Fréttablaðið - 03.01.2002, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 03.01.2002, Blaðsíða 1
SKIPULAG Salvör stýrir STJORNMAL Fagna þeim sem vilja slást bls 13 ARGENTINA Enn nýr forseti HYUNDAI Multigg) Tatal ITSolutíon Provider Hagkvæm og traust tólva IOtÆKNIBÆR Skiphoiti 50C S: 551-6700 www.tb.is Umboðsaðili HYUNDAI á Islandi 2. tölublað - 2. árgangur FIMMTUDAGUR Landafundir og ragnarök sýninc Sýningin Landafundir og ragnarök er í Þjóðmenningarhús- inu. Um er að ræða samstarfsverk- ef ni við Landaf undanef nd og f jall- ar um landafundi og siglingar ís- lendinga á miðöldum, með áherslu á fund Grænlands og Vínlands. Hulda á Mokka sýninc Hulda Vilhjálmsdóttir sýnir nú málverk sín á Mokka við Skóla- vörðustíg. VEÐRID I DAC Þverholti 9, 105 Reykjavík - sími 515 7500 Fimmtudagurinn 3. janúar 2002 REYKJAVÍK Suðlæg átt 5-8m/s, smáskúrir eða slydduél. Hiti 1 til 3 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI fsafjörður Q 5-8 Dálítil él QI Akureyri Q 3-5 Skýjað Q1 Egilsstaðir Q 1-3 Slydda Q0 Vestmannaeyjar Q 5-8 Smáskúrir Q1 Svipir lands og sagna sýninc Svipir lands og sagna er yf- irskrift sýningar á verkum Ás- mundar Sveinssonar í Listasafni Reykjavíkur, Ásmundarsafni. Sýn- ingin spannar allan feril lista- mannsins og er hún opin alla daga f rá klukkan tíu til sextán. Trio3áVídalín tónuikar Trio 3 heldur tónleika á Vidalin. Spiluð verða lög eftir Dav- id Bowie, Tom Waits, Bítlana, Paul Simon, James Taylor og fleiri. IKVÖLDIÐ í KVÖLDI Tónlist 18 Bió 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúará höfuð-65'?% borgarsvæð- inu í dag? Meðallestur 25 til 49 ára á fimmtudögum samkvæmt fjölmíðlakönnun Gallup frá október 2001 70.000 eintök 65% fólks les blaðið MEÐALL6STUR FOLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA A HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT FIÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I OKTÓBER 2001. Eigendur Burnham í milljónaábyrgðum Húseign Guðmundar Franklín Jónssonar við Bergstaðastræti kyrrsett af sýslumanni. Oljóst hvernig fer fyrir kröfum í þrotabúið sem streyma nú til skiptastjóra. þrotabú „Þessa dagana er verið að reyna að grípa utan um eignir þrotabúsins, það eru mest ýmis- #- konar fjárkröfur sem Burnham á," sagði Sigurmar K. Albertsson, hæsta- réttarlögmaður og skiptastjóri Burn- ham. Blaðið hefur heimildir fyrir því að helstu eigendur félagsins, þar á meðal Guðmundur Franklín Jónsson og Burnham Securities í New York, séu þar á meðal og muni kröfuhafar því þurfa að reiða sig á þá til að eiga Talið er víst að kyrrsetningin sé í tengslum við 80 milljóna króna skuld Guðmundar við Lífeyrissjóð Aust- urlands sem hann gekkst í við stofnun Burnham á Islandi. von um að bera eitthvað úr být- um. „Mér sýnist að svo verði," sagði Sigurmar þegar hann var spurður hvort eigendur væru í ábyrgðum, en vildi ekki nefna upphæðir í því sambandi. „Það er ekki komin nægilega góð mynd á eignir búsins ennþá." Hann segir innbú félagsins hafa verið með veglegra móti og að þar hafi nokkrar milljónir fengist. Sigurmar staðfesti að kröfur í búið hafi verið að berast til hans undanfarna daga en tók fram að heildarmynd væri ekki komin á skuldir, enda rynni kröfulýsinga- frestur ekki út fyrr en um miðjan febrúar. „Vinnan í kringum þrotabúið frá gjaldþrotinu hefur einna mest snúist um að koma GUÐMUNDUR FRANKLÍN JÓNSSON Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur