Fréttablaðið - 15.10.2001, Blaðsíða 8
8
FRETTABLAÐIÐ
15. október 2001 MÁNUDAGUR
FRETTABLAÐIÐ
Útgáfufélag: Fréttablaðið ehf.
Útgáfustjóri: Eyjólfur Sveinsson
Ritstjóri: Einar Karl Haraldsson
Fréttastjóri: Pétur Cunnarsson
Ritstjórn, auglýsingar og dreifing:
Pverholti 9, 105 Reykjavlk
Aðalsfmi: 515 75 00
Slmbréf á fréttadeild: 515 75 06
Rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is
Símbréf á auglýsingadeild: 515 75 16
Rafpóstur: auglysingar@frettabladid.is
Setning og umbrot: Fréttablaðið ehf.
Plötugerð: ÍP-prentþjónustan ehf.
Prentun: Isafoldarprentsmiðja hf.
Dreifing: Póstflutningar ehf.
Fréttaþjónusta á Netinu: Vísir.is
Fréttablaðinu er dreift ókeypis til allra heimila á höf-
uðborgarsvæðinu. Fyrirtaeki geta fengið blaðið gegn
greiðslu sendingarkostnaðar; kr. 1.100 á mánuði.
Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni
blaðsins I stafrænu formi og I gagnabönkum
án endurgjalds.
Að segja eitt
Á tímum flokksblaðanna voru
blaðamenn hafðir í snatti fyrir
stjórnmálamenn. Mikið var þá um
að ummæli pólitískra andstæðinga
blaðanna væru elt uppi og gömlum
stillt á móti nýjum. Nítján hundruð
og sextíu sagði hann eitt, nítján
hundruð og sjötíu segir hann ann-
að.
^ í landsfundar-
.. • •, ræðu sinni sagði
„Mem frettrr £>avíg Oddsson að
af hringlanda- sq ábyrgð þyrfti að
hætti. fylgja valdi fjöl-
miðla að umfjöllun
þeirra væri ekki bara skelegg og
hörð, heldur einnig upplýst og
sönn. Hann vildi fá meiri fréttir af
„ótrúlegum hringlandahætti"
ónefnds stjórnmálamanns sem
Leiga til 1 árs
Viö leitum að góöu 100 til 200 fm einbýli, raö-parhúsi
til leigu í 1 ár fyrir fjársterkan og traustan viðskiptavin
okkar. Leigutími yrði frá ca. 1. apríl - 1. júlí 2002 til
eins árs. Eignin má vera staðsett á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu, í Keflavík, Hveragerði eða á Akranesi. Skil-
yrðin eru, að eignin sé í góðu ástandi, að það megi
hafa hund og að hægt sé að setja upp ISDN eða öfl-
ugri tengingu fyrir tölvusamband. Góðar og tryggar
greiðslur í boði.
Vinsamlega hafið samband við
Geir Þorsteinsson,
sölustjóra á Þingholti fasteignasölu
í síma 533-3444 eða 696-7071
Suðurlandsbraut 32 - Sími 533 1300 - Fax 533 1305
www.fasteiaansalan.is - Netfana: arund@fasteianasalan.is
Oddný I. Björgvinsdóttir Guðmundur Ó. Björgvinsson
- framkvæmdastj. hdl. og lögg. fasteignasali
Baldur Hauksson
-sölustjóri
Halldór H. Backman
hdl. og lögg. fasteignasali
3ja herbergja
ENGIHJALU - KÓPAV.
Góö 78 fm íbúö á 9. hæö í lyf-
tublokk. Frábært útsýni, stutt í alla
þjónustu. Góöar svalir. v. 9.2miiij.
GULLSMÁRI
Gullfalleg 88 fm íbúð á 4 h. í
nýlegu lyftuhúsi. Parket á gólfum.
Fallegar innréttingar. v. i2miiij.
------3—:------------------------
FÍFUUND-KÓPAV.
