Fréttablaðið - 15.10.2001, Qupperneq 12
EINBÝLISHÚS
KLAPPARBERG
Gullfallegt einbýlishús á fjórum
pöllum á góðum stað í Breiðholt-
inu. Húsið er viðarklætt steinhús,
falleg gólfefni og innréttingar, arinn
í stofu, fallegur garður með heitum
potti og hellulagðri skjólgóðri ver-
önd. Áhv. 2,3 m. V. 24,5 m.
LOGAFOLD
238 fm hús með innbyggðum bíl-
skúr. Húsið stendur ofan götu.
Mjög góð útiaðstaða með heitum
potti. Á hæðinni eru m.a, rúmgóð-
ar stofur, 6 svefnh., tvö baðherb.
ofl. Massíft parkett. Vandaðar inn-
réttingar. Útsýni yfir Voginn. Stutt í
alla þjónustu. Áhv. 2,0 m. Verð
22.3 m.
GARÐABÆR
151.3 fm einbýli á einni hæð
ásamt 36,2 fm bílskúr. íbúðin
skiptist m.a. í stofu, borðstofu, 4
svefnherb., nýlegt eldhús og ný-
legt bað o.fl. Góð áhv. lán. Verð
20,4 m.
EINBÝLISHÚS Á SJÁVAR-
LÓÐ
Á sjávarlóð stílhreint og vel teiknað
einbýlishús 217 fm. ásamt 29 fm.
bílskúr. Mjög fallegt útsýni út á sjó-
inn og fjallahring. Við fjöruborðið er
iðandi fuglalíf. Einstaklega friðsæl
staðsetning. I húsinu geta verið 4-
5 herbergi, stofa, boröstofa ofl. í
dag er húsinu skipt í stærri íbúð og
tveggja herb. stúdío íbúð. Eign
sem gefur mikla möguleika.
RAÐ- OG PARHÚS
ÁLFTALAND
Mjög fallegt tæplega 300 fm. rað-
hús á þremur hæðum ásamt 28
fm. bílskúr. Húsið er byggt 1983
og hefur verið mikið endurnýjað
síðan. í húsinu eru: 5 -6 svefn-
herb., borðstofa, rúmgóð stofa
með fallegri verönd út af, þrjú
baðherb., nýlegt eldhús, sjón-
varpshol og í kjallara er möguleiki
á aukaíbúð. Þetta er topp eign á
góðum stað. V. 29,8 m.
LANGHOLTSVEGUR
Raðhús á tveim hæðum á þessum
vinsæla stað í austurbænum. í
íbúðinni'eru stofa og borðstofa, 4
svefnherb., rúmgott eldhús, bað-
herb., snyrting, o.fl. Verð 18,0 m.
NJÁLSGATA
Húseign á tveim hæðum auk ris-
hæðar á þessum vinsæla stað í
gamla bænum. í íbúðinni er m.a.
stofa, 4 herb., eldhús, baðherb.
o.fl. Áhv. 2,5 m. húsbréf. Verð
12,2 m.
FASTEIGNA
MIÐLUN
Sföumúla 11 • 108 Reykjavík
Sími: 575 8500 • Fax: 575 8505
Veffang: www.fasteignamidiun.is
Netfang: brynjar@fasteignamidlun.is
SUÐURMÝRI - SELTJ.
Giæsilegt parhús á tveim hæðum
ásamt bílskúr í þessu nýlega húsi
á Nesinu. íbúðin er m.a. stofa og
borðstofa, sjónvarpshol, þrjú rúm-
góð svefnherb., tvö flísalögð bað-
herb., þvottaherb. o.fl. Vandaðar
innréttingar. Áhv. 8,1 m. húsbréf.
Verð 25,9 m.
SÉRHÆÐIR
HLÍÐAR - BÍLSKÚR
Mjög góð 5 herb. sérhæð á fyrstu
hæð í fjórbýlishúsi ásamt 23 fm.
bílskúr. Þrjú svefnherb, tvær rúm-
góðar stofur, flísalagt baðherb.,
gestasnyrting og eldhús með ný-
legum tækjum. Rafmagn og
vatnslagnir nýlega endurnýjaðar.
Hús og sameign í góðu ástandi.
Áhv. 6,9 m. V. 17,6 m.
ÓÐINSGATA
Falleg og mikið endurnýjuð 3-4
herbergja 94 fm. íbúð á tveimur
hæðum. Húsið er snyrtilegt tvíbýl-
ishús og er sérinngangur í íbúðina.
