Fréttablaðið - 21.01.2002, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 21.01.2002, Blaðsíða 22
22 FRETTABLAÐIÐ Dönsk rannsókn: Börn eru hrifin af merkjavöru LANDKÖNNUÐUR VIKUNNAR Anna, hin 51 árs gamla Bretaprinsessa, hyggst ferðast til Suðurskautslandsins í naesta mánuði. Ekki ætlar hún þó að feta í fótspor Haraldar Arnar og ganga á pólinn heldur er erindi hennar að safna áheitum til að kosta varðveislu 34 sögustaða, sem tengjast Suðurskautsleiðangri Robert Falcon Scotts fyrir réttum 100 árum. egar Kvikmyndasjóður út- deildi styrkjum til kvik- myndagerðar á föstudaginn vakti athygli að umsókn Hrafns Gunn- laugssonar um styrk til að framleiða mynd eftir sögu Davíðs Oddssonar forsætisráð- herra, Glæp- ur skekur húsnæðis- stofnun, hlaut ekki náð fyrir aug- um nefndarinnar. Sagt er að miklum þrýstingi hafi verið beitt fyrir hönd Hrafns, sem fékk handritsstyrk vegna verkefnisins á síðasta ári. Þorfinnur Ómars- son, Christoff Wehmeier og Anna G. Magnúsdóttir, sem sitja í út- hlutunarnefnd, létu hins vegar ekki segjast og skildu Hrafn og Davíð eftir úti í kuldanum. Nýjasta útspil Halldórs Ás- grímssonar utanríkisráð- herra í Evrópumálum þykir benda til þess að hann sé farinn að brosa til vin- stri og sé ekki bjartsýnn á framhald nú- verandi stjórnarsam- starfs. Ljóst er að auk vin- stri grænna er Sjálfstæðisflokkurinn harðast- ur allra stjórnmálaflokka í and- stöðunni við Evrópusambandsað- ild hér á landi. Fátt bendir til þess að Davíð Oddsson fáist til að taka málið á dagskrá í næstu fram- tíð. Með yfir- lýsingum sín- um gefur Halldór vís- bendingu um að framsókn og Samfylk- ingin geti endurvakið hræðslu- bandalag þessara flokka frá því á fjórða áratugnum og gengið kosninga með yfirlýsingum um ríkisstjórnarmyndun og ESB-að- ildarviðræður á næsta kjörtíma- bili. Málflutningur Halldórs nú er einnig liklegur til að draga til sín fylgi þeirra sjálfstæðismanna sem eru búnir að missa þolin- mæði gagnvart afneitun Davíðs á Evrópuumræðuna. eir Haarde, fjármálaráð- herra, hefur verið tíðrætt um áhrif dýrra vínberja á verð- bólguvísitöluna og leggja það þannig upp að þau hafi eytt áhrifum bensínverðlækkana. Þeir sem til þekkja segja hluta ábyrgðarinnar á vínberjunum liggja hjá Flugleiðum. Um hafi verið að ræða einn flugfarm berja frá Suður-Afríku, sem hlaðist hafi ofan á kostnaður vegna þess að einhverra hluta vegna varð að umstafla farmin- um og flytja á milli véla í milli- lendingu í London. Það hafi ráðið rannsókn Börn eru sjálfstæðir og meðvitaðir neytendur sem frá unga aldri hafa skoðanir á því hvaða merkjavöru þeir vilja að foreldrar þeirra kaupi. Þetta er niðurstaða nýrrar danskrar rannsóknar sem Berlingske tidende greinir frá. í henni segir að börn frá fimm ára aldri séu mjög meðvituð um vöru- merki og hafi mikil áhrif á hvað foreldrar þeirra kaupi. Þau stýri þannig kaupum foreldranna. Til dæmis með því að benda á hvaða vöru þau vilja, eða með því að væla úrslitum um að berin urðu rándýr í stað þess að vera bara jafndýr og venjulega. Þetta hafi hins vegar verið eina sendingin fyrir jól og í