Mjög falleg 83 fm íbúð á 3ju hæð.
Parket á gólfum og þvottahús í
íbúð. Flísar á baði, beykiinnréttin-
gar. v. I2.7miiij.
FORSAUR - KÓPAV.
Mjög skemtileg ný 92 fm fullbúin
íbúð ásamt stæði í bílsk.
Glæsilegar HTH innr. Þvottahús í
íbúö. V. 13.9millj.
4-7 herbergja
HÁALEITISBRAUr
Góð 4ra herb. 93 fm íbúð á 2.
hæð. Vel skipulögð íbúð í góðu
standi. Bílskúrsréttur. v. i2.2miiij.
GALTAUND - PENTHOUSE
Sérlega skemtileg 164 fm 6 herb.
íbúð á tveimur hæðum, frábært
útsýni, jeppafær bílskúr og stutt (
Skóla. V.17.9millj.
NÝBÝLAVEGUR - FYRIR FJÁRFESTA
Raðhús 216 fm með stórum innb.
40 fm bílskúr, þarfnast
lagfæringar. Tilboð óskast.
Einbýlishús
VÍGHÓLASTÍGUR - KÓPAV.
Erum með í einkasölu sérstaklega
gottog vinalegt 158 fm ein-
býlishús með 70 fm bílskúr. Húsið
og lagnir eru mikið endurnýjaðar.
Glæsilegur heitur pottur í suður
garði. Eign sem gefur mikla
möguleika. v. 20.5miiij.
HVERFISGATA - REYKJAV.
Gott 124 fm skrifstofuhúsnæði á
2. hæð í mjög góðu húsi.
Innréttað í dag sem Ijósmyn-
dastofa. Laus fljótlega. Tvö
bílastæði fylgja. v. ii.9miiij.
-Erum með kaupendur að litlum og stórum eignum
víðsvegar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. -
-Vantar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Hólum, Hlíðum, Kópavogi og víðar,-
-Höfum kaupendur að einbýlis eða raðhúsi með tveimur íbúðum,-
i dag og annað á morgun
mælti t.d. eindregið með Kára-
hnjúkavirkjun í árslok 1999 og
finnst hún „aldeilis upplögð", en
annað hljóð sé komið í „rokkinn"
nokkrum mánuðum síðar. Ef ég
man rétt sagði viðkomandi að
Kárahnjúkavirkjun væri „illskárri
kostur“ heldur en Fljótsdalsvirkj-
un.
Samkvæmt þessu ættu blaða-
menn að liggja yfir ummælum for-
sætisráðherra á fyrstu árum hans í
embætti þegar hann taldi sér það
helst til tekna að ríkið væri að
lækka erlendar skuldir þjóðarbús-
ins. Þá vildi hann ekki ræða mikið
um slæma stöðu ríkissjóðs. Nú
hafa orðið endaskipti á þessu, rík-
issjóður stendur vel eftir veltiárin
og svigrúm er til að lækka skatta.
MáLmaiina,
Einar Karl Haraldsson
fjallar um sólskinið í ræðum
| _______Davíðs Oddssonar.
Ráðherrann gerir það að aðalatriði
ræðu sinnar á landsfundi. Hann
minnist ekki á að nettó skuldir
þjóðarbúsins erlendis hafa hækk-
að meir og hraðar en nokkurntíma
áður síðustu tvö ár. Slík þróun hef-
ur jafnan verið undanfari mestu
samdráttartíma sem við þekkjum.
Mín kenning er sú að blaðamenn
telji þennan eltingaleik vera sér-
verkefni stjórnmálamanna sjálfra.
Af honum megi segja fréttir, en
þegar verið sé að tyggja þetta í tí-
unda sinn sé það ekki frétt lengur
heldur pólitík.
