Fréttablaðið - 21.01.2002, Side 16
16
FRÉTTABLAÐIÐ
21. janúar 2002 MÁNUDACUR
HÁSKÓLABÍÓ
SmHRH
1 |FROM HELL kl. 8 og 10.301 jLEGALLY BLONDE kl. 4 og 61 j
: iæ
æ Dolby fOÐJ SÍMí 564 0000 - www.smarabioJs
ALFABAKKA 8, SIMi 587 8900
. www.samfilm.is
ÍREPLIKATE kl.8ogl0.15
IK-PAX kl. 8 og 10.30 ||f"| ÍATLANTIS m/ ísl. tali
iHEIST kl. 3.45, 5.50, 8 o7ÍÖ2Ö||f!!l ÍHARRY POTTER m/ Isl tali NB
Iregína kl. 41IHARRY POTTER m/ ens.ta mJÖ
Samt brúnni en mysingur
VELALAND
Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík
Sími: 5774500
velaland@velaland.is
FRÉTTIR AF FÓLKI
Dúndur
tilboð!
10 tíma 3ja mán.
Ljósakort á 3500 kr.
Grænatúni 1 Kópavogi
Sími 554 3799
25% afsl.
á hársnyrtistofu
10 tíma Ijóskort
á 3900.
Hársnyrtistofa
opin til 22.00
WINK
Smiðjuvegi 1, s. 5444949
Skipa-
þjónusta
Grínhópurinn sem sér núna um
Saturday Night Live þáttinn
geröi stólpagrín að George Lucas
og þeirri undar-
legu ákvörðun
hans að nota liðs-
menn N*Sync í
aukahlutverk í
næstu Star Wars
mynd. Grínið var
flugbeitt og vonast
aðdáendur mynd-
anna til að Lucas
sjái villu síns vegar, áður en það
verður um seinan. Spaugið er hægt
að sjá á www.empireonline.co.uk.
Leit Fred Durst að nýjum gítar-
leikara í hljómsveit hans Limp
Bizkit stendur nú yfir. Ekki vildi
betur tii en svo
þegar kappinn
mætti til
Clackamas í Or-
egon til þess að
heyra í nokkrum
umsækjendum sá .
einnpirraðurung-
lingur sér færi og
kastaði rjómatertu
beint í andlitið á Durst. Talið er
víst að sá piltur verði ekki fenginn
til liðs við sveitina.
Skylmingaþrællinn Russeil
Crowe segist vera reiðubúinn til
þess að gefa Hollywood feril sinn
upp á bátinn fyrir
einfalt líf á bú-
garði sínum í
heimalandinu,
Ástralíu. Hann
segist íhuga það
eftir hverja kvik-
mynd sem hann
klári hvort hann
eigi að láta þar við
sitja. Hann segir að það eina sem
haidi honuns: bransanum sé sú til-
finning ■■ bann geti ieikið betur
næst.
osins
Þrisvar í hverri viku mæta um 300 manns í Vinabæ til þess að
leika bingó. A hverju mánudagskveldi spila svo kaffihúsareyfararnir
bingó á Kaupfélaginu til styrktar góðgerðamálum. Hvað er það
sem gerir leikinn svona spennandi?
bingó Hverjir spila eiginlega
bingó? Allir, nú til dags. Á síð-
asta bingókvöldi Kaupfélags-
! ins, sem nú er vikulegur við-
burður á mánudagskvöldum,
mætti a.m.k. fríður hópur kvik-
! myndagerðarmanna, plötu-
| snúða, hárgreiðslufólks, tónlist-
i armanna, nektarfyrirsætna og
hlédrægari snillinga. Allir með
; fingurna í hnút í von um að
t gn'pa „þann stóra". Allt er þetta
:■ gamans gtwt því allur ágóði
ivaupfélagsbingósins rennur til
góðgerðamála. Fýlupúkinn ég
var narraður með úr skamm-
degisdoðanum og inn á
Bingóspjaldið. Þó svo að heppn-
in hafi nuddað sér upp við
gæfulegra fólk þetta kvöldið
varð upplifunin til þess að þau
gömlu sannindi rifjuðust upp að
Bingó er bara þræl spennandi!
Þegar heim er komið vinn-
ingslaus eftir bingókvöld, er
eðlilegt að hugur keppandans
fari að leita að sérstökum leik-
aðferðum til þess að auka vinn-
ingslíkurnar. „Þær eru ekki tií,“
fullyrðir Guðlaugur Sigmunds-
son framkvæmdastjóri Vina-
bæjar sem hefur staðið fyrir
þremur bingókvöldum á viku í
áraraðir. „Það er alveg sama
hversu klár þú ert í kollinum
eða hversu mikill stæröfræð-
ingur þú ert, þú átt ekkert
meiri möguleika en aðrir. Það
eina sem hægt er að gera til
þess aö auka vinningsiíktír er
að kaupa fleiri spjöld.“
Bingókvöldin í Vinabæ eru á
öllum sunnudags-, miðviku-
dags- og föstudagskvöldum og
mæta þangað venjulega um 300
manns. íbúar Vinabæjar taka
leikinn mjög alvarlega enda er
heildarverð vinninga um 500
þúsund krónur á hverju kvöldi.
„Við afhendum öllum vinnings-
miða sem vöruúttekt. í hvaða
verslun gestirnir skipta þeim
er svo þeirra mál.“
Guðlaugur segir að Vinabær
eigi dyggan hóp fastagesta en
þó megi greina á hverju kvöldi
ný andlit, á öllum aldri.
„Kannski ekki mikið af ungling-
um, en þó koma hingað krakkar
á aldrinum 18 - 20 ára. Þau
koma til þess að spila bingó,
það fær enginn að vera með
fíflalæti hérna." Húsið opnar ;
klukkan 17:30 og hefjast leikar !
einum og hálfum tíma síðar.
Bingóspilarar sitja því yfirleitt
í fjóra tíma við iðju sína. Enda
eins og Guðlaugur segir er það
■„full vinna aö vera í bingóinu •.
Óheiðarlegir einstaklingar
sem þykjast geta mútað
bingóstjóranum geta alveg eins
haldið sig heima. „Það er ekki
hægt að svindla í okkar bingói.
Við erum með tölvu sem dregur
tölurnar. Tölvan veit hvort
bingóblaðið er komið með bingó
eða ekki.“ Það er því, eins og at-
vinnumenn í bingói vita, liðin
tíð að tölurnar séu dregnar upp
úr handsnúinni bingóvél. Hvað
geta þeir ekki fundið upp nú til
dags?
biggi@bettabladid.is
Blóeygðu stelpurnur fú
alla rómantíkina.
Eigum við að fá okk-
ur eitlhvað að borða?
Augu þín eru lituð
eins og mysingur.
svo
Dægurmenningarstöðin E! yaldi
á dögunum Jennifer Lopez
sem kynþokkafyllstu konu í
skemmtanaiðnað-
inum. Þar sló hún
hinum ýmsu stöll-
um sínum við,
þ.á.m. Madonnu,
Britney Spears,
Halle Berry og
Angelinu Jolie en
þær voru allar á
topp 10 listanum.
NABBI