Neðri hæðin er í gamla stílnum en
í góðu ástandi. Efri hæðin er mjög
glæsileg, þar er t.d. gullfallegt eld-
hús með nýrri innréttingu og tækj-
um. Þetta er flott íbúð sem vert er
að skoða. Skoðið myndirnar á
netinu. Áhv. 8,6 m. V. 12,9 m.
STARARIMI
Vorum að fá í einkasölu stórglæsi-
lega 125,8 fm 3ja herbergja neðri
sérhæð í fallegu nýmáluðu tvíbýl-
ishúsi. Allar innréttingar mjög
vandaðar, parket og flísar á gólfi.
Stór sólpallur og frábært útsýni.
Sjá myndir á Netinu. Verð 14.9 m.
5-7 HERBERGJA
GALTALIND
164 fm hæð og ris í þessu reisu-
lega fjölbýlishúsi ásamt 28 fm bíl-
skúr eða samtals 192 fm. íbúðin
skiptist m.a. í stofu og borðstofu,
4 svefnherberb., sjónvarpshol,
eldhús, tvö baðherb. Þvottaherb. í
íbúð. Rarket og flísar á gólfum.
Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,3 m.
húsbréf. Verð 17,9 m.
HRINGBRAUT
Til sölu góð björt, falleg og rúm-
góð 115 fm íbúð á 3ju hæð í góðu
steinhúsi. íbúðin skiptist í forstofu,
forstofuherb., tvær stofur, 3 svefn-
herb., rúmgott eldhús með nýrri
innréttingu, bað o.fl. Gólfefni eru
góð. Verð 12,7 m.
4RA HERBERGJA
GRETTISGATA
Góð 4ra herb. 95 fm. íbúð á annari
hæð í þríbýlishúsi. 3 rúmgóð svefn-
herb, snyrtilegt eldhús, rúmgott
baðherb. með norður-svölum út af
og verið að klára að mála húsið að
utan. Áhv. 6,5 m. V. 11,4 m.
HJARÐARHAGI - ÚTSÝNI
Mjög góð 3-4ra herb. endaíbúð á
fjórðu hæð. Tvö rúmgóð svefn-
herb., tvær parketlagðar stofur
með góðu útsýni, tvennar svalir,
eldhús með nýlegri innréttingu,
nýtt flísalagt baðherb og gestasal-
erni. íbúð og hús í góðu ástandi.
Áhv. 4,0 m. V. 12,9 m.
LAUTASMÁRI -4 HERB. -
SÉRGARÐUR
Glæsilega innréttuð 4ra herb. íbúð,
118,3 fm2 á fyrstu hæð með sérgarði
og stórum sólpall. Á fyrstu hæð er
stórt flísalagt eldhús með fallegri inn-
réttingu og góðum borðkrók, bað-
herbergi flísalagt í hólf og gólf, baðk-
ar og sturta, sér flísalagt þvottahús,
2 rúmgóð parketlögð svefnherbergi
með góðum fataskápum og stór
parketlögð stofa. Ytri forstofa er með
flísum á gólfi og fallegum fataskáp
en innri með parket á gólfi. Á neðri
hæð er stórt herbergi með loft-
glugga. Gengið er út á stóran sólpall
frá stofu. í kjallara á íbúðin sér-
geymslu, sameign glæsileg og stutt
á alla þjónustu.Sjáið nánar 25 mynd-
ir á vefnum.
MÁVAHLÍÐ
Falleg og töluvert endurnýjuð 90
fm. rishæð í Hlíðunum. Nýtt gler er í
flestum gluggum, rafmagn er nýtt
og sum gólfefni. 3 svefnherb., falleg
stofa með mikilli lofthæð og efra risi
og suður-svalir. Þessa er vert að
skoða. Áhv. 6,7 m. V. 12,6 m.
ÁLFHEIMAR
Falleg tæplega 118 fm. íbúð á
þriðju hæð. Þrjú rúmgóð svefn-
herb., parketlögð stofa með suð-
ur-svölum útaf, mjög rúmgott eld-
hús, þvottaaðstaða í íbúð, fataher-
bergi og flísalagt baðherb. Eign í
góðu ástandi. Ahv. 3,9 m. Bygg-
ingasj. V. 12,9 m.
3JA HERBERGJA
AUSTURSTRÖND
Mjög falleg 3ja - 4ra herbergja 124
fm. íbúð á annari hæð. íbúðin er
öll endurnýjuð, öll gólfefni eru ný,
eldhúsið er með fallegri nýrri inn-
réttingu úr rótarspón og þar eru
einnig ný tæki, baðherbergið er
flísalagt og þvottaherbergi í íbúð.
