Fréttablaðið - 30.11.2001, Side 14

Fréttablaðið - 30.11.2001, Side 14
. -jafnleikur Frikorfsins Nánari uppiýsingar á www.frikort.is JÓLAMARKADURINN miðbce Hafnarfjaröar er á laugardag • Opið sunnudag kl.13-18 I00S rt'TS'ón .V rtr,''«\TiTrlfí'i FRÉTTABLAÐIÐ 30. nóvember 2001 FÖSTUDACUR Túrbínu- þjónusta Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík Sími: 577 4500 velaland@velaland.is Di Canio fær háttvísisverðlaun: Batnandi mönn- um er best að lifa fótbolti ítalinn Paolo di Canio, leikmaður West Ham, fær hátt- vísisverðlaun Alþjóðaknatt- spyrnusambands Evrópu árið 2001 fyrir að hafa sýnt sanna íþróttamennsku í leik gegn Ev- erton á síðustu leiktíð. I leiknum greip di Canio fyrirgjöf samherja síns í stað þess að skjóta í autt markið og stöðvaði þannig leik- inn, en Paul Gerrard, markvörður Everton, lá þá meiddur á vellin- Þetta markar ákveðin tímamót fyrir ítalann, sem í gegnum tíðina hefur frekar verið þekktur fyrir mikinn skaphita. Þegar hann var hjá Sheffield Wednesday fékk hann m.a. átta leikja bann fyrir að hrinda Paul Allcock dómara. Di Canio mun formlega taka við ver- laununum í Zurich 17. desember. ■ Dl CANIO Sýndi sanna íþróttamennsku í leik gegn Everton. ÚTILÍF Þú safnar hjá okkur... | BBOBOB__________________ Leitað að arfitaka Fowlers? þú tvöfaldar vinnings- möguleikana með því að fara á WWW.frikort.is ktftrik 'iiAí Brottför Robbie Fowler frá Liverpool til Leeds hefur vakið mikla athygli í Englandi og segist íþróttadeild BBC aldrei hafa fengið jafnmikið af tölvupósti út af einu máli. Phil McNulty, íþróttafréttamaður hjá BBC, er þegar farinn að leiða hugann að því hver verði eftirmaður Fowlers á Anfield. fótbolti Nú þegar Liverpool hefur selt Robbie Fowler til Leeds er ljóst að liðið mun þurfa að kaupa einhvern í staðinn ætli það sér að ná hámarksárangri í Englandi og í Evrópu. Phil McNulty, íþróttaf- réttamaður hjá BBC, telur fimm leikmenn helst koma til greina sem arftaka Fowler. Þá Milan Barros, Kevin Phillips, Nuno Gomes, David TVezeguet og Alan Smith. David Trezeguet - Juventus McNulty telur að franski landsliðsmaðurinn Trezeguet sé efstur á óskalista Gerard Houllier, framkvæmdastjóra Liverpool. Það verður samt mjög erfitt fyrir Liverpool að tæla hinn 24 ára gamla Frakka til Anfield, því hann hefur staðið sig vel með Juventus. Houllier þekkir vel til Trezeguet síðan hann var tækni- legur ráðgjafi Franska knatt- spyrnusambandsins, en leikmað- urinn var í franska landsliðinu sem sigraði á HM 1998 og skoraði gullmarkið gegn Ítalíu á EM í Hollandi og Belgíu árið 2000. Nuno Gomes - Fiorentina )ortúgalinn Gomes var orðaður við Liverpool í upphafi tíma- bilsins þegar fréttir af mjög svo bágri f járhagsstöðu Fiorentina bárust í fjölmiðla. Houllier hefur sagst hafa mikið dálæti á þessum 25 ára gamla leikmanni, sem sló í gegn á EM árið 2000. Gomes hefur einnig verið orðaður DAVID TREZEGUET Talið er að franski landsliðsmaðurinn Trezeguet sé efstur á óskalista Gerard Houllier, Alan Smith - Leeds Frekar ólíkleg ir að Leeds selja hinn 21 árs gamla Smith, því David O’Leary, framkvæmdastjóri félagsins, vill hafa fjóra góða framherja til að velja úr og eins og staðan er í dag eru þeir fjórir, því Michael Bridges er meiddur. Smith hefur verið stuðningsmaður Leeds frá blautu barnsbeini og það þyrfti