Fréttablaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 9
□PNUNARTIMI virka daga 1 0-"1 8 laugardaga 12-16 BfSTU Samfok: Gagnabanki fyrir foreldra SKÓLAMÁL Samfok er um þessar mundir að gefa út Forvarnarlyk- il; möppu sem inniheldur gagna- banka fyrir foreldra grunnskóla- barna. Forvarnarlyklinum er ætl- að að efla samkennd barna og foreldra innbyrðis svo skóla- ganga barnanna móti sjálfsmynd þeirra á jákvæðan hátt og minnki þannig hættuna á því að þau leið- ist út í neikvætt atferli. Gagna- bankinn mun innihalda fræði- greinar, auk ými'ss'a gagnlegra upplýsinga og á að auðvelda for- eldrum að skipuleggja sameigin- legt foreldrastarf í samvinnu við börnin. ■ lllllllllllllllllllll GRIFFILL SKRIFSTOFUMARKAOUR LISTASAFN ASÍ Grétar Þorsteinsson forseti ASÍ og Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður undirrita stofnskrá Sögusafnsins. Mynd: Róbert ASÍ og Þjóðskjalasafn: Stofiia Sögusafn verkalýðs- hreyfíngar SAGNFRÆÐI Alþýðusamband ís- lands hefur í samvinnu við Þjóð- skjalasafnið stofnað Sögusafn verkalýðshreyfingarinnar. Safn- inu er ætlað að verða vísinda- og rannsóknarsafn um söguleg fræði íslenskrar verkalýðshreyfingar. Stofnskrá þess efnis var undirrit- uð sl. föstudag af þeim Grétari Þorsteinssyni forseta ASÍ og Ólafi Ásgeirssyni _ þjóðskjalaverði í Listasafni ASÍ. Með stofnskránni skuldbindur ASÍ sig til að verja til safnsins minnst 300 þúsund krónum sem árlegu framlagi á næstu 10 árum. Þessum fjármunum verður síðan varið til að styrkja rannsóknir á sögu verkalýðshreyfingarinnar auk þess sem heimilt verður að veita sem nemur 1- 2 árlegum styrkjum til Þjóðskjalasafnsins vegna skráningar og frágangs á þeim göngum sem þangað berast. Tilgangur Sögusafnsins er að efla verkalýðsfélögin til að safna sam- an öllum helstu gögnum sem sner- ta sögu þeirra og verkalýðshreyf- ingarinnar sem eftirleiðis verða í vörslu Þjóðskjalasafnsins. ■ ^ FUtTRHlCOSKlA KlBBIPClél®SSI PíWRRDöNS 29S00 LCD skjár Lexm4vrk Z23 bleksprautuprentari 2400x1200 super dpi, Ijósmyndagæöi. Allt aö 5 blsVmín. (lit og 9 blsVmín. í svörtu. Z33 bleksprautuprentari Frábær bleksprautuprentari fynr heimiliö. Upplausn: 2400x1200. ^ i ö.yuu Z43 bleksprautuprentari Frábær bleksprautuprentari fyrir fagfólk. Upplausn: 2400x1200. Bestu kaupin fyrir kröfuharða 18.900 IPC Helios 800 MHz Intel CEL800 MHz örgjörvi. 17" margmiðlunarskjár. Innbyggðir TATUNG hátalarar og hljóðnemi. 40 GB Ultra-DMA harður diskur. 256 MB vinnslu- minni SDRAM. 32 MB Riva TNT skjákort. 56 K mótald. 2 USB tengi. Stór kassi með miklum möguleikum. AscmæcM IPC Starnote 1,1 GHz Intel Pentium III 1,1 GHz örgjörvi. 15" XGA TFT skjár. 30 GB Ultra- DMA harður diskur IBM. CD-RÖM drif og geislaskrifari. 256 MB vinnslu- minni. 8-32 MB skjákort „shared memory". 56 K mótald. Netkort 10/100. Infrarautt tengi og margir tengimöguleikar. Windows ME. WA7M hewlett ZFHM PACKARD COMPAQ TOBHIBA BPC IPC Helios Pentium IV UKBIH. Intel Pentium 4 1,5 GHz örgjörvi. 17" margmiðlunarskjár. Innbyggðir TATUNG hátalarar og hljóðnemi. 40 GB Ultra-DMA harður diskur. 256 MB vinnsluminni. Vandaður geislaskrifari. 64 MB Geforce 2 MX MB skjákort með TV out. 56 K mótald. 2 USB tengi. Stór kassi með miklum möguleikum. Syningartolvur ogeldrigerðirseldará kostnaðarverðí - eða jafnvel enn lægra verði. Takmarkað magn! I rW.TJv.'! ~ v IPC Starnote 800 CEL Intel Celeron 800 MHz örgjörvi. 14" XGATFTskjár. 15 GB Ultra- DMA harður diskur IBM. 8 x DVD geisladrif. 128 MB vinnsluminni. 8-32 MB skjákort „shared memory". 56 K mótald. Netkort 10/100. USB tengi. Infrarautt tengi. Margir tengimöguleikar. Windows ME. Þeir sem eru skráðir í Menntabraut íslandsbanka og hafa náð 18 ára aldri geta keypt tölyu í Griffli á mjög hagstæðum tölvukaupalánum. 'þriðiudÁcÚr 1 5.'ianuar-goé2—

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.