kyrrsett einbýlis- hús eiganda Burnham sem bráðabirgðaveð vegna fjár- skulda. fyrrum fjárvörsluþegum þess í örugga höfn. í kjölfar þess hefur vinna í tengslum við skulda- og eignastöðu tekið við," segir Sig- urmar, en frá því var sagt í blað- inu að Landsbankinn-Landsbréf keypti í desember sl. fjárvörslu- samninga félagsins og greiddi fyrir á bilinu 30 til 40 milljónir króna. Sýslumaðurinn í Reykjavík kyrrsetti þann 17. desember sl. húseign Guðmundar Franklín Jónssonar fyrir ótilgreindri fjár- skuld sem ekki er ljóst hvort tengist þrotabúinu með beinum hætti. Talið er víst að kyrrsetn- ingin sé í tengslum við 80 millj- óna króna skuld Guðmundar við Lífeyrissjóð Austurlands sem hann gekkst í við stofnun Burnham á íslandi árið 2000. Ekki náðist í Guðmund vegna málsins, en hann festi kaup á hús- eigninni við Bergstaðastræti fyr- ir um tveimur árum. Fleiri eignir Guðmundar gætu verið í upp- námi í kjölfar gjaldþrotsins en ekkert hefur fengist staðfest. matti@frettabladid.is SIGLT ÚR HÖFN Þýsku hermennirnir kvöddu í gær ástvini sina í hafnarborginni Wilhelmshaven. Það er freigátan Köln sem siglir úr höfn og eiginkona eins hermannsins horfir á eftir skipinu. Sex þýsk herskip til Afríku: Þýskir her- menn eru farnir í stríð berlín. ap Sex þýsk herskip sigldu í gær úr höfn í Þýskalandi áleiðis til austurstrandar Afríku, þar sem þau eiga að taka þátt í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum sem Bandaríkjamenn hafa veitt for- ystu. Búist er við að skipin komi á áfangastað eftir þrjár vikur, en innanborðs eru 750 þýskir her- menn. Þýsk stjórnvöld hafa lofað því að senda allt að 3.900 hermenn til þessa verkefnis. Auk þess eiga allt að 1200 þýskir hermenn að taka þátt í friðargæslustörfum í Afganistan undir forystu Breta. Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, sagði í áramótaræðu sinni að brýn þörf væri til þess að berjast gegn hryðjuverkum hvar- vetna. ¦ Tveir í gæsluvarðhald vegna innbrota: Tvær haglabyssur fundust við húsleit FÓLK innbrot Tveir menn voru úrskurð- aðir í gæsluvarðhald vegna innbrota yfir hátíðarnar. Að sögn lögreglu var maður á þrítugsaldri handtek- inn á föstudaginn og við húsleit hjá honum fundust tvær af þremur haglabyssum sem stolið hafði verið úr versluninni Ellingsen. Þá er mað- urinn grunaður um aðild að fleiri innbrotum og situr hann í gæslu- varðhaldi til 18. janúar. Á gamlársdag var maður um tvítugt handtekinn í söluturni og við húsleit hjá honum fundust þrjár fartölvur, sem stolið hafði verið úr versluninni Smith & Norland að- faranótt gamlársdags. Maðurinn er einnig grunaður um innbrot í Húsa- smiðjuna, verslanir Olís og Hans Petersen og var hann úrskurðaður í gæsluvarðahald til 21. janúar. Lögreglan vinnur nú við rann- sókn málanna en að hennar sögn tengjast þau því talið er að menn- irnir hafi staðið saman að einhverj- um innbrotanna. ¦ Flestir bœta á sig SÍÐA 22 Þjóðar- gersemi SIÐA 14 | ÞETTA HELST | Eyjamenn og Hólmarar berjast um Keikó. Vestmannaeyingar vilja ekki missa hann og Hólmar- ar reikna með að fá Keikó í sum- ar. bls. 2 'ala eigna til að mæta kostnaði >vegna sameiningar spítalanna. bls. 4 Stjórnsýslukæra send til ráð- herra. Sjómannafélag Reykja- víkur sækir gegn Atlantsskipum. bls. 6 Kasmírdeilan kraumar. Fimm- tíu herskáir múslimar hand- teknir í Pakistan. bls. 12.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.