Fréttablaðið - 15.10.2001, Page 9

Fréttablaðið - 15.10.2001, Page 9
MÁNUDAGUR 15. október 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 9 Þjóðhagsstofnun: Eftirspurn eftir vinnuafli minnkar VINNUMARKAÐUR Atvinnulífið VÍll fækka við sig um 230 manns á landinu öllu, eða 0,3% af vinnuafl- inu samkvæmt atvinnukönnun Þjóðhagsstofnunar sem gerð var í sl. mánuði. Það er veruleg breyt- ing frá því á sama tíma í fyrra þegar atvinnurekendur vildu fjöl- ga um tæplega 700 manns. Þegar litið er á landið í heild þá er enn skortur á fólki í byggingariðnaði, eða sem nemur 0,5% af mannafla að meðaltali. í verslun, iðnaði og samgöngum vilja atvinnurekend- ur fækka við sig. Könnun sýnir að fram á mitt næsta ár mun draga enn frekar úr eftirspurn eftir vinnuafli, eða um rúmlega 3%. Á höfuðborgarsvæðinu vilja at- vinnurekendur fækka fólki um 200 en vildu bæta við sig um 1000 manns á sama tíma í fyrra. Á landsbyggðinni vilja menn fækka starfsfólki um 20 manns sem er mikill viðsnúningur til hins betra þegar vilji var til að fækka um 390 manns á sama tíma í fyrra. Ástæðan er lítilsháttar aukning í eftirspurn eftir vinnuafli í fisk- iðnaði, verslun og þjónustu. ■ SMÁRALIND Athygli vekur eftirspurn er eftir vinnuafli í bygginganðnaði á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt könnun Þjóðhagsstofnunar Deilur um lottóvinning: Banaði konu sinni liverpool. ap 54 ára breskur maður hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að bana konu sinni til að komast hjá því að deila 60 milljóna króna lottóvinningi með henni. Maðurinn var fundinn sek- ur um manndráp en kviðdómurinn komst að þeirri niðurstöðu að maðurinn hefði ekki ætlað sér að myrða konu sína. Dómarinn sagði að þrátt fyrir að kviðdómurinn hefði komist að þeirri niðurstöðu að það hefði ekki verið ætlun mannsins að bana konu sinni bæri hann óneitanlega mikla ábyrgð á láti hennar og úrskurðaði hann því í fjögurra ára fangelsi. ■ Olíufélögin ávítuð: Verðmerking- ar óviðunandi NEYTENDUR Mikið skortir á að verð- merkingarnar séu viðunandi á öll- um afgreiðslustöðum olíufélag- anna samkvæmt nýlegri athugun Samkeppnisstofnunar. Að því er segir í frétt Samkeppnisstofnunar voru athugaðar 1350 vörur á 27 afgreiðslustöðvum. í 15% tilvika voru verðmerkingar ekki í lagi, þar af var kassaverð í 8% tilvika hærra en það verð sem gefið var upp í hiilu. „Ástand þessara mála hjá olíufélögunum er algjörlega óviðunandi," segir í fréttinni. ■ Skráning lögheimila: 42.235 fluttu á níu mánuðum fólksflutnincar 42.235 einstak- lingar fluttu á milli heimila fyrstu níu mánuði ársins samkvæmt breytingum á skráningu lögheim- ila í þjóðskrá. Helmingur, 21.781 einstaklingur, flutti innan sveitar- félags, 13.785 milli sveitarfélaga, 3.860 fluttu til landsins og 2.809 frá því. Til höfuðborgarsvæðisins fluttu 1.324 umfram brottflutta, 526 frá landsbyggðinni og 798 frá útlöndum. Fólki á landsbyggðinni fækkaði um 273 vegna búferla- flutninga. Flestir fluttu til Kópa- vogs eða 348 en flestir fluttu frá Vestmannaeyjum, 94. ■ 1 VIÐSKIPTI 1 Fjárhagslegri endurskipulagn- ingu Islenska sjónvarpsfélags- ins