Sú taktík að að vera sólskins-
megin í ræðum sínum hefur reynst
Davíð Oddssyni vel. Aðrir stjórn-
málamenn mála framtíðina dökk-
um litum og vilja með því ná sam-
stöðu um erfiðar aðgerðir. Það er
ekki hans stfll. ■
Ástand meðferðarmála
aldrei jafn slæmt
Vegna sparnaðaraðgerða og fjárskorts SAA hefur meðferð vegna
vímuefnamisnotkunar ekki verið að skila sama árangri og áður.
vímuvarnir Samdráttur hefur orð-
ið í rekstri á meðferðarstarfi
SÁÁ og hafa væntingar stofnun-
—-4— arinnar til opin-
„Það er öllum berra aðila °§ f7r'
kunnugt að irtækja til að styð-
áfengissalan j3 reksturinn
er að aukast á bragðist að
þessuári." aokkru ,svo að
fjarhagsleg ut-
koma á árinu 2000
var lakari en áætlað var. Að sögn
Þórarinn Tyrfingssonar, yfir-
læknis SÁÁ, hefur stjórn samtak-
anna þurft að grípa til niður-
skurðar á meðferðarstarfsemi
stofnunarinnar á þessi ári. Meðal
annars með lokun Staðarfells,
skimunum vegna smitsjúkdóma
verið hætt, öll rannsóknarvinna
hefði stöðvast, færra fólk verið
ráðið til sumarafleysinga og eft-
irmeðferð verið stytt.Sagði.hann
allar þessar sparnaðaraðgerðir
vera að skila árangri en á móti
bitnuðu þær á eftirmeðferð.
Það hefði strax komið í ljós að
meðferð vegna vímuefnamis-
notkunar væru ekki að skila
sama árangri og áður. „Ástandið
hefur aldrei verið eins slæmt hjá
okkur og nær ástandið aftur til
ágústmánaðar þegar við keyrð-
um á helmingi færri mannskap
vegna fjárskorts." Við erum
hreinlega að drukkna og ljóst að
ástandið er að bitna á fólki.“ Þór-
arinn sagði of snemmt að segja
til um hvernig starfseminni yrði
háttað á næsta ári og aðgerðirnar
sem gripið hefði verið til í með-
ferðinni tímabundnar. Leitað
væri leiða til að ná endum saman
á næsta ári m.a. með því að nálg-
ast skoðanir áhugamanna um
vímuvarnir víða um land undir
yfirskriftinni Baráttan um með-
ferðina. Markmiðið væri að finna
úrræði hvernig haga eigi með-
ferð á næstu árum.
Fram hefur komið í fjölmiðl-
um að áfengisneysla hafi dregist
saman í septembermánuði um
7,44% í lítrum talið miðað við
sama tíma árinu á undan. Hafa
verið uppi raddir að rekja mætti
samdráttinn til áhrifa hryðju-
verkaárásanna í Bandaríkjunum
11. september sl. Þórarinn taldi
slík ummæli um nánast engar
ÞÓRARINN TYRFINGSSON
Halli á sjúkrarekstri SÁÁ í heild árið 2000
var um 115 milljónir. Þennan halla hefur
SAÁ þegar greitt af sjálfsaflafé sínu með
þeim afleiðingum að skuldir jukust til
breytingar ekki mikil vísindi og
barnalegar. „Það er öllum kunn-
ugt að áfengissalan er að aukast á
þessu ári.“
kolbrun@frettabladid.is
Ummæli Davíðs Oddssonar um stjórnkerfi Háskóla Islands:
Skilningur
á mikilvægi
Háskólans
menntamál. Páll Skúlason, rektor
Háskóla íslands, segir ánægjulegt
að rætt sé um Háskólann vett-
vangi stjórnmál-
anna og fagnar
áhuga forsætis-
ráðherra á mál-
efnum skólans.
Hann segir að í
ræðu Davíðs
Oddssonar á
Landsfundi Sjálf-
stæðisflokksins
hafi komið fram
skilningur á mikil-
vægi Háskólans
fyrir þjóðfélagið
og að hann beri að
misseri. efla og styrkja.
