Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.02.2002, Qupperneq 7

Fréttablaðið - 12.02.2002, Qupperneq 7
ÞRIÐJUDAGUR 12. febrúar 2002 FRETTABLAÐIÐ 7 Skoðanakönnun Framsóknar: Þátttaka skilyrt við „virkustu^ félagana framboðsiviál Frestur til að skila inn framboðum vegna skoðanakönnun- ar við val á frambjóðendum Fram- sóknarflokksins á R-listann rennur út klukkan 16 á morgun, miðviku- dag. Um 350 félagsmenn hafa rétt til þátttöku í þessari könnun, eða fulltrúar á kjördæmisþingi flokks- ins í báðum kjördæmum borgarinn- ar. Athygli vekur að allir félags- menn flokksins í borginni fá ekki að taka þátt í þessari könnun. Guðjón Ólafur Jónsson formaður kjördæm- issambands framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi suður segir að ýmsar ástæður sé fyrir því að þátttakan sé bundin við þennan hóp félagsmanna. Ein af þeim sé sú að þetta sé „virkasti" hlutinn af flokksmönnum í borginni. Þess utan var ekki talin ástæða til að hafa umfangið meira til að koma í veg fyrir mikinn kostnað. Guðjón Ólafur segist ekki hafa orðið var við neina óánægju frá flokksmönnum sem ekki geta tekið þátt í skoðanakönnuninni. Hann úti- lokar þó ekki að einhverjar skiptar skoðanir geti verið um það. í því sambandi bendir hann á að þessi háttur hefði verið samþykktur sam- hljóða á kjördæmisþingi flokksins. Auk þess hefðu ekki komið fram önnur sjónarmið um aðrar leiðir. Þegar hafa fjórir frambjóðendur ákveðið að gefa kost á sér í þessa skoðanakönnun. Það eru þau Alfreð Þorsteinsson, Óskar Bergsson, Guðrún Jónsdóttir og Anna Krist- insdóttir. Skoðanakönnun fer fram laugardaginn 23. febrúar n.k. og stendur yfir frá klukkan 10 -16. ■ Kom sjúkraflutninga- mönnum á óvart: Vaknaði í líkpoka new york-ap Sjötíu og sjö ára göm- ul kona, sem hafði verið úrskurð- uð látin, vaknaði nokkrum tímum síðar þegar verið var að setja hana í líkpoka. Konan fannst með- vitundarlaus á baðherbergisgólf- inu heima hjá sér. Fyrir mistök var hún úrskurðuð látin. Þegar sjúkraflutningamenn hugðust setja hana í líkpoka, hreyfði hún sig skyndilega og opnaði augun. Konan var flutt á spítala þar sem hún liggur nú þungt haldin. Hún hafði fengið heilablóðfall. ■ FRAMSÓKNARHÚSIÐ ( þessu húsi við Hverfisgötuna kunna að ráðast póitískar framavonir þeirra framnsóknar- manna sem áhuga hafa á borgarmálum. LOFA AÐ SEGJA SANNLEIKANN Þrír af helstu ráðamönnum Enron sóru eið áður en þeir báru vitni fyrir þingnefnd í síðustu viku. Tölvuforrit reiknaði út lagafrumvörpin: Enron beitti tækninniá þingmenn viðskiptaklækir Bandaríska orku- fyrirtækið Enron bjó til sérstakt forrit, sem nefnist Matrix, til þess að skipuleggja tilraunir sínar til að hafa áhrif á þingmenn. Frá þessu er skýrt í bandaríska dag- blaðin.u Washington Post. Forntið var notað til þess að reikna út áhrif væntanlegra laga- breytinga á fjárhag fyrirtækisins. Enron reyndi síðan að beita áhrif- um sínum til þess að þingmenn styddu frekar þau frumvörp, sem komu fyrirtækinu vel. ■ —+... Oákveðnir: Ekki vinna gegn Kára- hnjúkum skoðanakönnun Samkvæmt skoð- anakönnun Fréttablaðsins eru 60% kjósenda í Reykjavík sem ekki lýsa stuðningi við annað hvort stóru framboðanna þeirrar skoðunar að Reykjavíkurborg eigi ekki að beita áhrifum sínum gegn Kárahnjúkavirkjun. 