Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.01.2002, Qupperneq 15

Fréttablaðið - 03.01.2002, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 3. janúar 2002 FRÉTTABLAÐIÐ Knattspyrnustjón Man. Utd. Ferguson mun hætta fótbolti Stjórn Manchester United hefur staðfest að Alex Ferguson muni ekki halda áfram með liðið eftir að tímabilinu lýkur. í síðustu viku var talið að Skotinn myndi jafnvel halda áfram með ensku meistaranna þegar hann sagði. „Það er aldrei að vita hvað gerist. Ég hef enn mikinn áhuga á starfinu." Nú hefur stjórn liðsins hins- vegar slegið á allar sögusagnir og hefur hafið leit að nýjum stjóra. Hún telur jafnvel að fréttamenn hafi farið heldur frjálslega með ummæli Skotans. „Ekkert hefur breyst. Við mun- um reyna að finna arftaka Fergu- sons,“ sagði Paddy Harverson, einn af stjórnarmönnum Man. Utd. Þeir sem hafa verið orðaðir sem líklegir arftakar eru Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands, Martin O’Neil, stjóri Celtic og Ottmar Hitzfield stjóri Bayern Munchen. p ALEX FERGUSON Hinn skoski knattspyrnustjóri Man. Utd. hefur verið ansi sigursæll í gegn- um tíðina. Hann hefur lýst því yfir að hann vilji reyna vinna upp tapaðan tíma með börnum sínum. Landsliðið í knattspyrnu: Ivar í stað Brynjars FÓtbolti Brynjar Björn Gunnas- son, leikmaður Stoke City, hefur dregið sig út úr landsliðhópnum sem fer til Oman og Saudi-Arabíu vegna meiðsla. Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari, valdi ívar Ingi- marsson hjá Brentford í staðinn en hann mun einungis leika fyrri leikinn, líkt og ráðgert var með Brynjar. ívar hefur staðið sig feyki vel með Brentford í ensku 2. deildinni líkt og Ólafur Gott- skálksson, markvörður. Brentford er sem stendur í fjórða sæti með 45 stig, einu stigi á eftir Stoke sem er í öðru sæti. ■ LANDSLIÐSÞJÁLFARINN Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti hópinn fyrir Elfag Cup í íþróttamiðstöð ÍSÍ í gær. Sjö leikir fyrir Evrópumótið 20 manna landsliðshópur hefur verið valinn. Einungis 16 leikmenn fara á Evrópmótið í Sví- þjóð. Þrír leikir á þremur dögum þegar þang- að er komið. HANDBOLTi Guðmundur Guð- mundsson, þjálfari karlalandsliðs- ins í handknattleik, hefur valið 20 manna hóp fyrir Elfag mótið í Noregi sem hefst á morgun. Mótið þykir afar sterkt en auk íslend- inga og heimamanna mæta lands- lið Króatíu og Egyptalands til leiks, en þessar þjóðir hafa verið meðal þeirra bestu undanfarin ár. Þetta er fyrsti hlutinn af fjórum í lokaundirbúningi liðsins fyrir Evrópukeppnina í Svíþjóð sem hefst í lok mánaðarins. Dagskrá landsliðsins er þétt skipuð fram að EM en fyrirhugað- ir eru tveir leikir gegn Þjóðverj- um hér heima og leikir gegn Dön- um og Frökkum ytra. Að sögn Guðmundar gengu æf- ingaleikirnir í Póllandi í síðustu viku nokkuð vel, þótt liðið hafi að- eins unnið einn leik af þtemur. Þar fékk hann tækifæri til að prófa nýja leikmenn s.s. ITalldór Ingólfsson og Gunnar Berg Vikt- ors.son. , Einungis er heimilt áð fara með '16 leikmenn á EM og er því Ijóst að fjórir leikmenn muni helt- ast úr lestinni. Landsliðsþjálfar- inn ætlar að halda éinu sæti opnu, þ.e. hægra horninu, en honum gafst ekki tækifæri á að skoða Gylfa Gylfason, hjá Dusseldorf, þar sem hann meiddist fyrir leik- LANDSLIÐSHÓPURINN Markmenn: Guðmundur Hrafnkelsson, Pallamano Conversano Birkir Ivar Guðmundsson, Stjarnan Bjarni Frostason, Haukar Hreiðar Guðmundsson, (R Horna- og línumenn: Guðjón Valur Sigurðsson, Essen Gústaf Bjarnason, Minden Einar Örn Jónsson, Haukar Sigfús Sigurðsson, Valur Róbert Gunnarsson, Fram Róbert Sighvatsson, Dusseldorf Otileikmenn: Dagur Sigurðsson, Wakunaga Gunnar Berg Viktorsson, Paris Saint Germain Rúnar Sigtryggsson, Haukar Snorri Guðjónsson, Valur Aron Kristjánsson, Haukar Ragnar Óskarsson, US Dunkerque Halldór Ingólfsson, Haukar Ólafur Stefánsson, Magdeburg Patrekur Jóhannesson, Essen Sigurður Bjarnason, Wetzlar Stoke City: Fjölgar enn í leikmannahópi fótbolti Guðjón Þórðarson, stjóri Stoke City, heldur áfram að sanka að sér leikmönnum. Fyrir ái’amót gekk Souleymane Oulare, frá Gíneu, til liðs við íslendinga- liðið og nú hefur Norðmaðurinn Ole T. Albrigtsen skrifað undir tveggja og hálfs árs samning. Al- brigtsen fór mikinn í með 3. deildarliðinu Vesterálen en komst ekki að hjá neinu af stóru félögunum í Noregi. Hann lék leik með varaliði Stoke City og skoraði þá þrjú mörk. Hann þarf sjálfur að koma sér í form en hann hefur ekki æft undanfarna mánuði. ■ MARKASKORARI Ole T. Albrigtsen, t.v., skoraði 37 mörk í fimmtán leikjum með Vesterálen í norsku 3. deildinni. 