því eitthvað mikið að gerast ef hann ætti að fara frá félaginu. Milan Barros - Liverpool Liverpool hefur þegar gengið frá kaupum á þessum tvítuga tékkneska framherja, sem í heimalandi sínu er kallaður „Maradona frá Ostrava." Kaup- verðið var 3,75 milljónir punda, en bæði Juventus og Dortmund vildu fá hann til sín. Þar sem Barros er ungur og kemur frá landi utan Evr- ópusambandsins hefur hann enn ekki fengið atvinnuleyfi í Englandi og því þykir ekki líklegt að hann verði sá sem komi til með að fylla skarð Fowler strax. Talið er að Houllier líti frekar á hann sem framtíðarmann fyrir Liverpool. Ennfremur telur McNulty að eftirfarandi leikmenn komi til greina: Hakan Sukur leikmaður Inter Milan, Frederick Kanoute hjá West Ham og Dwight Yorke og Andy Cole leikmenn Man. Utd. trausti@frettabladid.is við Man. Utd. en víst er að hann myndi falla vel að leik Liverpool og gæti myndað skemmtilega framlínu með Michael Owen, Emile Heskey eða Jari Litmanen. Kevin Phillips - Sunderland Hinn 28 ára gamli Phillips hef- ur sýnt það með Sunderland að hann er feikiöflugur framherji og frammistaða hans í leiknum gegn Liverpool í síðustu viku hef- ur vafalaust vakið athygli for- ráðamanna liðsins. Ljóst er að Liver- pool hefur vel efni á honum en jafn- ljóst er að Peter Reid, fram- kvæmdastjóri Sunderland, er alls ekki áfjáður í að selja hann. Sumum þykir Phillips vera of lík- ur Owen, en líklegt er þó að hann verði einn af fjölmörgum á óska- lista Houllier. Valur mætir Haukum í undanúrslitum: „Erfiðara gæti þetta ekki orðið“ handbolti Valsmenn eiga erfiðan leik fyrir höndum í undanúrslitum SS-bikarsins, sem fara fram á miðviku- daginn. Þeir mæta Haukum á útivelli, en Haukaliðið hef- ur verið á mikilli siglingu og m.a. ekki tapað leik í deildar- keppninni. I hinum undanúr- slitaleiknum mætast Stjarn- an og Fram í Garðabæ. „Það er óhætt að segja að erfiðara gæti þetta ekki orð- ið, en mér lýst samt mjög vel á þetta,“ sagði Geir Sveins- son, þjálfari Yals í samtali Fréttablaðið. óskað sér að fá annað hinna liðanna, en þegar komið er út í undanúrslit í bikar þá skipt- ir það í raun engu máli. Við lékum til dæmis við Fram um daginn og vorum heppnir að vinna. Haukar eru jú bikar- og íslandsmeistarar og taplaus- ir í deildinni það sem af er. GEIR SVEINSSON „Ákveðin áskor- Þeir eru með þrautreynt lið un fyrir okkur og tvo góða menn í hverri að mæta þeim einustu stöðu, en það er a þeirra eigin apt;af gaman að spila við eimave i. sterk lið og ákveðin áskorun við fyrir okkur að mæta þeim á þeirra ,Út frá stöðu liðanna eigin heimavelli. Vissulega skiptir er ekkert sem við óttumst enda slógum við Þór út úr keppninni á útivelli." í gær var einnig dregið í undan- úrslitum kvenna og taka bikar- meistarar ÍBV á móti íslandsmeist- urum Hauka úti í Eyjum. Grótta/KR mætir Stjörnunni á heimavelli, en báðir leikirnir fara fram þann 19. janúar. ■ S5-BIKARINN__________________ í deildinni hefði maður kannski heimavöllurinn miklu máli en hann Undanúrslit karla Haukar - Valur Stjarnan - Fram Undanúrslit kvenna ÍBV - Haukar Grótta/KR - Stjarnan Stjarnan - ÍR 89-93 Skallagrímur - Breiðablik 69-62 UMFG - UMFN 81-86 Haukar - Keflavik 66-72 KR - Hamar 76-90 VELALAND VÉLASALA • TÚRBINUR VARAHLUTiR • VIÐGERÐIR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.