Fréttablaðið - 27.12.2001, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 27.12.2001, Blaðsíða 9
Afsláttur við ríkiskassann! Tryggðu þér skattafslátt fyrir áramétin Núna er gódur tími til að fjárfesta í hlutabréfum. Pau eru á sérstaklega hagstæóu verdi vídast hvar í heiminum og þú getur tryggt þér 31.008 kr. lækkun á tekjuskatti ef þú kaupir hlutabréf fyrir 133.333 kr. áður en árið er liðið. Hjá hjónum sem kaupa hlutabréf fyrir allt að 266.666 kr. getur þessi afsláttur numið 62.016 kr. Vid mælum sérstaklega med hlutabréfasjódnum HMARKI. Hann hefur góda eignadreifingu og fjárfestir í sterkum erlendum hlutafélögum auk innlendra hlutabréfa og skuldabréfa. Fram ad áramótum veitum vid 40% afslátt af gengismun vid kaup í sjódnum. Pú getur keypt hlutabréf med einu símtali í síma 560 8900 og 5 75 75 75 eda beint á isb.is ef þú ert med adgang ad vidskiptavefnum. Nádu HMARKI fyrir áramótin. Lengri opnunartími fyrir áramótin Kirkjusandur Símaafgreiðsla Fimmtud. 27. des. kl. 9-17 kl. 8-19 Föstud. 28. des. kl. 9-17 kl. 8-19 Gamlársdagur kl. 9-13 kl. 8-13 VÍB hefur fengið nýtt nafn, íslandsbanki - Eignastýring www.isb.is U Síðustu 4 ár hefur HMARK gefið bestu ávöxtun sjóða sem veita skattafslátt lár 2 ár 3 ár 4 ár 5 ár Hlutafélög - alþjóðleg hlutabréf HMARK 3.4% 3,6% 6,4% 9,6%* Hlutafélög - blöndud verðbréf Audlind hf. -21.7% -8.1% 1.1% 1.1% 3.4% Hlutabréfasjóður BÍ hf. -13,7% -1.2% 7.0% 6.6% 7.4% Hlutabréfasjódur íslands hf. -16,7% -8.8% 0.8% 0.2% 1.8% íslenski hlutabréfasjódurinn hf. -31,3% -16,8% -4.8% -3.2% -1.3% Hlutafélög - fslensk hlutabréf íslenski Fjársjódurinn hf. -45.4% -21,2% -8.9% -7.8% -5.9% * HMARK var stofnad árid 1997 og því eru adeins til tölur fyrir sl. 4 ár. Ávöxtunartölurnar í töflunni eru fengnar hjá Lánstrausti (www.sjodir.lt.is). Ábending Ávöxtun í fortíd er ekki endilega vísbending um ávöxtun í framtídinni. Gengi hlutabréfanna getur lækkad jafnt sem hækkad. ÍSLANDSBANKI EIGNASTÝRINC

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.