50% viðbótarafslAttur BARNAÚLPUR 500.- BARNASNJÓBUXUR 500.- TVÍSKIPTIR SNJÓGALLAR 1.000.- VINNUFATALAGERINN SMIÐJUVEGI 4 0PIÐ MÁNUD - FÖSTUDAG KL10-18 LAUGARD 12-16 Smáralind AV/S Vantar þig bíl í Smáralind? Viltu að bíllinn bíði eftir þér á Reykjavíkurflugvelli? ina gegn Pólvei’jum. Lokahópurinn fer til Svíþjóðar 23. janúar en ísland er með Spán- verjum, Slóvenum og Sviss í riðli. Liðið leikur þi’já leiki á þremur dögum og verður sá fyrsti gegn Spánvei’jum föstu- daginn 25. janúar. q Bíll í A flokki, daggjald kr. 3.700,- Ótakmarkaður akstur, tryggingar og skattar Sími: 591 4000 Fax: 591 4040 E-inail: avis@avis.is - Dugguvogur 10 - www.avis.is Fyrirtæki til sölu, t.d.: • Langar þig í eiginn rekstur. Höf- um til sölu nokkur lítil en góð fyr- irtæki sem auðvelt er að byrja á. Jafnvel auðveldara en þú heldur. • Stór útivistarverslun í góðum rekstri. Ársvelta140 MKR. • Góð blómabúð í Grafarvogi. Til sölu af sérstökum ástæðum. • Efnalaug/þvottahús í stóru hverfi. Arðbær rekstur og miklir vaxta- möguleikar fyrir hendi. Mjög hentugt fyrir fjölskyldu. • Oriflame á Islandi. Þessar þekktu snyrtivörur hafa verið seldar hér á landi síðan 1969, eingöngu í heimakynningu. Lítið fyrirtæki með mikla möguleika. Auðveld kaup. • Lítil tískuverslun í góðu hverfi. Þægilegur og öruggur rekstur með ágætán hagnað • Rótgróin heildverslun með þekktar heilsuvörur. Ársvelta 35 MKR og stöðugt vaxandi. Góður hagnaður. • Ein besta sólbaðsstofa borgar- innar. Góður hagnaður. Skipti möguleg á góðu atvinnuhús- næði. • Sjálfsalafyrirtæki. Mikill tækja- búnaður, lítil vinna. • Lítil en mjög efnileg heildverslun með hreinsefni. • Lítill sport pub í úthverfi. Mikil matsala. • Heildverslun með vel þekkt mat- væli. Framlegð 13MKR á ári og vaxandi. Óvenju arðbær videóleiga. Upp- lýsingar aðeins á skrifstofunni. Falleg lítil blómabúð í Breiðholti. Mjög einfaldur og öruggur rekst- ur. Auðveld kaup. Falleg og nýstandsett hár- greiðslustofa í Hlíðunum. Mikið að gera. Lágt verð af sérstökum ástæðum. Lítill söluturn - videóleiga í Háa- leitishverfi. Auðveld kaup. • Þekkt barnafataverslun. Eiginn innflutningur. • Meðeigandi óskast að litlu mat- vælafyrirtæki með mikla vaxta- möguleika. » Vinnufataverslun með eigin inn- flutning. Ársvelta 24 MKR. » Mjög þekkt veitingahús í mið- bænum. 50 sæti. Velta 30 MKR á ári. Auðveld kaup. » Veitingahús á Akranesi • Lítil en vel þekkt tískuverslun við Laugaveginn. • Rótgróin innflutningsverslun-með tæki og vörur fyrir byggingariðn- aðinn. Ársvelta 165 MKR. Góður hagnaður. • Mjög góður söluturn í Hafnarfirði með bílalúgum, grilli og video. 6,5 MKR mánaðarvelta og vaxandi. • Meðeigandi óskast að litlu mat- vælafyrirtæki með mikla mögu- leika. • Höfum til sölu nokkrar heildversl- anir í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-350 MKR. Einnig stór verslunarfyrir- tæki sem sum stunda einnig heildverslun. • Austurlenskur take-away mat- sölustaður á Akureyri. Ársvelta 18 MKR. • Bílaverkstæði í Hafnarfirði. Gott húsnæði og vel tækjum búið. Mikið að gera. • Traust verktakafyrirtæki í jarð- vinnu. 80 MKR ársvelta. Mjög góð verkefnastaða næstu tvö ár. • Litill skyndibitastaður í atvinnu- hverfi. Arsvelta 20 MKR. Þægi- legt fyrir einn kokk. • Veitinga- og skemmtistaður á Höfn í Hornafirði. Eigið húsnæði. • Stór og vinsæll Pub í miðbæn- um. Mikil velta. • Góð videósjoppa í Breiðhoiti með 4 MKR veltu á mánuði. Auðveld kaup. • Verslun, bensínssala og veitinga- rekstur í Búðardal. Eigið hús- næði. Mjög góður rekstur. Árs- velta 160 MKR. • Söluturn á Akureyri. Lottó, video og grill. Ársvelta 20-24 MKR. Auðveld kaup. FASTEIGNASALA • Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) • Sími 533 4300 • Gsm 895 8248 j

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.