foreldrum sínum eða semja hrein- lega við foreldrana. Ein af orsökun- um til þess að börn eru svo meðvit- uð um merkjavöru er að sú að þau nota fjölmiðla í stórum stíl og sjá þannig mikið af auglýsingum. Æ fleiri dönsk börn eru til að mynda með eigið sjónvarp og tölvur. Um 87% danskra barna eiga banka- reikning sem foreldrar leggja vasa- pening inn á. Krakkar eldri en 13 vinna einnig gjarnan með skólanum og hafa meira en andvirði 10.000 ísl. kr. úr að spila. ■ ekki að sjá að mörlandinn setti verðið fyrir sig því þau hafi selst upp á u.þ.b. tveimur dögum. Velta menn nú þeirri spurningu fyrir sér hvaða ábyrgð almenn- ingur beri á verðbólgunni þar sem fólk virðist ekki hafa nokk- urt verðskyn og er ekkert að setja fyrir sig okurverð, bæði á vörum og þjónustu. v t s ?Pá í spásímanum 9086116 er spákonan Sirrý og spáir í ástir og örlög framtíðar. Einnig tímapantanir fyrir einkatíma í sama síma. Tarotlínan sími 908 5050 tarotlestur, miðlun, draumráðningar. Fínsvör um hjónabandið, ástina, heilsuna, fjármálin, símatími 18-24 Spámiðillinn Yrsa Beint samband S. 908-6414 149.90 mín. Ástarmálin - Fjármálin Vinnan - Heilsan www. tarot. is Tarotnámskeið: Áhugavert - Öflugt - Allt árið Fjarnám - Bréfaskóli Uppl. og skráning á www. tarot. is og í síma SS3-8822 Spámiðlun - miðlun Lífssporin úr fortíð í nútíð og framtíð. Tímapantanir í síma: 561 5756 og 821 5756. Einnig er ég við á kvöldin í síma: 568 2338 og svara fyrirbænum. Andieg leiðsögn, miðlun, tarot, spilaspá, draumaráðningar og huglækningar. Leitum lausna við vandamálum. Verð við frá kl.15-2 /' síma 908-6040. Hanna SPÁMIÐLUN - MIÐLUN. Lífssporin úr fortíð í framtíð og nútíð. Upplýsingar og tímapantanir í símum 5682338 og 8725756 Sálarrannsóknarfélag íslands stofnað 1918 Garðastræti 8, Reykjavík. Miðlarnir og huglæknarnir Birg- itta Hreiðarsdóttir, Bjami Krist- jánsson, Erna Jóhannsdóttir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Haf- steinn Guðbjörnsson, Kristín Karlsdóttir, Lára Halla Snæfells, María Sigurðardóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Einig starfar Amy Engilberts dulspekingur hjá fé- laginu og býður upp á einka- tíma. Friðbjörg Óskarsdóttir heldur utan um mannræktar-, þróunar- og bænahringi. Upplýsingar og bókanir eru í s. 551 8130 alla virka daga frá kl. 9.00 til 15.00 Einnig er hægt að senda fax, 561 8130, eða tölvupóst, srfi@isholf.id SRFÍ. ! FRÉTTIR AF FÓLKI RAUNVfSINDI OC HUGVÍSINDI „Fornleifafraeði sameinar raunvísindi og hugvísindi og möguleikar á sérhæfingu eru margs konar innan fagsins. Þetta eru óvenjuleg vísindi að því leyti að þetta er sam- bland af úti- og innivinnu og margir sem hafa áhuga á útvist fara í þetta nám," segir Orri Vésteinsson fornleifafræðingur m.a. Engar teskeið- ar við uppgröft Þeir sem telja fornleifafræði ekki hagnýta menntun ættu að hugsa sig tvisvar um. Skortur er á fornleifafræðingum á Islandi og til stendur að bjóða upp á nám í fornleifafræði við H.I. fornleifafræði Fornleifastofnun Islands hlaut á dögunum 56 milljóna króna styrk frá ESB í tengslum við samstarfsverkefn- ið ARENA (Archaeological Records of Europe-Network Access) sem sex þjóðir eiga aðild að. „Eitt af okkar stærstu verk- efnum er fornleifaskráning á ís- landi og við erum með stóran gagnagrunn um íslenska forn- leifastaði. Við erum komnir í samstarf við sambærilegar stofnanir annars staðar í Evrópu sem gengur út á að gera upplýs- ingar um fornleifastaði og forn- leifauppgröft aðgengilegar á Netinu," segir Orri Vésteinsson, fornleifafræðingur og starfs- maður Fornleifastofnunarinnar, sem hleypt var af stokkunum árið 1995. Um 30 manns eru í Fé- lagi íslenskra fornleifafræðinga og rúmur helmingur þeirra star- far við fornleifafræði árið um kring, þar af rúmur helmingur við Fornleifastofnun íslands. „Þessi stofnun varð til meira af sjálfu sér í kringum samstarf nokkurra fornleifafræðinga sem voru búnir að vinna saman um árabil og höfðu komið sér upp rannsóknarbúnaði og verkefn- um.“ Til stendur að kenna forn- leifafræði við Háskóla íslands frá og með næsta hausti og er stefnt er að því að bjóða upp á B.A. og M.A. nám í þeirri grein. Orri segir fornleifafræðinga himinlifandi yfir þeim áformum sem séu löngu orðin tímabær. „Framtíðin fyrir nýútskrifað- an fornleifafræðing er mjög björt hér á landi og okkar stærs- ta vandamál er skortur á fólki. Við höfum verið að flytja inn fornleifafræðinga erlendis frá á undanförnum árum og það stefn- ir í að þetta verði ógurlegt vandamál í sumar þar sem mörg verkefni eru framundan. Það er útlit fyrir stóra uppgreftri í Skál- holti, á Þingvöllum og Gásum og víðar. Þannig að það verður graf- ið víða um land í nokkuð stórum stíl í sumar og næstu sumur,“ segir Orri, sem trúir blaðamanni fyrir því að útvinnan sé einkenn- andi fyrir íslenska fornleifa- fræðinga en vonir standi til að efla „griparannsóknir11 eins og það er kallað á fræðamáli. Um tól og tæki við fornleifa- uppgröft hefur hann þetta að segja: „Það er þjóðsaga og út í hött að menn noti teskeiðar, það er ekki mjög hentugt áhald við uppgröft. Við notum múrskeiðar sem eru slípaðar til og eru nokk- urs konar grundvallaráhald. Svo notumst við auðvitað við skóflur, haka og jarðýtur, allt eftir að- stæðum." kristjangeir@frettabladid.is S: 896 5801 8935801 Alhliða smíðavinna Tilboð eða tímavinna Vönduð vinnubrögð Húsasmíðameistari Sími: 8200450 & 5904424 Ath. gegnheilt parket frá I470 krónur fm. Júlíus Júlíusson GSM 847 I48I Fagmennska í fyrirúmi Ábyrgjumst öll okkar verk ÞUSUND ÞJALASMÐIR Tökum að okkur ýmis verkefni í tengslum við íbúða-, húsa- og fyr- irtækjahúsnæði. - raflagnir - parketlagnir - flísa- lagnir - almenn smíðavinna Tilboð eða tímavinna Vönduð vinnubrögð Uppl. gefnar í s. 8673727 / 8653131 alla virka daga milli 10-18. A+ verktakar Bílabólstrun Bílaklæðning JKG Nýbýlavegi 32 S Sími 555 3344 & 694 4772 Hvort sem bíllinn er nýr eða gamall, beyglaður eða bilaður, þá getum við lagað hann. Bílanes, bifreiðaverkstæði Bygggörðum 8, s. 561 1190 og 899 2190 BÓNSTÖÐ Reykjavíkur Alþrif • Þvottur • Mössun Lakkvörn • Umfelgun Djúphreisun Borgartún 21 b- sími 551 7740

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.