Fréttablaðið - 18.01.2002, Síða 1

Fréttablaðið - 18.01.2002, Síða 1
MATARÆÐI Islendingar þyngjast bls 22 STIÓRNMAL Verðbólgan er vond bls 6 TÓNLIST Gott að spila á Islandi bls 18 FRETTAB HYUNOAI Mu/ti(gp> Total IT Solufion Provider Hagkvæm og traust tölva í^TÆKNIBÆR Skipholti 50C S: 551-6700 vsww.tb.is Umboðsaðili HYUNDAI á Islandi 1 13. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík - sími 515 7500 Föstudagurinn 18. janúar 2002 FÖSTUDAGUR Kristnihaldið kveður leikhús Síðasta sýn- ing á Kristnihaldi undir Jökli eftir Halldór Laxness í leikgerð Sveins Einarssonar verður á stóra sviði Borg- arleikhússins í kvöld. Með helstu hlutverk í sýn- ingunni fara Árni Tryggvason, Sig- rún Edda Björnsdóttir og Gísli Örn Garðarsson. Leikstjóri sýningar- innar er Bergur Þór Ingólfsson. Krabbameinsstöð hefur starfsemi opnun Krabbameinsmiðstöð Land- spítala - háskólasjúkrahúss verður tekin í notkun í dag. Formaður stjórnar Krabbameinsmiðstöðar LSH er Margrét Oddsdóttir, sér- fræðingur og dósent í skurðlækn- ingum. Forstöðumaður hennar dr. Helgi Sigurðsson, sérfræðingur og dósent í krabbameinslækningum. Iveðrið í pag REYKIAVÍK flustan 15-20 m/s og slydda eða rigning siðdegis í dag. Hiti 0 til 5 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður 15-20 Snjókoma 03 Akureyri © 3-8 Skýjað 03 Egilsstaðir ©3-8 Skýjað 03 Vestmannaeyjar © 15-20 Slydda 04 Séð og heyrt í Héraðsdómi dómsmál Aðalmeðferð í máli Carl Allers Etablissement A/S gegn Fróða hf. fer fram í dag fyrir Hér- aðsdómi Reykjavíkur. Um er að ræða mál um vörumerki en Carl Allers A/S gefur út hið víðfræga rit Se og H0r, og þykir þeim væntan- lega hið íslenska Séð og heyrt full líkt hinu fyrrnefnda. Dans í Kópavogi skemmtun Línudans undir stjórn Jó- hanns Arnar verður á Players í Kópavogi í kvöld. Jóhann Örn stýr- ir dansinum og tónlistinni af al- kunnri snilld. Línudansinn stendur milli kl. 20 30 og 24 00. KVÖLPIÐ í kvölp[ Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 iþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ 60,6% Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar á höfuð- borgarsvæð- inu á virkum dögum? Meðallestur 25 til 49 ára á virkum dögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2001 70.000 eintök 65% fólks les blaöið MEÐAILESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA A HÖFUÐBORCARSVÆÐINU SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUNCALLUP I OKTÓBER 2001. U tboðslýsing vegna MP-BIO hf. röng? Á miðvikudaginn verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur mál líftæknisjóðsins MP-BIO gegn kaupanda sem neitar að greiða fyrir þá hluti sem hann skráði sig fyrir. Um 61% af eignum sjóðsins eru bundin í fyrirtækinu BioStratum. Lögmaður kaupandans telur að upplýsingar varð- andi einkaleyfaeign BioStratum hafi verið rangar. dómsmál Líftæknisjóðurinn MP- BIO hf. hefur ákveðið að lögsækja einn kaupanda í hlutafjárútboði fyrirtækisins fyrir að neita að ^... greiða fyrir þá , , .. . hluti sem hann I utboðsjysingu gj^j-áði sig fyrir. Kaupandinn telur MP verðbréfa kom fram að . sig hins vegar ekki BioStratum aetti skuldbundinn til að 23 einkaleyfi í grejða þar sem Bandaríkjunum rangar upplýsingar og hefði sótt hafi verið gefnar um 30 til við- Upp j útboðslýs- bótar. ingu, sem unnin ------0.-- var af ]y[p verð- bréfum. Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP verðbréfa, vildi ekkert tjá sig um málið þegar Fréttablaðið ræddi við hann í gær, en sagði að ásakanir um að gefa upp rangar upplýsingar í útboðs- lýsingu væru mjög alvarlegar. Málið verður tekið fyrir í Héraðs- dómi Reykjavíkur á miðvikudag- HRÓBJARTUR JÓNATANSSON Fann engin einkaleyfi. inn. Verði dæmt kaupandanum í vil á þessum forsendum er ljóst að út- boðslýsingin hafi verið röng. Og þar með er möguleiki á aðrir kaup- endur í útboðinu geti leitað eftir riftun. Málsóknin tengist hlutafjárút- boði þegar boðnar voru út 170 milljónir króna á genginu 1,5 og mátti hver og einn kaupa fyrir 750 þúsund krónur. MP-BIO fjárfestir í líftækni-, erfðatækni-, og lyfjafyr- irtækjum, en um 61% af eignum sjóðsins eru bundnar í bandaríska líftæknifyrirtækinu BioStratum Inc. MP-BIO á því 9,25% af heild- arhlutafé félagsins. í útboðslýs- ingu MP verðbréfa kom fram að BioStratum ætti 23 einkaleyfi í Bandaríkjunum og hefði sótt um 30 til viðbótar. Hróbjartur Jónatansson, lög- maður kaupandans, sem skráði sig fyrir fimm hlutum að andvirði 3,75 milljónir króna, sagðist hafa haft samband við tvær virtar lögfræði- stofur í Bandaríkjunum og beðið þær að kanna einkaleyfaeign BioStratum. Komið hefði í ljós að fyrirtækið ætti ekkert einkaleyfi og hefði ekki sótt um neitt slíkt. Hins vegar hefði komið í ljós að dótturfyrirtæki BioStratum, sem nefnist BioStratum AB og er stað- sett í Svíþjóð, ætti 12 einkaleyfi. Af þessu væri ljóst að útboðslýsingin hefði verið röng og því ætti skjól- stæðingur hans ekki að þurfa að greiða þá hluti sem hann hefði skráð sig fyrir. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins eru forsvarsmenn MP verðbréfa ekki í nokkrum vafa um að þær upplýsingar sem komu fram í útboðslýsingu um einka- leyfaeign BioStratum séu réttar. Lögmannastofan Logos hafi gert áreiðanleikakönnun á einkaleyfa- eigninni, sem hefði staðfest að einkaleyfin væru í eign BioStrat- um. Á heimasíðu MP-BIO kemur fram að samkvæmt óendurskoð- uðu 6 mánaða uppgjöri BioStratum fyrir janúar til júní 2001, var bók- fært tap á tímabilinu 12.6 milljónir dollara sem er 2.5 milljónum doll- ara meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. Nú er unnið að 20 milljóna dollara hlutafjáraukningu hjá fyr- irtækinu, sem á að duga því til 18 mánaða þróunar- og rekstrarvinnu. trausti@frettabladid.is Dýravinir mótmæla: Málningu slett á pelsa róm. ap. Dýravinir réðust inn Fendi verslun í Róm í gær og slettu rauðri málningu á pelsa sem voru í versluninni. Um 15 manns, sem tilheyra hópnum Fólk sem styður siðferðislega rétta meðferð á dýrum (PETA), stóðu að mótmælunum. Sumir mótmælendanna stilltu sér upp í gluggum verslunarinnar, klæddir í nærföt og pelsa, og héldu á skiltum sem stóð á „Pels er dauð- ur.“ ■ | ÞETTA HELST | Vísitala heildsöluverðs er nán- ast marklaus og vitleysa að mati hagstofustjóra. bls. 6 —♦— dómsmál Hæstiréttur dæmdi í gær, Davíð Inga Þorsteinsson, 25 óra gamlan Reykvíking, í þriggja ára fangelsi fyrir tvö rán og tvær ránstilraunir á síðasta ári. I dómi Hæstaréttar segir að brot ákærða hafi verið hættuleg og fólskuleg, en hann réðst m.a. á starfsmann Hótels Lindar við Rauðarárstíg með sprautu, sem í var nál með blóði úr ákærða, en hann er smit- aður af lifrabólguveiru C. Starfs- maðurinn hafði betur í átökunum og hélt ákærða þar til lögreglan kom á vettvang. VIÐ MÓTMÆLUM Dýravinir mótmæltu í Fendi verslun í Rómarborg í gær og slettu rauðri málningu á pelsa. Hæstiréttur dæmir ræningja: Þriggja ára fangelsi FÓLK Grín dauðans Kærðu reykingar á veitinga- húsi. Ekkert hefur verið að- hafst í málinu. Getur verið próf- mál. bls. 8 —♦— Danska ríkisstjórnin hefur samið ný lög. Samkvæmt þeim að á að tryggja að færri flóttamenn leiti til landsins. bls. 2 —♦— Ekki eru allir á eitt sáttir um ágæti ráðningarsamnings Þórarins V. við Landssímann. bls. 4 Ákærði, sem er fíkniefnaneyt- andi og á langan afbrotaferil að baki, rændi 21 þúsund krónum úr bókabúð Máls og Menningar á Laugavegi eftir að hafa hótað starfsmanni með oddhvössum hlut. Hann rændi 5 þúsund krónum frá gistiheimili við Flókagötu eft- ir að hafa hótað afgreiðslumanni með brotinni flösku. Einnig reyn- di hann að ræna verslunina Tiffany’s við Óðinsgötu, en hörf- aði eftir að hafa hótað afgreiðslu- konu með sög. ■ SÍÐA 16 I 1 i

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.