Fréttablaðið - 18.01.2002, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR 18. janúar 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
17
SHALLOW HAL
Hal (Jack Black) áttar sig á þvi að konan
sem hann elskar er ekki það sem hann
hélt að hún væri.
Frumsýning:
Feitt fallegt
kvikmynpir Gamanmyndin Shall-
ow Hal er nýjasta mynd Farelli
bræðranna (There’s something
about Mary og Me, Myself and
Irene). Myndin fjallar um glaum-
gosann Hal sem dæmir allar stúlk-
ur eftir útlitinu. Einn dag festist
hann í lyftu með dáleiðanda sem
gerir honum þann grikk að hér eft-
ir sér hann einungis kvennfólk út
frá innri fegurð þeirra. Hal verður
því ástfanginn af hinni 150 kílóa
Rosemary, sem í hans augum lítur
út eins og Gwyneth Paltrow. jgj
í BÍÓ
JALLAIJALLAI_______________________
Handrit og leikstjórn: Josef Fares. |
Tekin með stafrænni tækni. í
|
HröÖ og
skemmtileg
Jalla þýðir „drífðu þig“ á
arabísku og hentar myndinni
vel. Hún er keyrð áfram á
hraða og laufléttum atriðum,
sem stundum jaðra við slap-
stick ærslagrín. Roro er lí-
banskur innflytjandi í þriðja
ættlið í Svíþjóð. Hann vinnur
ásamt vini sínum við að hrein-
sa skrúðgarða. Líf þeirra flæk-
ist. Líbanska fjölskyldan finn-
ur brúður handa Roro, sem er
ástfanginn af annarri konu og
vinurinn fyllist brundfyllis-
spennu vegna tímabundis
getuleysis. Fjallað er um árek-
stra menningarheimanna
tveggja, þess líbanska og sæn-
ska, á hversdagslegan hátt.
Roro er Svíi en vill ekki segja
skilið við menningararfinn.
Mörg atriði með Líbönunum
eru óborganleg. Þegar þeir
prútta niður vörur, lýsa yfir
sterkri fjárhagsstöðu eða þeg-
ar faðir Roro sýnir bumbubar-
dagatækni sína. Leikstjórinn
Fares er af líbönskum ættum
og notar marga óreynda leik-
ara. Þ.á.m. bróðir sinn í aðal-
hlutverk og föður. Leikararnir
taka góða spretti og ná spreng-
hlægilegum samskiptum milli
persónanna. Þessi frumraun
Fares er vel heppnuð. Þó má
finna ýmislegt sem hefði betur
mátt fara. Jalla! Jalla! er samt
sem áður frábær skemmtun.
Halldór V. Sveinsson
KRINGLUNNI 4-6, SIMI 588 0800
lENICMA kl.3.45, 5.40, 8 og 10.20[HKj
jOCEANSll kLlojffijj
lATLANTIS m/isltali kl. 3.45[[Ig
|HARRY POTTER m/isLtali kl. 3 og 6|!f!g
Sýnd kl. 4,6,8 og 10
[SHALLOW HAL FBUMSÝNING 5.45, 8 og 10.2o|
ZOOLANDER IdTj
Sýnd kl. 8
[CLASSHOUSE kl.8oglQ.lo|
REGflBOGinn
r-
i r‘ ■ ’tíí SHAUSWK Hai
jj Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
iJALLA JALLA kl. 6, 8 og 10Í
ISERENDIPITY kl. 6, 8 og lo|
BANDII5 kl. 10.30 j
IMOULiN ROUCE kl. 5.30 og 8,
L "1
03 Dolby /DD/7 THX
nam
í framsæknum skóla
Kvikmyndaskóli íslands er spennandi valkostur
fyrir þá sem vilja mennta sig til starfa í hinum
ört vaxandi kvikmynda- og sjónvarpsiönaöi.
Fáar greinar í heiminum hafa vaxið jafn hratt
á síöustu árum og fjölmiðlaiðnaðurinn.
Fjölgun sjónvarpsstöðva, auknar vinsældir
kvikmyndahúsa, tölvur og margmiðlun gera
eftirspurn eftir nýju hæfileikafólki sífellt meiri.
Á næstu árum munu þúsundir nýrra starfa
verða til í þessum iðnaði í heiminum. Þeirra
sem hafa góða menntun og hæfileika bíður
því fjöldi tækifæra.
Ný önn að hefjast:
KVIKMYNDASK0LZ
íSLflNDS
Skúlagötu51, 101 Reykjavík
kvikmyndaskolí@kvikmyhdaskoli.is
www.kvikmyndaskoli.is
Grunnnám
í kvikmyndagerð
Einnar annar nám (15 vikur) sem hefst 28. janúar. Námið
er að stærstum hluta verklegt og felst í þjálfun í að ná valdi
á tækniþáttum kvikmyndagerðar og beitingu þeirra á
skapandi hátt. Kennd er notkun helstu tækja og fjallað um
gerð heimildamynda, auglýsinga, tónlistarmyndbanda,
vinnslu fyrir sjónvarp og möguleika myndmáls í
margmiðlun.
Að loknu grunnnámi eiga nemendur að hafa skilning og
þekkingu á hinum ýmsu sviðum kvikmyndaframleiðslu,
tækjum og tækni og vera vel undirbúnir fyrir frekara nám
á sérsviði í kvikmyndagerð. Nemendur eiga að geta unnið
sjálfstætt að gerð einfaidra kvikmyndaverka og boðið fram
krafta sína til starfa í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðinum.
Skráning stendur yfir.
Takmarkaður fjöldi nemenda.
Skráning og nánari upplýsingar í síma 511 2720