Fréttablaðið - 11.12.2001, Page 16

Fréttablaðið - 11.12.2001, Page 16
kl. 3.40 og 5.50 jJOE DIRT 5.20, 8 og 10.30 [MOuIÍNRÓUGE 5.30,8~ög 10.30[ PÉTUROG KÖTTURINN- kl.4 •i Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 vit 307 jSKÓLALÍF m/ísLtal kL4og6| LXJDoiby JDDJ . . '. IEK slMi S64 oooo www.smarabio.ls ÍTHE HOLE kL5Jl5,8 cTg 10.15 j|™3 [CORKY ROMANO iiiogii^ TRAINING DAY kL 8 og 10.30] PTj [THE OTHERS kt8og103Ó|^ 5111HR0/0 m.-víiaev *'ní#r Raf- geyma þjónusta Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík Simi: 577 4500 velaland@velaland.is HÁSKÓLABÍÓ Ljóðahókin í m - fyrír þá sem lesa íslensku og ensku FRÉTTIR AF FÓLKI NABBI Maður sem ofsótti bresku leikkonuna og fyrirsætuna Liz Hurley hefur verið handtek- inn. Maðurinn á einnig að hafa ráðist að henni oftar en einu sinni. Stúlkan hefur verið mikið í fréttunum að undarnförnu vegna déilna sinna við fyrrver- andi kærasta Stephen Bing, en þau eiga von á barni. Búist er við því að John Lennon verði valin merkasti Breti allra tíma í kosningu sem The Times stend- ur fyrir. Það þyk- ir koma til tíð- inda að bítilinn er ofar en William Shakespear, Sir Isaac Newton og Sir Winston Churchill. Paul McCartney fær þann heiður að vera sá núlifandi Breti sem er hæstur á listanum. Næsta smáskífa Victoriu Beckham verður, „Mind Of Its Own“, einnig gefin út á frön- sku. Stúlkan tók upp franska út- gáfu af laginu í von um frekari velgengni í frönskumælandi löndum. Frakkar munu því þekkja lagið sem, „Mon Coeur Suivra“. Þetta er ekki óþekkt í tónlistar- bransanum, t.d. hafa Sting, Christina Aguilera og Westlife tekið upp lög á spænsku. Aðdáendur Juliu Roberts vita það vel að stúlkan hefur hingað til þvertekið fyrir það að koma fram í nektarsenum í myndum sínum. Nú hefur vinur hennar, leikstjórinn Steven Soderbergh, fengið samþykki hennar um að leika í sinni fyrstu nektarsenu. Stúlkan mun sem- sagt sprikla um á Evuklæðum í næstu mynd hans, en það verður framhald myndarinnar Sex, Lies and Videotape sem skaut honum upphaflega upp á sjónarsviðið. Selur vellíðan Nabbi er snjall slrókur. Við þurfum ekki að bíða þess lengi nð hann fói ógeð ó þessu drasli og S-S-SPRENGJA Stress hrjáir ekki gítarleikarann Friðrik Karlsson, þrátt fyrir að hann hafi í nógu að snúast með að leika inn á breiðskífur margra af frægari popphljómsveitum Breta. Nú er komin út fimmta platan í slökunarröð hans, en hún aðstoðar hlustendur við það að ná og missa meðvitund. nunftquton/ii- tónlist Það fólk sem leitar í tón- list Friðriks Karlssonar er ekki að leita að grípandi laglínum eða fjörugum takti. Oftar en ekki er tónlist hans notuð sem bakgrunnstónlist, og því svolítið undarlegt að hugsa til þess að Friðrik semji hana með það i huga að fólk sé ekki endilega að fara leggja við hlustir. „Tónlist hefur alltaf áhrif á mann, þrátt fyrir að þú sért ekki að hlusta á hana,“ útskýrir hann. „Tónlist er orka, í þungarokki er t.d. mikil reiði og maður verður reiður við að hlusta á svoleiðis tónlist. Ég er yfirleitt mjög af- slappaður og rólegur þegar ég er að gera þetta. Eina formúlan sem ég nota er að hafa tónlistina á ákveðnum hraða. Lögin eru öll um 60 slög á mínútu, því þegar hjartslátturinn er komin þangað niður er líkaminn í mjög mikilli slökun." Nýja platan er tvöföld, og á að aðstoða hlustendur við það að ná og missa meðvitund. - „Ann- ar diskurinn er til þess að spila á morgnana en hinn á kvöídin. Það er erfiðasta sem ég geri er að vakna á morgnana, þannig að allt sem getur auðveldað mér við það er vel þegið t.d. að heyra þægilega, jákvæða tóna. Ef maður fer vel fram úr á morgn- ana verður dagurinn betri. Á seinni disknum er ég að undir- búa fólk undir svefninn. Það er kannski stressað eftir erfiðan dag, og tónlistin á að hjálpa til við að gera svefninn dýpri.“ Friðrik flutti til Englands fyrir nokkrum árum þegár hon- um bauðst tækifæri til þess að leika á gítar í kvikmyndaupp- færslu Madonnu á söngleiknum Evitu. Eftir það lék hann í nokkrum söngleikjum, þ.á.m. Jesus Christ Superstar. Friðrik er búinn að koma sér vel fyrir í London og rekur m.a. sitt eigið fyrirtæki. „Ég er búinn að vera með plötufyrirtæki í Englandi í stærsta fyrirtækið á þessu sviði. Svo er ég að stækka við mig. Sel t.d. saman kerti, tónlist, reykelsi og olíur. Ég kalla þetta „The Feelgood music and aroma collection". Ég er með eina búð sjálfur í London, bara svona til þess að prufa mig áfram. Svo er ég með 400 - 500 aðila’sem selja þetta í búðunum sínum. Ég er að selja fólki vellíðan." Þrátt fyrir að dagar Friðriks með Stjórninni séu líklegast Er hann maðurinn sem ber að kalla, Dr. Feelgood? taldir hefur hann þó ekki yfir- gefið poppið að fullu. „Ég er komin alveg á kaf í að spila inn á poppplötur, spilaði t.d. með Westlife, S Club 7, Hear’Say og Atomic Kitten. Ég nenni þó ekki að fara á tónleikaferðalög, er líka orðinn svo gamall, þetta eru svo ungir krakkar." biggí@frettabladid.is VELALAND VÉLASALA • TÚRBÍNUR VARAHLUTIR • VIÐGERÐIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.