„Við höfum unnið
að gagngerum breytingum á hel-
stu þáttum stjórnkerfis skólans
síðustu misseri í kjölfar nýrra
laga um hann sem sett voru fyrir
tveimur árum,“ sagði rektor og
taldi stjórnkerfið á góðri leið með
að verða nútímalegra, skilvirkara,
markvissara og sveigjanlegra.
„Jafnframt höfum við unnið að
auknum kröfum um ábyrgð og
sjálfstæði grunneininga skólans,"
bætti hann við og tiltók að þar
væri horft sérstaklega til deilda
skólans. Páll ítrekaði að vinnunni
við endurskipulagninguna væri
ólokið en henni hafi miðað vel og
horft hafi verið til annarra landa í
þeirri vinnu. ■
pAll
SKÚLASON
Páll segir að unn-
ið hafi verið að
endurskipulagn-
ingu stjórnkerfis
Háskólans síðustu
Koma
gjörsamlega
áóvart
menntamál Vilhjálmur Árnason,
forseti Heimspekideildar, sagði
að ummæli Davíðs Oddssonar um
Háskóla íslands í
setningarræðu
kæmu sér algjör-
lega á óvart. „Ég
veit í rauninni
ekki hvað hann á
við eða er að vísa
í. Það er tiltölu-
lega nýlega búið
að setja ný lög um
Háskóla íslands.
Nú talar Davíð í
ræðu sinni um
hvers væri verið gagngerar brevt-
að vlsa þegar rætt ingar án tafar. Eg
væri um að að- veit í raun ekkert
kallandi breytinga inn í hvaða sam-
væri þörf á rekstri hengi hann er ap
Hl tala,“ sagði Vil-
hjálmur en tiltók jafnframt að
hann hafi ekki séð viðtalið við
Davíð í Kastljósinu á fimmtu-
dagskvöldið þar sem ræðan var
til umræðu. „En manni virðast
orðin miðast við að hann sé að
meta Háskólann sem fyrirtæki,"
sagði Vilhjálmur og taldi að ef
ræða ætti breytingar á Háskólan-
um ættu þær frekar að miðast
við rótgróna háskóla úti í heimi
heldur en nýjungar í háskóla-
rekstri hér á landi. ■
VILHJÁLMUR
ÁRNASON
Forseti heims-
spekideildar sagð
ist ekki vita til
Ummælin
eru allrar
athygK verð
mennjamál Ágúst Einarsson, for-
seti Viðskipta- og Hagfræðideildar
Háskóla íslands, segir að ummæli
formanns Sjálf-
stæðisflokksins
um Háskólann í
setningarræðu
landsfundar
flokksins séu allr-
ar athygli verð.
„Þau endurspegla
að nokkru um-
ræðu sem þegar
hefur átt sér stað
innan Háskólans.
Það hefur verið
gagnrýnt að
sífellt eigi sér stað stjórnkerfið sé
breytingar. stirðbusalegt Og
ég hef t.d. verið
þeirrar skoðunar að þar mætti ým-
islegt betur fara. Ummælin tel ég
að kalli á umræðu innan Háskól-
ans, en ég sé fyrir mér að deildir
ættu að geta axlað stærra hlutverk
í stjórnsýslu skólans en nú er,“
sagði hann og vísaði til þess að
sumar deildir skólans væru á
stærð við allra stærstu framhalds-
skóla sem væru að mörgu leyti
með sjálfstæða stjórnsýslu. „Há-
skólinn þarf að vera eins og kostur
er sjálfstæður frá afskiptum ríkis-
valdsins og stjórnmálamannanna,
en það leggur honum þá skyldu á
herðar að vera með skýrt afmark-
aða og árangursríka stjórnsýslu,"
bætti Ágúst við. ■
ÁGÚST
EINARSSON
Hann telur ekki
ástæðu til að al-
hæfa um ágalla
stjórnkerfisins því