Fréttablaðið - 11.12.2001, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 11.12.2001, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 11. despmber. 2001 mjOAn»JtPm«ji rnnc ■iqifr'm^M!) n Greiðslur fyrir veiðiheimildir: Verðupplýsingar liggja ekki fyrir VEIÐIHEIMILDIR „Við höfum Upplýs- ingar um allar millifærslur á kvót- um til og frá bátum en við höfum ekki upplýsingar um hvenær var um sölu fyrir beinharða peninga að ræða og hvenær aðrar ástæður voru fyrir flutningi", segir Árni Múli Jónasson, aðstoðarfiskistofu- stjóri um möguleika á því reikna út greiðslur útgerða fyrir kvótasölu- og leigu á undanförnum árum. Sjávarútvegsráðuneytið svar- aði fyrirspurn Jóhanns Ársæls- sonar þessa efnis á þann veg að ekki væri hægt að afla upplýsinga Vandi f til að reikna greiðslurnar út. Und- ir þetta tekur Árni Múli. „Við skrá- um allan flutning afla en það er ekki gert ráð fyrir því í reglum að útgerðarmenn geri okkur sérstak- lega grein fyrir því hvort um er að ræða sölu, tímabundinn flutning, skipti eða að menn fái að geyma þetta hver hjá öðrum. Við vitum því ekki í hvaða tilfellum er verið að ræða sölu fyrir beinharða pen- inga eða einhverjar aðrar ástæð- ur.“ Til að afla upplýsinga um það þyrfti að leita til þeirra sem hafa fært kvóta á milli skipa. ■ íelaga: Samdráttur hjá SAS svíþjóð Nóvember var slakur mánuður hjá SAS- flugfélaginu. Farþegum fækkaði um 6,8% og stjórn félagsins útilokar ekki að grípa þurfi til meiri sparnaðar ef ekki fer að rætast úr. Samdráttur- inn er fyrst og fremst í viðskipta- ferðum, en sá víðskiptamanna- hópur gefur mest af sér fyrir fé- lagið. I Lundúnarflugi félagsins fækkaði farþegúm á viðskiptafar- rými um 30% og á heimamarkaði á Nörðurlöndúnum var einnig samdráttur. í Noregi fækkaði far- þegum um 4,5%, í Svíþjóð um 6,1% og í Danmörku varð sam- drátturinn mestur eða 13,9%. „Fækkunin á viðskiptafarými færir okkur heim sanninn um að ástandið er alvarlegt;“ segir Stúre Stölen talsmaður flugfélagsins. Frá 11. september hefur 3.500 manns verið sagt upp og ferðum Ný ensk or&abók með hraðvirku uppflettikerfi Ný og endurbætt ensk-íslensk/ íslensk-ensk orbabók meó hraóvirku uppflettikerfi er komin út. Bókin hefur aó.geyma 72.000 uppflettiorð og var sérstaklega hugað aö fjölgun oröa í tengslum við tækni, vísindi, tölvur, viðskipti og feróalög. Hún spannar því fjöldamörg svió og nýtist vel hvort sem er á heimili, vinnustaö, í skóla eöa bara hvar sem er. Oróabókin er 932 bls. í stóru broti og inn- bundjn' í sterkt band. Kynningarverb: 7.800 kr. Oj ORÐABÓKAÚTGÁFAN FÆRRI FARÞEGAR Flugfarþegum heldur áfram að fækka hjá SAS og nóvember var afar slakur í rekstri félagsins. fækkað. Sture Stölen segir að framtíðin verði að leiða það í ljós, hvort frekari niðurskurðar og uppsagna sé að vænta, en slíkt sé engan veginn útilókað við þessar aðstæður. ■ Tónlist eftir Carl Möller Ljóð+Jazz

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.