Fréttablaðið - 30.11.2001, Side 9

Fréttablaðið - 30.11.2001, Side 9
FÖSTUDAGUR 30. nóvember 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 9 Vöruskipti jákvæð í október: Lítill hluti af viðskiptajöfnuði Opinn fundur Ungra jafnaðarmanna efnahacslíf „Þessi jákvæði vöru- skiptajöfnuður stafar meira af auknum útflutningi og gengisá- hrif glæða okkar viðskipti erlend- is,“ segir Katrín Ólafsdóttir, for- stöðumaður þjóðhagsspár Þjóð- hagsstofnunar. Hún segir verð- mæti útfluttra vara meira nú vegna veikara gengis. Afgangur var á vöruskiptum íslands í október. Afgangurinn var tveir og hálfur milljarður samanborðið við fjögurra millj- arða halla í október í fyrra. Fyrstu tíu mánuði ársins er halli á við- skiptum við útlönd tæpir 13 millj- arðar, en var 36 milljarðar í fyrra. Katrín segir að óvenjumikið hafi verið flutt út í október en oft sé mikil breyting á milli mánaða. Aðallega séu þetta sjávarafurðir en einnig ál og hefur stækkun Norðuráls þar einhver áhrif. Þetta er í takt við spár Þjóð- hagsstofnunar en Katrín segir það vekja nokkra athygli að innflutn- ingur á matar og drykkjarvörum eykst. Innflutningur á flutninga- tækjum heldur áfram að dragast saman. Þrátt fyrir þennan jákvæða jöfnuð segir Katrín þetta dropa í hafi ef viðskiptajöfnuður í heild er skoðaður því þar sé halli á vaxtagreiðslum til útlanda mik- ill.l 1998 1999 2000 2001 2002 og fullveldi íslands Ungir jafnaðarmenn boða til opins fundar fullveldisdaginn 1. desember frá kl. 14:00-16:00 á efri hæð Húss málarans, í Bankastræti, um Evrópusambandið og fullveldi íslands. Fjallað verður um brennandi spurningar sem tengjast hugsanlegri aðild íslands að Evrópusambandinu og hvernig fullveldishugtakið hefur breyst undanfarin ár og áratugi. Laugardaginn 1. desfrá 14 til 16 í Húsi Málarans Bankastræti Frummælendur verða: Valgerður Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur og fyrrverandi skrifstofustjóri á skrifstofu EFTA í Brussei Ögmundur Jónasson, alþingismaður Árni Páll Árnasson, lögfræðingur og formaður Utanríkismálahóps Samfylkingarinnar Magnús Árni Magnússon, aðstoðarrektor Viðskiptaháskólans á Bifröst Fundarstjóri: Ágúst Ólafur Ágústsson, formaður Ungra jafnaðarmanna. Allir velkomnir Ungir jafnaðarmenn www.politik.is Heildarskuldir a Breyting HEILDARSKULDIR REYKJAVÍKURBORGAR Heildarskuldir Reykjavíkurborgar munu hafa aukist um 40% á fimm árum þegar kemur að lok- um næsta árs gangi áætlanir borgaryfirvalda eftir. Allar tölur í súluritinu eru færðar til nóvemberverðlags 2001. Heimild. Reykjavikurborg. ijrðum árið 1998 í 13,9 milljarða í lok næsta árs. Þannig hafi skuldirnar lækkað úr 168 þúsund krónum á íbúa í 122 þúsund krónur. Borgarstjórinn lét þess hins vegar ógetið að skuld- bindingar hvers Reykvíkings vegna borgarsamstæðunnar allrar, þe. að meðtöldum fyrir- tækjum í eigu borgarsjóðs, munu nema 379 þúsund krón- um í lok næsta árs vegna þess að þá munu skuldir samstæð- Skatttekjur borgarinnar aukast úr 19,5 milljörðum árið 1998 í 27 milljarða á næsta ári. —- unnar hafa hækkað á fimm árum um ríflega 40% - eða úr 30,7 milljörðum í 43,3 milljarða. Þetta þýðir að á sama tíma og skuldir borgarsjóðs hafa lækkað um 4,3 millj- arða hafa skuldir fyrirtækja borgarinnar hækkað um 16,9 milljarða. A þessu sama árabili munu skatttekjur borgarinn- ar hafa aukist úr 19,5 millj- örðum árið 1998 í 27 millj- arða á næsta ári. Fjárhagsáætluninni hefur verið vísað til annarrar um- ræðu í borgarstjórn. gargfrettabladíd.is smmam ■ ■■■ Sígrænt eðaltré í hæsta gæóaflokki frá skátunum prýðir nú þusundir íslenskra heimila <•* 10áraábyrgð 12 stærðir, 90 - 500 cm ** Stálfótur fýlgir ** Ekkert barr að ryksuga Truflar ekki stofublómin Amarbakka <m *•* Eldtraust **- Þarf ekki að vökva **■ íslenskar leiðbeiningar Traustur söluaðili i* Skynsamleg flárfesting DmmáiFcafadL 1]0 wi® [S)@te)®oTi[hK§imjQg Bondalog íslenskro skóto J J J rerð nú 39.900,- Panasonic Panasonic SC-PM25 • Magnari 2 x 20w RMS Bi amped • Útvarp rneö FM/AM RDS og klukku • Segulband mcð Auto fíeverse • Mash 1 bita geislaspilari • Sound Virtuali/er • 2 way hátalarar • Fullkornin fjarstýring áotjr ? , .erðnú 2.490, RP-HT202 heyrnatól Panasonic Panasonic SC-PM11 • Magnari 2 x 50w RMS • Utvarp meö FM/AM og klukku • Segulband með Auto Reverse • Mash 1 bita geislaspilari f/5 diska • Tónjatnari meö minnum • 2 way hátalarar • Fjarstýring • SETRIÐ Skeifunni 1 ~7 • Sími 550 4150 Opið vinka daga 1 O - 1 S og laugardaga 11-16 EndursöluaðUar Hagkaup Smáranum, BT Skeifunni, Kringlunni, Hafnarfirði og Grafarvogi. Hljómsýn Akranesi, Radfonaust Akureyri, Ljósgjafanum Akursyri og BT AkureyrL BT Egllsstöðum, ICA.S.K. Homafirði, Arvirkinn Seffossi.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.