Fallegt sjávarútsýni. Þetta er topp
eign V. 16,5 m.
ENGIHJALLI
3ja herb. 90 fm endaíbúð á 2. hæð
í lyftuhúsi. fbúðin er stofa, sjón-
varpshol, tvö svefnherb., eldhús
og bað. Parket á gólfum. Tvennar
svalir. íbúðin getur verið laus við
kaupsamning. Áhv. 5,2 m. hús-
bréf. Verð 10,8 m.
FLÓKAGATA
Falleg og rúmgóð 103 fm. íbúð á
þessum vinsæla stað. íbúðin er lítið
niðurgrafin. Tvö mjög rúmgóð
svefnherb., stór stofa með parketi á
gólfi, eldhús með fallegri innréttingu
og búið er að samþ. að gera sólpall
fyrir framan stofu. íbúð og hús í
mjög góðu standi. Áhv. 5,9 m. V.
12,5 m.
SILUNGAKVÍSL - ÚTSÝNI
Stórglæsileg 94 fm, 3ja herb. efri
hæð á fallegum útsýnisstað á Ár-
túnsholtinu. Þessi íbúð er glæsileg
í alla staði og vel skipulögð, park-
et er á öllum gólfum nema á baði
eru flísar. Eldhúsið er stórt með
miklum vönduðum innréttingum
og tækjum, stofan mjög rúmgóð
með samliggjandi borðstofu, mikil
lofthæð. Tvö svefnherb. Baðið er
flísalagt í hólf og gólf, vandaðar
innréttingar. íbúð fyrir vandláta.
Áhv. 1,9 m. byggsj. Verð 13,8 m.
Stór og mikil eign. Um er að ræða tvö hús sem skiptast í þrjár íbúðir
og rúmgóðan bílskúr. Öll eignin er í mjög góðu standi og með vönduð-
um innréttingum og gólf efnum. Sjón er sögu ríkari. Teikningar á skrif-
stofu. Áhv. 12,3 V. 34,9 m.
KAUPENDALISTINN
• 3-4ra herbergja íbúð í Bökkunum fyrir einstæða móðir.
• Höfum nokkra kaupendur að 2ja herbergja íbúðum í
miðbæ eða vesturbæ, góðar greiðslur.
• Vantar góða eign í Þingholtunum fyrir fjársterkan aðila.
• Vantar íbúð í Lindum og Smáranum í Kópavogi.
• Sérhæð, rað-, par- eða einbýlishús vestan Snorrabraut-
ar.
• 2ja íbúða hús óskast á svæði 101-170.
• Bráðvantar 4ra herb. sérhæð í Hlíðunum. Staðgr. í boði.
• Vantar 2ja til 3ja herb. íbúðir í vesturbænum.
• Vantar 3ja til 4ja herb. íbúð í lyftuhúsi, miðsvæðis.
• Vantar 4ra herb. íbúð í Norðurmýri eða nágrenni Kjar-
valsstaða.
• Vantar 4ra herb. íbúð í Grafarvogi.
• Vantar 5 herb. íbúð ásamt bílskúr í vesturbænum.
• Vantar sérbýli einbýli-, rað- eða parhús á Seltjarnarnesi.
HRAUNBÆR
Góð 3ja herb. 90 fm. íbúð á annarri
hæð. Tvö rúmgóð svefnherb., flísa-
lagt baðherb., eldhús með snyrti-
legri innréttingu og góðum tækjum
og rúmgóð stofa með suður-svöl-
um út af. Áhv. 4,2 m. V. 10,8 m
MIÐBÆR-LAUGAVEGUR
Snotur 3 herbergja íbúð í miðbæn-
um 61,2 fm2 ásamt góðum
geymslum. Sérinngangur er fyrir
íbúðina, stofan er stór með nýjum
flísum á gólfi, herbergi rúmgóð og
eldhús er með nýlegri lakkaðri inn-
réttingu. Baðherbergi er með
sturtuklefa en tæki eru uppruna-
leg.Sameiginlegt þvottaherbergi er
í risi.
MELALIND - ÚTSÝNI
Mjög falleg 101 fm. íbúð á þriðju
hæð ( ein og hálf hæð upp) í ný-
legu litlu fjölbýli. tvö mjög rúmgóð
svefnherb., eldhús með mjög fal-
legri innréttingu, flísalagt baðherb.
og rúmgóð stofa með fallegu út-
sýni. Vönduð gólfefni og innrétt-
ingar. Áhv. 6,2 m. V. 14,1 m.
