Fréttablaðið - 31.01.2002, Side 1

Fréttablaðið - 31.01.2002, Side 1
LAXNESS I leit að fegurðinni bls 18 LEiKLIST Hugarheimar Krúsídúllu bls 16 LOKAVERKEFNI Trúlofunarhringar til að tryggja samstarfið bls 22 RAFLAGNIR ÍSLANDS ehf. VERSLUN - HEILDSALA ÖRYGGISKERFI TÖLVULAGNAVÖRUR VINNUSTAÐABÚNAÐUR Hamarshöfða 1 - Sími 511 1122 Vyww;.stmnet.is/ris Ný Heimasíða re FRETTABLAÐIÐ 22. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík - sími 515 7500 Fimmtudagur 31. janúar 2002 FIMMTUDAGUR Sjónvarpað frá Alþingi útsenpinc Klukkan 16.00 verður bein útsending frá Al- þingi þar sem fram fara umræður um tillögu til þingsá- lyktunar um þjóð- aratkvæðagreiðslu um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls. Vegna þess verður þátturinn Leiðarljós ekki á dag- skrá. |VEÐRIÐ í DACI REYKJAVÍK Austan 8-13 m/s og skýjað með köfium, en stöku él. Hiti í kringum frostmark. VINDUR ÚRKOMA fsafjörður Q 8-13 Él Q l Akureyri o 5-8 Bjart Q 3 Egilsstaðir Q 10-15 Slydda Ql Vestmannaeyjar Q 15-18 Él Qo Borgarmálin rædd STIóbnmAi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Alfreð Þor- steinsson ræða borgarmálefni í húsakynnum Fram- sóknarflokksins, Hverfisgötu 33, í hádeginu í dag. Auk þess að vera frummælendur svara þau fyrir- spurnum frá fundargestum. Peningar eða bylting rabb Dr. Auður Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur, verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum í Norræna húsinu í dag kl.12.00-13.00. Rabbið ber yfir- skriftina: Peningar - eða bylting? Prófkjörsbarátta íslendinga og franska byltingin. Auður Styrkárs- dóttir mun segja frá bók sinni og Svans Kristjánssonar, Konur, flokk- ar og framboð. í bókinni er greint frá rannsókn þeirra á framboðs- málum flokka á íslandi fyrir sveit- arstjórnarkosningar 1998 og al- þingiskosningar 1999. ! KVÖLDIÐ í KVÖLdI Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar á höfuð-65-® borgarsvæð- inu í dag? Meðallestur 25 til 49 ára á fimmtudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2001 70.000 eintök 65% fólks les blaðið MEÐALLESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA A HÖFUÐBORGARSWEBINU SAMKVÆMT FIÖLMIBLAKÖNNUN GALLUP I QKTpBER 2001 Jóhcinn Óli hagnast um milljarð á Delta Kaupþing hefur milligöngu um sölu 20% hluts Jóhanns Óla Guðmundssonar í Delta til Búnaðarbankans. Gengið hækkað um helming frá því athafnamaðurinn Qárfesti í félaginu fyrir rétt rúman milljarð. hlutabréf Búnaðarbankinn hefur keypt 20% hlut í Delta af Kaupt- hing Luxembourg S.A. fyrir rúma ^ ........ tvo milljarða r ... króna, eða 43 millj- Samspil kæn- ónir aö nafnverðiá skuogotrulegr- genginu 5Q Fyrir ar heppni, átyj banitinn iæp sagði einn miðl- g% Samkvæmt ari um skjot- heimildum blaðs- fenginn gróða ins var Kaupþing Jóhanns Ola. milliliður í við- skiptunum fyrir Jóhann Óla Guðmundsson, fyrrum stjórnarmann Lyfjaverslunar ís- lands. Jóhann mun hafa keypt hlutinn þegar gengi bréfa í Delta var um 25 krónur. Nú er markaðs- gengið hinsvegar komið í 50 og má því ætla að hagn- aður hans af viðskiptunum sé verulegur - jafnvel um milljarður króna. Blaðið fékk þær upplýs- ingar frá nokkrum Verð- bréfamiðlurum að tvöföld- un gengis Delta á rúmu ári hafi komið flestum á óvart. Félagið var eitt af há- stökkvurum VÞÍ á síðasta ári. „Samspil kænsku og ótrúlegrar heppni," sagði einn þeirra um skjótan gróða Jó- hanns. Forsaga málsins er að Kaup- þing keypti rúm 11% af Jóhanni í JÓHANN ÓLI Hagnaðist vel á fjárfestingu sinni I Delta. maí á síðasta ári. Þá átti hann áfram tæp 9% og auk þess atkvæðisrétt að bréf- um Kaupþings. Samkvæmt heimildum blaðsins voru þessi