Fréttablaðið - 03.01.2002, Qupperneq 18
klappað & klárt - ij / Ljósmynd - Magnús Reynir
-!li
Forritun- & kerfisfrœði
I 858 kennslustundir.
Markmiðið með þessu námi er að búa nemendur
undir störf við forritun og kerfisfræði. Námið er
sniðið að þörfinni þar sem hún er mest og áhersla
lögð á gagnagrunna, hlutbundna greiningu og
hönnun og hlutbundna forritun. I náminu eru tekin
12 próf þ.a. tvö sem gefa alþjóðlega gráðu:
- Sun Certified Java Programmer
- Certified Delphi Programmer
Auk þess útskrifast nemendur með titilinn
“Kerfisfræðingur NTV”. Þetta nám hefur þegar
öðlast gott orðspor á vinnumarkaðinum. Námið er
tvær annir í dagnámi en þrjár í kvöld- og
helgarnámi.
- Morgunnámskeiðd.önn) 21.jan.til30.mei
- Kuöld- og helgarnám (1. önn) 21. jan. til 18. maf
Kerfis- og netumsjón
1540 kennslustundir.
Með þessu námskeiði mætum við vaxandi þörf
atvinnulífsins fyrir starfsfólk með sérþekkingu á
rekstri og umsjón netkerfa. Kennt er á RedHat
Linux og er fjöldi þátttakenda takmarkaður við 10.
Námskeiðið spannar tvær annir og lýkur með
alþjóðlegu prófi sem gefurgráðuna:
Linux-t- Certified Professional
- Kuöld- og helgarnámskeið (1. önn) 2E. jan. til 29.
MCP - Netumsjón
1108 kennslustundir.
Nemendur læra hvernig tölva er samsett,
framkvæma bilanagreiningu og uppsetningar á
W98 og W2000 Professional. Náminu lýkur með
alþjóðlegu Microsoft Certified Professional prófi
semerinnifalið.
- Síðdegisnámskeið byrjar 8. jan.
- Kuöld- og helgarnámskeið byrjar 12. mars
Lotus Notes forritun
'Nýtty
■ 252 kennslustundir.
Lotus Notes lausnir hafa náð mikilli útbreiðslu á
undanförnum árum og er mikil eftirspurn eftir fólki
með sérfræðimenntun á þessu sviði. Námið er
markvisst og hnitmiðað og m.a. kennt á
Lotus Script. Náminu lýkur með alþjóðlegu prófi
sem gefur gráðuna: Certified Lotus Specialist
- Morgunnámskeið 11. jan. til 31.maí (má,fö)
Fornám fyrir forritun
1144 kennslustundir.
Undirbýr nemendur sem vilja stunda nám í forritun
og kerfisfræði en uppfylla ekki inntökuskilyrði.
Góður valkostur til frekara náms í tölv ugeiranum.
- Kvöld- og helgarnámskeið ásamt morgunnámskeiði
byrja S. mars.
ISLANDSBANKI
Býöur upp é hagstaað
BtarfBmenntalán.
■
\
Auglýsingatækni
1155 kennslustundir.
Hagnýtt nám fyrir þá sem vilja styrkja stöðu sína
með því að læra að nota tölvutæknina við gerð
auglýsinga, kynningarefnis og bæklinga.
- Síðdegisnámskeið 17.jan.til 23.apríl
- Kvöld-oghelgarnámskeið 19.jan.til 18.mars
Vefsíðugerð
1204 kennslustundir.
Nám fyrir þá sem vilja læra að útbúa skemmtilegar
gagnagrunnstengdar vefsíður. Kennd er grafísk
hönnum með Photoshop og Freehand. Ennfremur
læra nemendur HTML forritun, hreyfimyndagerð
með Flash, UltraDev sem er gagnagrunnshluti
Dreammeavero.fi.
- Morgunnámskeið 14. jan. til 27. maí
- Síðdegisnámskeið 22. jan. til 30. maí
- Kuöld-oghelgarnámskeið 21.jan.til20.apnl
Photoshop ACE
|96 kennslustundir.
Nám sem hentar þeim sem vilja öðlast djúpa
þekkingu og ná góðum tökum á myndvinnslu með
Photoshop. Náminu lýkur með alþjóðlegu prófi sem
gefur gráðuna: Adobe Certified Photoshop Expert
- Síðdegisnámskeið 3. aprfl til 28. maf
- Kvöld- og helgarnámskeið 31. jan. tii 7. mars
Myndbandavinnsla
□igital Video og Premiere B.O
172 kennslustundir. -----------Nýtty
Nemendur læra að taka myndefni inn í tölvuna frá
stafrænum myndavélum og vinna með það. Farið
er í tökutækni, klippitækni o.fl, Stuðst við vandað
námsefni frá Adobe.