59,7% þeirra sem taka afstöðu segja frekar eða mjög óæskilegt að borgin beiti áhrifum sínum gegn Kárahnjúka- virkjun. 40,3% telja hins vegar frekar eða mjög æskilegt að borg- in beiti áhrifum sínum til að koma í veg fyrir að Kárahnjúkavirkjun verði reist. 40% af úrtakinu tók ekki afstöðu eða svaraði ekki. ■ —#— Oákveðnir: Ekki meira í Línu.Net skoðanakönnun Nær tveir af hverjum þremur kjósendum í Reykjavík sem ekki hafa ákveðið hvað þeir ætla að kjósa í borgar- stjórnarkosningum eða neita að svara eru andvígir því að Orku- veita Reykjavíkur veiti fjármun- um í að byggja upp Línu.Net. 63,8% þeirra sem taka afstöðu telja það mjög eða frekar óæski- legt. 36,2% telja það mjög eða frekar æskilegt. Nokkuð stór hluti, 46,5% aðspurðra, voru óá- kveðnir eða neituðu að svara spurningunni. ■ Kveðum vetðbólgudrauginní kútini^ Ertu að byggja? Viltu breyta? Þarftu að bæta? mniLfíOÐ á MáLNINGU: Plus 10 - 4I - Ijósir litir Var kr. 4.060,- NÚ k.r. 2.790. 20% Kopal Glitra - lyktalaus 20-50% Slabbmottur og dreglar td. skipadreglar frá kr. 649.- rrú 15-50% Veggfóður & borðar verö frá verð frá VÉRTILBO0 Plastparket Dæmi: DECO Eik og beyki frá 1.290- 30% all að afsláttur 20-50% 299- rúlla 99,- rúlla 20-50% Crown ensk gæðamálning frá kr. 622 .- pr.lítra - 3 gljástig. 20-50% Gólfflísar Dæmi: 30x30 cm.Jtalskar gæðaflísar Var kr. 1.995,- NÚ kr. 1.397,- nú 20-25% Gólfteppi Dæmi: SCANDIC gæði í hverjum þræði. Varkr. 1.590 - NÚ kr. 1.193 - Veggflísar Dæmi: T5x20 cm. Var kr. 1.790 - NÚ kr. 1.199,- m2 33% Afsláttur 20-20% Mottur Verð frá 1.920.- stk. Líttu inn, við tökum vel á móti þér. Grensásvegi 18 s: 581 2444 Opið: Mánudaga ti! Föstudaga kl. 9 til 18. Laugardaga frá kl. 10 til 16. Sunnudaga frá kl. 11 til 15 (Málningardeild). Dúkarrýming 399.-nm - 499.-m2 599.-m2 - 699.-m2 1. flokks dúkar ARMSTRONG - SOMMER Teppi-Dúkar-Flísar Parket-Bútar-Afgangar Allt að 70% afsláttur Rósettur & Skrautlistar 20% afsláttur Fiberstigi Gæða filtteppi 25% afsláttur 10 litir, 345,- m2 Hillupappír Fótboltavörur Frá kr. 1 95,- m2 20% afsláttur VFinillUM BOEN 15mm - *■■■'■*" *» Norskt gæðaparkett Eik struktur 3.490.- Eik markant 3.890.- Rauð eik natur 4.690.- Rautt Beyki • struktur 3.353.- Ljóst beyki • struktur 3.264.- Askur rustic 3.964.- Merbau select 4.790,- • Takið málin með, það flýtir afgreiðslu. • Góð greiðslukjör. • Raðgreiðslur til allt að 36 mánaða

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.