sem rekur Skjá einn er lokið með þátttöku nýrra áhættufjár- festa sem lagt hafa fram 200 millj- ónir króna í reiðufé með breyti- rétti í hlutafé. Ný stjórn undir for- ystu Gunnars Jóhanns Birgisson- ar, hæstaréttarlögmanns, mun taka til starfa á næstkomandi fös- tudag. Auk hans verða í stjórn Páll Kr. Pálsson, Jón Pálmason, Hjört- ur Nielsen, Björgúlfur Guðmunds- son, Örn Valdimarsson og Kristján Ra. Kristjánsson. ■ r óðAl & /frámtíðin / www.odal.is SÍÐUMÚLA 8 • SÍMI 588 9999 / 525 8800 SERBYLI KAMBAHRAUN - Hveragerði AÐEINS RÚML. 30 MÍN. FRÁ REYKJAVÍK - Rúmlega 200 fm. fullbúið og vel staðsett einbýl- ishús á einni hæð með innb. 46 fm. bílskúr. Húsið stendur innst í botnlangagötu. I húsinu eru 4 svefnherb., sjónv.hol og rúmgóðar stofur, Glæsileg og vönduð eikarinnrétting og tæki í eldhúsi, baðherbergið flísal. og með baðkari sturtu og nýrri innr. Allar innihurðir nýjar. Nýtt parket á gólfum. Sólstofa og fallegur gróinn garður og hellulögð verönd með heitum potti. Verð aðeins 13,9 millj. Áhv. 6 millj. SKELLTU ÞÉR AUSTUR I KVÖLD! BAKKASEL m/aukaibúð Nýkomið í sölu 242 fm. endaraöhús með frístandandi bílskúr. Húsið er neðarlega í lokuðum botnlanga. Á hæðinni eru 2 stof- ur, garðskáli, eldhús, bað og forstofuherbergi. Á efri hæð 3 svh., bað og yfirbyggðar svalir útúr hjónaherberginu. I kjallara er 3ja herbergja íbúð með sérinngangi (laus strax). Áhv. hag- stæð lán samt. uþb. 10 millj. 3ja - 4ra HERBERGJA FROSTAFOLD 21 - OPIÐ HÚS í DAG Vorum að fá í einkasölu glæsilega 4ra herb 146 fm. íbúð og bílskúr. Húsið stendur innst í botnlanga. íbúðin er á 2 hæðum, niðri er eldhús með góðri sprautulakkaðri ínnréttingu og flísalagt milli skápa og borð- stofa og glæsilegt baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf - ný innrétting. Úr borðstofu er útgangur á 21 fm. útsýnissvalir til suðurs. Snúinn beykistigi milli hæða. Uppi er lofthæðin látin halda sér, þar er stofa og 2 rúmgóð svefnherbergi. Innfelld lýs- ing í loftum. Flísar á gólfun niðri, beykiparket uppi. Á 1. hæð (slétt jpn) fylgir þessari íbúð 37 fm. itómstunda- eða vinnuherbergii sem gefur ýmsa möguleika auk innbyggða bíl- skúrsins. Sameign falleg utan sem innan, húsið m.a. málað utan nýverið. Verð 13,4 millj. Áhv. Byggsj.lán 2,8 milij. HAUKUR 0G ERLA TAKA Á MÓTI GESTUM KL. 17 TIL 21 IDAG. STELKSHÓLAR ________________ Björt og fín 4ra herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð t.v. (slétt inn) í litlu fjöl- ■ býli. Rúmgott hol, gott eldhús m/góðum borðkrók, 3 svh. m/innb. I skápum og gott baðherb. m/nýrri innréttingu. Stotan björt og rúm- I góð með útg. á hellulagða sérverönd og garð. Nýtt eikarparket á I holi, stofu, 2 svh. og eldhúsi. Þvh. á hæðinni. Sameign í góðu ástandi m.a. nýmáluð og teppalögð. Verð 11,9 millj. Áhv. húsbr. og Lsj. samt. 6,8 millj. HRAUNBÆR - LAUS Talsvert endurnýjuð 95 fm. