Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.10.2001, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 15.10.2001, Qupperneq 23
MÁNUPAGUR 15. október 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 23 Átök um sjávarútveg á landsfundi: Markús sagði sig úr flokknum LANDSFUNDUR Markús Möller hagfræðingur sagði sig úr Sjálf- stæðisflokknum í ræðu á lands- fundi í gær, í kjölfar þess að hann og fylgismenn hans urðu undir í átökum um sjávarútvegs- mál. Markús, sem tók þátt í síðasta prófkjöri flokksins í Reykjanes- kjördæmi, kvaddi sér hljóðs við umræður um landbúnaðarmál og sagði að þetta yrði síðasta ræða sín á landsfundinum og hann myndi ekki styðja flokkinn áfram; það gæti hann ekki vegna þess að flokkurinn hefði sýnt að hann styddi sérhagsmuni fram- yfir almannahagsmuni. Davíð Oddsson, formaður, Geir H. Haarde varaformaður og Kjart- an Gunnarsson framkvæmda- stjóri flokksins sátu við há- borðið meðan Markús sagði sig úr flokknum en hann og stuðn- ingsmenn hans voru ofurliði bornir með miklum meirihluta í skriflegri atkvæðagreiðslu um sjávarútvegsmál á fundinum. ■ TAPAÐI OG FÓR Markus hefur lengí barist gegn ríkjandi viðhorfum í sjávarút- vegsmálum innan Sjálfstæðis- flokksins. Nú er hann hættur. Nýtt tæki fyrir líffæraígræðslu: Hjarta var látið slá utan líkamans PITT5BURGH.PENNSYIVANIA.AP Hjarta, sem tekið hafði verið úr manni, var látið halda áfram að slá utan líkam- ans með hjálp nýs tækis sem verið er að þróa um þessar mundir. Tæk- inu, sem er ætlað að aðstoða við líf- færaígræðslu, hleypir heitu blóði inn í liffæri til að hjálpa þeim að virka án utanaðkomandi aðstoðar. Hjartað sem var notað var tekið úr 80 ára gömlum manni til að sýna hvernig tækið virkar. Nýru úr mönnum og líffæri úr dýrum höfðu áður verið prófuð í tækinu með góð- um árangri. „Það sem við höfum í höndum okkar er tækni sem gerir okkur kleift að fjarlægja líffæri úr líkam- anum og láta það samt virka full- komlega,“ sagði Dr. Robert Kormos sem hefur umsjón með verkefninu. HJARTAUPPSKURÐUR Vonast er til að nýja tækið muni hjálpa læknum til muna að framkvæma líffæra- flutninga á milli fólks. Líffæri eru vanalega kæld strax eftir að hafa verið fjarlægð úr líf- færagjöfum og við það hefst hrörn- un h'ffærisins þegar í stað. Hingað til hefur hjarta getað enst um sex klukkustundir eftir að það hefur verið fjarlægt, en nýja tækið getur framlengt þann tíma um fjölmarg- ar klukkustundir. ■ Forstjóraskipti í Landsímanum: Oskar Jósefsson ráðinn lanpssíminn Óskar Jósefsson, sviðsstjóri rekstrarráðgjafar Landsímans, hefur verið ráðinn tímabundið í starf forstjóra Land- síma íslands h.f. Gengið var frá ráðningunni á laugardag. For- stjóri félagsins, Þórarinn V. Þór- arinsson vék tímabundið úr starfi til að tryggja hlutlægni í vali á kjölfestufjárfesti í félaginu. Ósk- ar mun gegna stöðunni þar til kynnt hefur verið við hvern einkavæðingarnefnd hefur ákveð- ið að semja á grundvelli bindandi kauptilboðs. Ráðning Óskars var samþykkt samhljóða í stjórn fé- lagsins. ■ ENN MEIRI LÆKKUN! 