Fréttablaðið - 31.01.2002, Síða 15

Fréttablaðið - 31.01.2002, Síða 15
FRETTABLAÐIÐ Alain Prost gjaldþrota Segir Frakka hafa brugðist sér FORMÚLfl I Frakkinn Alain Prost, sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í Formúla 1 kappakstrinum, mætti í réttarsal í Versölum í fyrradag. Þar var kappakstursliði hans skipað að hætta allri starfssemi. „Þetta kom mér ekki á óvart,“ sagði Prost eftir úrskurðinn. Liðið vann aldrei kappakstur á þeim fimm árum, sem það tók þátt. „Ákvörðunin var tekin í ljósi þess að okkur mistókst. Ég hugsa bara um liðið. Ég þakka þeim fyrir að taka þátt,“ sagði Prost. 240 manns unnu fyrir fyrirtækið. Það skuld- aði 30,5 milljón evrur. Prost lýsti fyrirtækið gjald- þrota í nóvember. Ástæðan var slæmt gengi í keppninni og slæm- ur efnahagur. Áuk þess höfðu nokkrir stuðningsaðilar, þ.á.m. vélaframleiðandinn Peugeut, dregið sig í hlé. Eftir það var erfitt að finna fleiri hjálparhellur. Prost var ekki sáttur með OTRULEGT ÁSKRIFTARTILBOÐ Þúfærð SLÆMUR DACUR Prost var ekki ánægður á svip þegar hann svaraði fréttamönnum fyrir utan réttarsalinn í Versölum í þriðjudaginn. stuðning landa sinna. Hann sagði við samning við franskan stuðn- Frakkland hafa brugðist illilega. ingsaðila, kaupanda eða fjárfesti. „Aldrei nokkurn tímann gerðum Enginn hafði áhuga.“ ■ Yorke vildi of há laun Afram hjá United fótbolti Middlesbrough tilkynnti í gær að liðið er búið að draga sig út úr viðræðum við framherja Manchester United, Dwight Yor- ke. Það fullyrti nýlega að Yorke væri á leið til þess. Alex Ferguson hjá United var búinn að sam- þykkja að selja Yorke fyrir tæpar níu hundruð milljónir króna en samningarnir runnu út um þúfur þegar Yorke vildi fá hærri laun en Boro sá sér fært að borga honum. Talið er að hann hafi beðið um tæpar átta milljónir króna í viku- laun. í kjölfarið á þessu er ljóst að færsla Paolo di Canio, framherja West Ham, til United er úr sög- unni. Yorke verður áfram á launa- skrá liðsins þá 18 mánuði sem eft- ir eru að samningnum hans. Nema annað komi í ljós. ■ DWIGHT YORKE Middlesbrough var búið að semja við Manchester United um kaupin. Liðið sá sér hinsvegar ekki fært að borga Yorke þau laun sem hann vildi. 3 næstu tölublöð af Sportlíf Iþróttatösku að verðmæti kr. 5.000 5 tfma í skvass hjá 2.000 kr inneign * hjá * þegar keyptir eru skór frá Freddy eða Andl Þú greiðir aðeins kr. 2.397.- 3 mánaða fresti, en ert ekki skuldbundinn íengur en 3 mánuði í senn. ABEL Á FLUGI Þegar allt lék í lyndi hjá Everton. Leikmannaskipti í Bítlaborg: Xavier til Liverpool fótbolti Portúgalski landsliðsmað- urinn hárfagri, Abel Xavier, flutti sig um set í Liverpool í fyrradag eftir að hafa staðist læknisskoð- un. Hann gerði fjögurra ára samn- ing við Liverpool. Þar bætist hann í hóp örfárra leikmanna sem hafa flutt sig frá Everton yfir til erkifj- endanna Liverpool. Nick Barmby, sem spilar nú með Liverpool, er raunar einnig í þeim söfnuði. í dag rennur út frestur sá sem lið hafa til að bæta við leikmönn- um sem geta tekið þátt í Meistara- deild Evrópu. Xavier hefur verið meiðslum hrjáður hjá Everton og hefur einungis leikið 49 leiki á því tveimur og hálfa ári sem liðin eru frá því hann sagði skilið við PSV Eindhoven í Hollapdi. Samningur hans við Everton átti að renna út í lok leiktíðar. Hann hafnaði tilboði um að fram- lengja hann um þrjú ár. Félaga- skipti úr Everton í Liverpool eru afar fátíð. Þegar Barmby brokk- aði í gegnum Stanley garðinn yfir á Anfield fyrir tveimur árum hafði slíkt ekki gerst frá 1959. ■ SLOÐ 7 101 REYKJA'VIK

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.