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Nýlegt parket og flísar. Tvennar svalir. Flísalagt baðherbergi. Rúmgóð íbúð, gott skipulag. Áhv. 6,0 m. Verð aðeins 10,8 millj. LAUS VID KAUPSAMNING. LINDARHVAMMUR - Hfj. Nýkomin í einkasölu fín 3ja herb. tæpl. 80 fm. risíbúð á þessum einstaklega góða stað við opið svæði. íbúðin er með góðum kvistum og talsverðu út- sýni. Hol, eldhús, baðherbergi, 2 svéfnherbergi og góð stofa. Merbau park- et á gólfum. Áhv. 5,1 millj. til 40 ára með 5,1% vöxtum. Verð 8,9 millj. MIÐBÆR Nýkomin í sölu gullfalleg og nýgegnumtekin 3ja herb. 80 fm. ibúð á 1. hæð í virðulegu húsi vestarlega í Miðbænum. Hér er nánast allt endur- nýjað á vandaðan hátt, þ.m.t. innréttingar, gólfefni, bað og eldhús, raf- magn, gluggar, gler o.fl. Áhv. 5,9 millj. húsbr. Verð 10,5 millj. BAKKASTAÐIR Steinsteypt 175 fm. einbýli á einni hæð með innb. 39 fm. tvöf. bílskúr. Húsið skiptist í anddyri, 3 rúmgóð svh., góðar stofur, glæsilegt eldhús, baðherbergi með sturtu og baðkari. Þvottah. og geymsla með útg. á baklóð. Glæsilegar, sérsmíðaðar kirsu- berjainnréttingar. Húsið er klætt utan með viðhaldsfrírri klæðn- ingu og er að mestu leyti fullbúið. Verð 21,9 millj. Áhv. 8,5 millj. húsbr. 40 ára. VANTAR - VANTAR - VANTAR FYRIR FÓLK SEM VIÐ ERUM BÚNIR AÐ SELJA FYRIR SÉRBÝLI/HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR í BORGUM - GRAFARVOGI 2JA HERB. ÍBÚÐ í GRAFARVOGI 2JA HERB. í HLÍÐUNUM EÐA HÁALEITI SÉRHÆÐ í HLÍÐUNUM JÖKLASEL m/sérinng. Nýkomin í einkasölu björt og góð 103 fm. endaíbúð á 1. hæð með sérinngangi. Flísalagt anddyri, 2 stór svefnherbergi, stórt hol og stofa með sér verönd og garði til suðurs og vest- urs. Stórt eldhús með vandaðri hvítri/beyki innréttingu, flísal. milli skápa og innfelldum Siemens tækjum. Þvottahús innaf eldhúsi. Gott baðherbergi með innréttingu. Stór geymsla með hillum. Nýl. parket á stofu, flísar á baði og eldhúsi, dúkar á svh. Stutt í skóla- leikskóla og verzl.miðstöð. Ath. skipti á stærri íb. m/bílskýli í hverfinu. Verð 11,9 millj. NÝBYGGINGAR VÍKURh Nýkomin í sölu skemmtili stutt í alla skóla og þjónus sig fljótt, býðst að hafa át IVERFI - GRAFARVOGI - LJÓSAVÍK iga skipulögð raðhúsalengja á góðum stað i hverfi sem óðum er að verða fullbyggt. Húsin eru á einni hæð, ca. 187 fm. miðjuhús með einföldum bíiskúmm og ca. 197 fm. endahús með tvöf. bílskúrum. Þessum húsum verður skilað vandlega fullbúnum utan sem innan að undanskildum gólfefnum öðmm en flísal. baðherbergjum. Hér er >tu. Hafið samband slrax og fáið teikningar. Kaupendum sem ákveða irif á lita- og innréttingaval. Afh. fyrirhuguð i feb. - marz 2001. Helgi U. Hermannsson • helgi@odai.is Lögg. fasteigna- og skipasali odal@odaI.is Oli Antonsson • oli@odai.is Sölustjóri Nýtt og glæsilegt fjölbýlí ( Salarhverfi í Kópavogi. Frábært útsýni. Alls 12 íbúðir, tvær 2ja um 70 fm, sex 3ja frá 101 til 110 fm og fjórar 4ra um 125 fm. Húsið verður álklætt að utan og því fylgja 6 sérstæðir bílskúrar. íbúðirnar verða afhentar í febrúar 2002, fullbúnar án gólfefna. Nánari upplýsíngar og teikningar á Fasteignastofunni DYNSALIR lO oe 12 FASTEIGNASTOFAN Reykjavíkurvegi 60 • 220 Hafnarfjörður • Sími 565 5522 • Fax 565 4744 * Allar eignir á ittbl.is mán-fim 09-18 fös 09-17 www.fasteignastofan.is LÖGMENN SKJALAGERÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.