- Kuöld-og helgarnámskeið 15. jan. til 9. feb.
AutoCad Sl 30 Studio Max
1180 kennslustundir.
Spennandi námskeið fyrir há sem vilja eða eiga að
vinna við teikningar, t.d. húsa- eða innréttinga-
teikningar og þrívídd, Nemendur öðlast haldgóða
þekkingu og skilning á þessu sviði.
- Kuöld-oghelgarnámskeið 29. jan. til 16. apríl
QuarkXPress
I--------------:--------------- NÝttU
■ 42 kennslustundir. 1
Kennt er umbrot á bókum, bæklingum og tímaritum
með þessu öfluga umbrotsforriti. Mikið er um
verklegaræfingar.
- Kvöld-oghelgarnámskeið 19. marstil H.apríl
Bókhaldsnám
N 120 kennslustundir. ■ Elnnig í fjarnómi
Markmiðið með þessu námskeiði er að þjálfa
nemendur til starfa við bókhald. Kennd eru
undirstöðuatriði bókhalds, verslunarreikningur,
VSKuppgjör, tölvu- og launabókhald.
- Morgunnámskeið 14. jan. til 27. feb.
- Kuöid-oghelgarnámskeið 8. jan. til 21. feb.
Sölu- og tölvunám
II264 kennslustundir.
Öflugt námskeið har sem nemendur öðlast
grundvallarþjálfun á sviði sölumennsku og geta nýtt
sér hana við umsóknir um sölustarf eða styrkt
stöðu sína í starfi.
- Kuöld-oghelgarnámskeióB.jan.til 2.maí
- Kuöld-oghelgarnámskeið 26.jan.til 25.maí
Skrifstofu- og tölvunám
II258 kennslustundir.
Nám sem undirbýr nemendur fyrir krefjandi störf á
nútíma skrifstofu. Tilvalið fyrir alla þá sem vilja
styrkja stöðu sína í núverandi eða nýju starfi.
- Morgunnámskeið byrjar 14. jan.
- Kuöld-oghelgarnámskeið 29.jan.og 4. feb.
Almennt tölvunám
B 72 kennslustundir. - Einnlg í fjarnóml
Námskeið fyrir byrjendur sem gerir nemendur færa
um að vinna í Windows umhverfinu. Kennt er á
Word ritvinnslu, notkun tölvupósts og Internetsins
ásamt Excel töflureikni.
- Morgunnámskeiðfayrja 8. jan., 5. feb. ogö.mars
- Kuöld- og helgarnámskeið byrja 7. jan., 4. feh.
og 4. mars
TÖK-tölvunám
190 kennslustundir.
- Einnig í fjarnámi
Markmiðið er að kenna almenna tölvunotkun og
undirbúa nemendur sem vilje taka bau 7 próf sem
þarf til að fá TÖK-skírteinið en það er alþjóðleg
viðurkenning á tölvukunnáttu. Kennt er á Windows,
Word, Excel, Access, PowerPoint og Internetið.
- Morgunnámskeið hyrja 11 ,jan., 15. feh. og 3. apríl
- Kvöld- og helgarnámskeið byrja 12. jan, 16. feb.
og 3. apríl
Tölvunám eldni borgara
|45 kennslustundir.
Hér gefst þeim sem eru orðnir eldri en 60 ára
tækifæri til að kynnast möguleikum tölvutækninnar.
Nemendum er m.a. kennt að setja upp og skrifa
bréf, senda og taka á móti tölvupósti og ferðast um
Internetið.
- Síðdegisnámskeiðhyrja 4. feb. og 8. apríl.
Tölvubókhald
Navision Financials
|9G kennslustundir.
Kennd er notkun á tölvubókhaldinu Navision
Financials sem er einn mest notaði viðskiptahug-
búnaðurinn í dag. Farið er í grunnkerfi, fjárhags,-og
launakerfi, sölu- og viðskiptamenn ásamt birgða,-
innkaupa-og tollakerfi.
- Morgunnámskeið byrjar 4. apr.
- Kuöld- og helgarnámskeið liyrjar 20. apríl.
V/SA
Visa S. Euro raðgreiðslur