðlar kalla sig stundum fjórða valdið og ekkert er við því að segja, en einatt vantar að ábyrgðin fylgi með vald- inu, sem þessi fyrirtæki telja sig hafa,“ sagði hann og taldi að nokk- uð vantaði á eftirfylgni og gagn- rýni á „staðreyndafælinn stjórn- málamann“ sem formaðurinn nefndi ekki á nafn en taldi hafa fengið að dansa í fjölmiðlum með hringlandahátt og fleipur. ■ Launalöggan er enn á vaktinni, segir formaður Sjúkraliða- félags íslands, og telur að ördeyða verði í stétt sjúkraliða fari sem horfir í samingamálum stéttarinnar. bls. 2 Flokksþing Sjálfstæðisflokks- ins er hafið. Sjávarútvegsmál- in munu eflaust fá mikla athygli. bls. 6 Ossur gefur ekki eftir og lýsir formlega yfir vantrausti á Hrein Loftsson. bls. 6 ---£--- Fólk má ekki hagnast á tjóni, segir Vilhjálmur Egilsson. bls. 7 Ríkislögreglustjór með kostnað veg: tíðarinnar.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.