Fréttablaðið - 15.10.2001, Blaðsíða 24
FRETTABLAÐIÐ
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabIadid.is
Augiýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20
ViÐ SEGJUM FRÉTHR • Fréttavefurinn á VÍSÍr.ÍS Fyrstur með fréttirnar
Jfílaib6<yiZ) í
AádegtZnu
Kr. 1090
Grensásvegur 10
Sími 553 88 33
Stóladagar
i Þráins Bertelssonar
Eru íslend-
ingar hænsn?
/
Eg þekki mann sem segir að Is-
lendingar séu hænsn. Hann full-
yrti þetta við mig í fyrradag og sagði
líka voðalega ljótt um íslenska fjöl-
miðla í leiðinni. Orðrétt sagði hann:
„íslendingar eru hænsn, þegnar en
ekki borgarar, og íslenskt fjölmiðla-
samfélag sem þjóðfélagsafl er ekki
til. í þeim bransa skemmta menn sér
við að gagga nýjustu fréttir en nenna
ekki að verpa eggjum til að næra
nauðsynlega umræðu. Reiði 8.000
fjölskyldna sem sæta eignaupptöku
hrekkur af stjórnvöldum eins og vatn
af gæs af því að íslendingar eru
hænsn og fjölmiðlar eru geldfuglar."
—4—
ÞARNA VAR HANN til dæmis að
vísa til þess að nýlega samþykktu all-
ir flokkar umræðulaust lög um fast-
eignamat sem eru álíka mikið í takt
við þjóðfélagið eins og hanagal frá
afskekktum fjóshaug, en þeim mun
meira óþolandi þar sem þessi ólög
snúast um eignaupptöku, skatta-
hækkanir og þá fyrirlitningu sem
stjórnmálamenn eiga til að sýna kjós-
endum en ekki bara um tiltölulega
saklaust hanagal um eigið ágæti.
--4--
ÞESSI MAÐUR SAGÐI að sá
munur væri á íslendingum og öðrum
þjóðum að annars staðar væri löggjöf
rædd fyrirfram og leitað að skyn-
samlegum lausnum til að sættast á -
en hér væri sá siður viðhafður að
ræða lög og reglur fyrst eftir á og
nota þau fyrir ágreiningsefni áratug-
um saman. Ennfremur sagði hann að
eftir áratuga vosbúð í pólitískum
skotgröfum kalda stríðsins væru fjöl-
miðlar þjóðarinnar ekki búnir að rísa
upp úr forinni og læra að gegna hinni
fyrstu borgaralegu skyldu sinni í nú-
tímaþjóðfélagi - að hafa vakandi og
gagnrýnið auga með öllum valdhöf-
um alltaf og alstaðar og úr öllum
flokkum.
EN HVOR ER ELDRI hænan eða
eggið? Láta íslendingar það yfir sig
ganga að traðkað sé á þeim af því að
fjölmiðlar landsins veita ekki nægi-
legt aðhald? Eða eru fjölmiðlar svona
domm af því að þeir halda að þjóðin
láti sér í léttu rúmi liggja hvernig
farið sé með valdið? Þetta er grafal-
varlegt mál því að það getur skipt
sköpum fyrir framtíð hænsnabúsins
að sofandahátturinn sé ekki svo mik-
ill að refirnir geti gengið þar um eins
og þeim sýnist án þess að valda
fjaðrafoki.
.flugfelag.is
www
Tryggið ykkur sæti í tíma!
Við bjóðum Helgarslaufur,
pakkaferðir með flugi og
gistingu, á frábæru verði,
til áfangastaða okkar innanlands.
Hafið samband í síma 570 30 30
fax: 570 3001
websales@airiceland.is
www.flugfelag.is
.fljúgðu frekar
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
— fyrir fólk eins og þig!
Hópar, klúbbar og starfsmannafélög:
Við bjóðum Helgarslaufur á sérstöku
tilboðsverði fyrir stærri hópa.
Munið eftir Helgarslaufunum
þegar ykkur langar í tilbreytingu.
Nú er rétti tíminn til að bregða út af hinni daglegu venju,
hnýta Iitríkar og spennandi slaufur á tilveruna og halda
á vit skemmtilegra og rómantískra ævintýra.
Packard Bell
<T
Alvöru fartölva
1 GHz
W"
#1
gMft j
Örgjörvi Pentium III 1GHz
Vinnsluminni 256 Mb
Harður Diskur 20 GB
þyngd 3,4 kg
Skjár 14" XGATFT
CD-Rom DVD 8x
Faxmódem 56k. V.90
Tengi 2 USB, 1 IR port, 1 TV út
PCMCIA 2 Type II eða 1 Type III
kr. 209.900
BRÆÐURNIR
ORMSSON
TÖLVUR
Lágmúla 8 • Sími 530 2800