Fréttablaðið - 30.11.2001, Side 13

Fréttablaðið - 30.11.2001, Side 13
FÖSTUDAGUR 30. nóvember 2001 FRETTABLAÐIÐ Flugfélagið Atlanta: Afskrifa skuldir Samvinnuferða flugsamgöngur „Við verðum lík- lega að afskrifa stærstan hluta af þeirri þrjátíu og einni milljón sem við eigum útistandandi hjá Sam- vinnuferðum. Þetta er dágóð upp- hæð en hefur þó ekki veruleg áhrif á afkomu Atlanta," segir Arnar Þór- isson, fjármálastjóri og aðstoðar- forstjóri Atlanta flugfélagsins. Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir- Landsýn, sem hefur verið lokað vegna skulda, var helsti viðskipta- vinur Atlanta á íslandi. Samningar Atlanta við spænska flugfélagið Iberia var sagt upp tveimur mánuð- um fyrr en áætlað var vegna erfið- leika í rekstri félagsins. „Þetta er eins og gengur, það detta einhverjir út og aðrir koma inn í staðinn," seg- ir Arnar. Hann segir að forsvars- menn Atlanta líti á samdrátt í leigu- flugi í kjölfar árásanna á Bandarík- in og átökin i Arabalöndunum, sem Atlanta hefur verið að fljúga til, sem tímabundið ástand. „Við trúum því að markaðurinn muni taka við sér fyrir sumarið hér í Evrópu.“ Hins vegar sé flugfélagið mjög SVEIGJANLEGUR REKSTUR Helstu verkefnin eru nú fyrir breska varnar- málaráðuneytið og flugfélög í Alsír og Nígeríu. sveigjanlegt, bæði hvað varðar flugvélaflota og mannskap. „Við erum miklu betur í stakk búin til að mæta svona sveiflum heldur en áætlunarflugfélögin. Eðli rekstrar- ins er bara þannig því við tökum að okkur ákveðin verkefni." Hann segir að fyrirtækið finni auðvitað fyrir samdrættinum en verkefnastaðan var svo gríðarlega góð í haust að þrátt fyrir að einhver verkefni duttu út þá var fjöldi verk- efna ásættanlegur. ■ Arviss viðurkenning Þróunarfélags miðborgarinnar: Scindholt bakarí verðlaunað iviiðborgin Árviss verðlaun Þróun- arfélags miðborgarinnar fyrir framlag til þróunar og uppbygging- ar í miðborg Reykjavíkur voru af- hent í tíunda sinn síðdegis í gær. Að þessu sinn hlaut viðurkenninguna G. Ólafsson og Sandholt, 81. árs gamalt fyrirtæki sem rekur Sand- holt bakarí á Laugavegi 36. Bakarí- ið er fjölskyldufyrirtæki og hafa fjórir ættliðir, hver fram af öðrum, komið að rekstri þess. Að sögn Ein- ars Arnar Stefánssonar, fram- kvæmdastjóra Þróunarfélagsins, hlaut bakaríið verðlaunin að þessu sinni vegna uppbyggingar og ný- breytni í rekstri bakarísins á síð- asta ári. ■ VERÐLAUNAAFHENDINGIN f GÆR Verðlaunagripurinn var að þessu sinni keramiklistaverk eftir Elísabetu Haraldsdóttur, sem formaður Þróunarfélagsins, Jakob H. IVIagnússon, afhenti Stefáni Sandholt. Nasdaq í gær: deCODE hækkar viðskipti Líftæknifyrirtækið deCODE tilkynnti að það hefði kortlagt erfðavísi sem tengist liðagigt. Það á að auðvelda vís- indamönnum að finna ný úrræði við að greina og lækna þennan al- genga sjúkdóm. Fyrir þessa nýju uppgötvun hlýtur íslensk erfða- greining áfangagreiðslu frá lyfja- fyrirtækinu Roche. Gengi bréf- anna hækkaði á Nasdaq markaðn- um í gær í kjölfar þessara frétta, fór hæst í tæpa níu og hálfan doll- ar. Hækkun yfir daginn var um 12% á gengi bréfanna. ■ Handfrjáls búnaður.. fmitNHítMFemmí b/ ww«*,h*adff}8Í*,4s Lífið á sínu gÓÓU punkta. Það er spennandi að safna.. . -ja+nleikur Frikortsins Nánari upplýsingar á www.frikort.is Þú safnar hjá okkur... Raftækjaverslunin Suðurveri jólatilbod 1. til 10. des. á Ijósum og lömpum 20 til 30 % afsláttur við kassa „Leikur í ljósum“ Trésmiðafélag Reykjavíkur: Ottast atvinnu- leysi eftir áramótin VINNUMARKAÐUR Á fé- lagsfundi Trésmiðafé- lagsins í vikunni kom fram að yfirvinna er farin að dragast sam- an hjá félagsmönnum. Það þýðir að ráðstöf: unartekjur þeirra hafa farið minnkandi frá því sem verið hef- ur. Finnbjörn A. Her- mannsson formaður félagsins segir að það sé aðeins farið að dökkna yfir atvinnuá- standinu og m.a. sé augljóslega farið að hægja um á bygginga- markaði. Hann segir að menn óttist að eitt- hvert atvinnuleysi geti orðið um að ræða eftir ára- mót, enda séu fyrirtæki þegar far- in að segja fólki upp. Samt sem áður sé enginn á atvinnuleysiskrá um þessar mundir. Það vekur hins vegar athygli að sum fyrirtæki virðast enn vera að bæta við sig starfsmönnum. Finn- björn segir að það sé aðallega hjá þeim sem eru að vinna að uppsöfnuðum við- haldsverkefnum sem menn hafa ekki kom- ist til að sinna á með- an þenslan var. Hann segir að yfir það heila virðist því vera um einhverja tilfærslu á starfsfólki að ræða á milli einstakra at- vinnugreina. Á hinn bóginn óttast menn að það ástand vari ekki lengur en fram til áramóta svo ekki sé minnst á þau áhrif sem áformaður niðurskurður hjá rík- inu í verklegum framkvæmdum kann að hafa. ■ FINNBJÖRN A. HERMANNSSON Segir að hjólin fari að snúast aftur ef tekst að keyra niður verðbólgu og vexti Ný bók eftir Ólaf Hauk Símonarson Fáir höfundar hafa skemmt íslenskum bömum og unglingum betur en Ólafur Haukur á síðustu áratugum. Þessi bók er í senn organdi fyndin og raunsönn lýsing á samskiptum fólks í nánu sambýli. Frábær bók. „Hafi fullorðið fólk gaman af j bókum fyrir böm eru þær góðar. Það á svo sannarlega við um Fólkið í blokkinni.“ Sigurður Helgason, Mbl. Mál og mynd Bræðraborgarstíg 9 • 101 Reykjavík Verð kr. stgr á large svcfn og héilsa a óskalistanum ? » * * Jólagjö.f fyljgir hverri heilsudýnu REYKJAVIK AKUREYRI L á s i n ti I ^írrn 581 2258 * Daishraut !, Akiireyri, sími 461 IISO

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.