Fréttablaðið - 11.12.2001, Page 11

Fréttablaðið - 11.12.2001, Page 11
i I ÞRIÐJUDAGUR 11. desember 2001 1. janúar á næsta ári: Dagur timburmanna Bretlandi áfengi í tilefni þess að 70 ár eru liðin frá stofnun Alkla-Seltzer fyr- irtækisins, sem framleiðir töflur sem eiga að virka í baráttunni gegn timburmönnum, hefur það ákveðið að þann 1. janúar á næsta ári verði haldið upp á dag timbur- manna í Bretlandi, að því er segir á fréttavef Reuters. Með yfirlýs- ingunni lét fyrirtækið fylgja nokkur vel valin ráð gegn timbur- mönnum: hafið hemil á drykkj- unni, borðið áður og eftir að þið neytið áfengis og drekkið nóg að vatni áður en þið farið að sofa. ■ Olvuð í miðbænum: Jólasveinn með upp- blásna kind lögweglumál Lögreglan í Reykjavík fékk tilkynningu snemma á sunnu- dagsmorgun um að ung stúlka væri ósjálfbjarga vegna ölvunar á Tryggvagötu. Við nánari athugun reyndist stúlkan vera klædd í jóla- sveinabúning og henni við hlið var uppblásin kind. Stúlkukindinni var ekið til síns heima. ■ Innbrot við Barónsstíg: Stal 50 happa- þrennum lögreglumál Innbrot var framið í Söluturni við Barónsstíg á sunnu- dag. Að sögn vitna hljóp þjófurinn í burtu norður Snorrabraut. Lög- reglan í Reykjavík handsamaði mann sem lýsingin átti við á Hlefnmtorgi við Búnaðarbanka og flutti í fangamóttöku. Kom í ljós að hann hafði stolið fimmtíu happa- þrennum úr söluturninum. ■ 1 lögreglufréttiF~| Lögreglunni í Reykjavík var tilkynnt um það á sunnu- dagsmorgun að bifreið sem hafði verið ekið úti í móa við Njarðargötu og Vatnsmýrarveg sæti þarf föst og hafði ökumað- ur sést hlaupa í burtu. Lögregl- an hafði uppi á símanúmeri skráðs eiganda og var henni til- kynht að eigandinn hefði skroppið út í búð. Ekið var á kyrrstæða bifreið í Mjódd í Breiðholti og hlupu ökumaður og tveir farþegar í burtu. í ljós kom að bíllinn sem tjóninu olli var stolinn. SímaLottó! Hringdu strax ,907-2000 Dregíð alfa fimmtudaga. Fylgstu með á RÚV, Ekki missa af vinningi! HAPPDRÆTTI < 2.699.000 kr. RAV4fyrir300 kr„ ? 1.148.000 kr. Yaris fyrir 300 kr.? 1.929.000 kr. 4vensis -þarsem vinningamirfást innkaupin í Islandsbanka — og þú ræður hvað gjafirnar kosta! Nú getur þú gert öll þín jólainnkaup á einum staó og komió þeim sem þér þykir vænt um skemmtilega á óvart með nýstárlegri gjöf frá íslandsbanka. Gjöfina færðu í fallegri gjafaöskju. Gefðu gjöf sem vex! íslandsbanki — þar sem gjafirnar vaxa! M *■ ÍSLANDSBANKI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.