OFANLEITI
3ja herb. 82 fm íbúð á efstu hæð í
fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu á
þessum vinsæla stað í Leitunum.
fbúðin er m.a. stofa, með rúmgóð-
um suðursv., tvö svefnherb., eld-
hús og bað. Þvottaherb. í íbúð.
Áhv. 5,4 m. Byggsj. og húsbréf.
Verð 12,3 m.
SAFAMÝRI
3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð í
fjölbýli á þessum vinsæla stað í
austurbænum. ibúðin er m.a.stofa,
tvö svefnherb., rúmgott eldhús,
baðherb. o.fl. Parket. Vestursvalir.
Hús nývíðgert og málað að utan.
Stutt í alla þjónustu. Áhv. 4,5 m.
byggsj. og húsbréf. Verð 11,3 m.
TÓMASARHAGI
Góð 3ja herb. 82 fm. íbúð á jarð-
hæð (tvær tröppur niður) með sér
inngang. ibúðin skiptist í rúmgott
svefnherb., baðherbergi, eld-
hús.geymslu, tvær bjartar stórar
stofur og mætti vel nota aðra þeir-
ra sem svefnherb. I sameign er
stórt þvottaherb. ibúðin er laus við
kaupsamning V. 10,5 m.
HRÍSMÓAR - LYFTUHÚS
Mjög góð 92 fm. íbúð á fimmtu
hæð. íbúðin er öll lögð fallegum
flísum, tvö rúmgóð svefnherb.,
tvennar svalir með frábæru útsýni,
björt stofa, rúmgott sjónvarpshol
og þvottaherbergi i íbúð. V. 12,9 m.
2JA HERBERGJA
ELDRI BORGARAR
Glæsileg og björt 51,3 fm2, 2ja herb.
íbúð á 3.hæð í vinsælu fjölbýli við
Grandaveg. Forstofa parketlögð,
fatskápar. Eldhúsið er parketlagt,
falleg innrétting. Stofan er parket-
lögð svalir í austur. Rúmgott svefn-
herbergi með góðum fataskápum,
dúkur á gólfi. í sameign á íbúðin
hlutdeild í samkomusal (matsal) á
10. hæð, gufubaði og nuddpotti.
Húsvörður er á staðnum. Skoðið
nánar myndir á fasteignavefnum.
LYNGHAGI
Ósamþykkt ca 28 fm einstaklings-
ibúð í kjallara í þribýlishúsi á þess-
um vinsæla stað í vesturbænum.
Verð 3,5 m.
NÝBYGGINGAR
GLÓSALIR 7 í KÓPAVOGI
Höfum hafið sölu á vönduðum og
rúmgóðum 2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðum með sérþvottherbergi, í 8
hæða álklæddu 29 íbúða fjölbýlis-
húsi ásamt stæði I bílgeymsluhúsi. I
húsinu verða tvær lyftur. Stórar suð-
ur- og vestursvalir. Glæsilegt útsýni.
Góð staðsetning og stutt í alla þjón-
ustu. Verð á 2ja herb. frá kr. 9,7
m. á 3ja herb. frá kr. 12,6 m. og
4ra herb. frá kr. 14,5 m. Verð á
stæði í bílgeymsluhúsi er kr. 1,4 m.
Innangengt er úr bílgeymsluhúsi.
Afhending í maí 2002. Byggingar-
aðili er Bygging ehf.
SÓLARSALIR 4 í KÓP.
4ra til 5 herb. íbúðir í þessu giæsi-
lega fimm íbúða húsi með tveim
innbyggðum bílskúrum. í húsinu er
ein 4ra herb. 125,10 fm ibúð og
fjórar 5 herb. 137,20 fm íbúðir með
4 svefnherbergjum. Verð á 4ra
herb. íbúðinni er kr. 15,3 m. en
verð á 5 herb. íbúðunum er frá kr.
16,4 m. Afhending í marz 2002.
Teikn. og skilalýsing á skrifstofu.
JÖRFAGRUND - KJALARNESI
3ja - 4ra herb. 92 fm íbúð á 2.
hæð með sérinngangi í fjórbýlis-
húsi. íbúðin afhendist fullbúin að
innan án gólfefna. Flísalagt bað.
Mikið útsýni. Áhv. 6,9 m. húsbréf.