viðskipti á lánsgrund- velli. Þannig hafi Kaupþing aðstoðað Jóhann við til- tekna fjármögnun og tekið hlutabréfin í Delta sem tryggingu fyrir endur- greiðslu. Jóhann mun hafa skuldbundið sig til að kaupa bréfin aftur á nokkru hærra gengi, eða sem samsvarar vöxtum og áhættu. í stað þess að til kaupréttarins kæmi keypti Kaupþing hinsvegar allan hlut Jóhanns sl. mánudag og seldi Búnaðarbankanum í gær. Guðmundur Guðmundsson, yf- irmaður fyrirtækjaþróunar BÍ, segir að bankinn ætli sér ekki að halda hlutnum lengi. „Við vitum að það eru margir áhugasamir um hlut í Delta þessa dagana, eins og sést á gengisþróuninni." Orðróm- ur hefur verið upp um að Delta hyggist kaupa eigin bréf og nota til að hrinda ákveðnum yfirtökuá- formum í framkvæmd. Þannig væri Búnaðarbankinn milliliður fyrir félagið sjálft. Guðmundur sagði hinsvegar engan tiltekinn kaupanda í sigtinu. mbh@frettabladid.is GÓÐIR Patrekur Jóhannesson átti líkt og aðrir í íslenska landsliðinu góðan leik þegar liðið mætti Júgóslövum í gær. Á innfelldu myndinni má sjá fjölda fólks sem safnaðist saman í Sambíóið við Snorrabraut til að fylgjast með leiknum á stóru tjaldi. Góð stemmning myndaðist. EM í handbolta: Jafntefli nægir handbolti Strákarnir okkar hafa staðið sig eins og hetjur á Evrópu- mótinu í handknattleik sem fram fer í Svíþjóð. 1 gær lögðu þeir Júgóslava að velli með átta marka mun. Liðið er sem stendur í öðru sæti milliriðilsins og nægir jafn- tefli úr síðasta leiknum, gegn Þjóðverjum, til að komast í undan- úrslit. Mikil hugur er í landanum enda stutt síðan við tókum þá þýsku í kennslustund þegar þeir komu hingað til lands í æfingaleiki. Leik- urinn hefst klukkan 19.00 í kvöld og verður í beinni útsendingu í Ríkis- sjónvarpinu. Fari svo að íslenska liðið komist í undanúrslit mun það að öllum líkindum mæta Svíum eða Dönum. Flestir vilja frekar mæta Dönum í undanúrslitum enda hefur Svíagrýlan haft sterk tök á íslenska liðinu undanfarin ár. Sjá nánar bls. 14 Verðbólguaðgerðir ríkisins: Kosta hálfan milljarð FÓLK KK-bandið endurlífgað efnahagsmál Davíð Oddsson segir að í dag muni starfshópur, sem falið var að endurskoða opinberar hækk- anir í ljósi áhrifa á verðbólguvísitöl- una skila af sér. Tillögurnar koma þegar til framkvæmda svo áhrif- anna gæti strax. Össur Skarphéðinsson spurði, á Alþingi, hvað tefði að ríkisstjórnin kynnti tillögurnar. „Það eru í dag komnar tvær vikur síðan forsætis- ráðherra lofaði niðurstöðu innan 5 til 10 daga,“ sagði hann og spurði hvort ríkið vildi teljast eftirbátur R- listans sem gengið hafi á undan og lækkað álögur. Forsætisráðherra benti á að í 0,9 prósenta hækkun verðbólguvísitölu næmi hækkanir sem rekja mætti til ríkisins 0,16 prósentum, en hækkan- ir sveitarfélaga 0,11 prósentum. „Við mælum það svo að koma til móts við þetta upp á 0,14 til 0,16 pró- sent kosti ríkið milli 5 og 7 hundruð milljónir króna,“ sagði Davíð og taldi 15 til 20 milljóna framlag R- listans léttvægt í þeim samanburði. „Okkar tillögur verða tilbúnar á morgun fí dag] og afgreiddar þá. Þær koma til skjala og munu virka í hvívetna gagnvart mælingu á vísi- tölunni." ■ ÍÞRÓTTIR Tyson fær ekki vorkunn SÍÐA 15 | PETTA HELSTj Fréttablaðið spurði fólk um af- stöðu þess til afskipta Reykja- víkurborgar að Kárahnjúkavirkj- un. bls. 2 Aukinn loðnukvóti getur aukið tekjurnar okkar um átta milljarða. bls. 2 Asakanir ganga á víxl eftir að fyrrverandi skólastjóri var kærður fyrir fjárdrátt og fleira. bls. 2 —♦— Það kostar mikið að heyja þetta stríð, sagði Bush meðal ann- ars í sinni fyrstu stefnuræðu. bls. 4

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.