30-70% afsláttur af nýjum haustvörum ALLT Á AÐ SELJAST VERSLUNIN HÆTTIR EFTIR 3 DAGA DAGA 0konomiSko -nteira fyrir peningana Kringlan - sími 568 6062 Bílar AB VARAHUUTIRehf. Bíldshöfia 18-110 Keykjovik » S 567 6020 ♦ Fox 567 6012 WQfBmT($w> Varahlutir ■ betri vara - betra verð Almennir varahlutir Boddíhlutir og Ijós ABvarahl@simnet.is Bílapartasalan v/Rauða- vatn, s: 587 7659 Bilapartar.is Erum eingðngu m/Toyota. Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00, Carina '85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry '88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94, Rav 4 '93-'00, Land Cr. '81-'01. Kaupum Toyota bila. Opið 10-18 v.d. Bílaverkstæðið Öxull, Funahöfða 3 Allar almennar bílaviðgerðir, einnig smur- og hjólbarðaþjónusta. Get- um farið með bílinn í skoðun. Sækjum bíla. Pantið tíma í síma: 567 4545 eða 893 3475 Vantar bíl skoða allt undir 15 þús Upplýsingar í sima 8982461 Námskeið Naglaskóli Nýtt námskeið hefst þann 6 nóv. í ásetningu gervinagla og naglaskrauti fyrir byrjendur á -ibd- vörunum. -ibd- er eitt fyrsta ameríska gelið sem hefur verið þróað í yfir 30 ár og mjög virtar alhliða handsnyrtivörur um allan heim fyrir fagfólk. Áhugasamir hafið samband í síma 561-9810 & 895-1030 Alþjóðleg diplóma sem gildir í 50 löndum verður gefin út eftir að nemar hafa lokið prófi. Ath. takmarkaður fjöldi. Bókhald Heilsa T Viðskiptafræðingur aðstoðar vegna greiðsluerfiðleika. Við semjum við banka, lögfræðinga og aðra um skuldir. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. s. 698 1980 Fjárhags- erfiðleikar? Vantar þig aðstoð RSG lögfræðiþjónusta ehf. 544 8899 822 9660 822 9670 822 9680 Kæri viðskiptavinur Þakka þér kærlega fyrir það traust sem þú hefur sýnt okkur í gegnum árin. Við reynum okkar besta til að endurgjalda traust þitt með 1. Lágu lyfjaverði 2. Frium heimsendingum 3. Faglegri þjónustu Nýir viðskiptavinir velkomnir Með vinsemd og virðingu Skipholts Apótek- Heilsuapótekið Skipholti 50B • S. 551 7234 Nýtt í Herbalife !!! GULLIÐ ER AÐ KOMA. Er byrjaður að taka við pöntunum á gullinu vinsæla sem hefurfarið sigurför um USA og Evrópu. Þetta er hin nýja bylting í grenningu. Þarft þú að losna við óvelkomin kíló, þetta er sko lausn í lagi. Einnig með frá- bær fæðubótarefni t.d. orku-te, vítamín ofl. Frábært snyrtivöruúr- val. Þú geturfengið sendan bækl- inginn heim um hæl. Stefán Persónuleg ráðgjöf og pöntunarsími: 849-7799 Pöntunarnetfang: BetriLidan@simnet.is Til sölu Bílskúrshurðaþjónustan Bílskúrs og Iðnaðarhurðir. Bjóðum viðhald og viðgerðir á öll- um gerðum hurða og mótora, Önnumst uppsetningu- viðgerðir og sölu. Halldór s: 892 7285 og 554 1510 Heimilið >tlfurl|ú&un Álfhólsvegi 67 s 554-5820 Opiö 16:30-18:00 þriðjud., miövikud. og fimmtudaga Silfurhúðum gamla muni t.d könnusett borðbúnað kertastjaka ofl. Trévinnustofan Sími 8958763 fax 55461 64 Smiðjuvegur 1 1 e 200 Kópavogi ehf Sérsmlði í aldamótastíl Fulningahurðir. Stigar Gluggar. Fög . Skrautlistar -> Ýmislegt Palazzi gjafavörur og Ijósakrónur 10-40% afsláttur Palazzi Faxafeni 9 • S: 562 4040

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.