Fréttablaðið - 12.02.2002, Page 13

Fréttablaðið - 12.02.2002, Page 13
ÞRIÐJUDAGUR 12. febrúar 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 13 Tengsl við Palestínu: Vill Arafat í heimsókn stjórnmál Þórunn Sveinbjarnar- dóttir, þingmaður Samfvlkingar skoraði í gær á Halldór Ásgríms- son utanríkisráðherra að bjóða Yasser Arafat, forseta heima- stjórnar Palestínu hingað til lands. Halldór hafði þá svarað spurn- ingu hennar um hvort til stæði að bjóða Arafat í heimsókn hingað til lands. Halldór sagði það hafa ver- ið lengi til skoðunar. Þórunn fagn- aði því. Hún vildi ekki að dráttur yrði á málinu. „Ég skora á hann (utanríkisráðherra) að bjóða hon- um (Arafat) heim. Ekki seinna en í dag.“ ■ Börn voru á ferli þegar ísraelsmenn gerðu árásir: Þrjátíu manns særðust í árásinni gaza. ap ísraelskar herþotur og þyrlur gerðu í gær og fyrradag árásir á höfuðstöðvar palest- ínsku lögreglunnar í Gazaborg. ísraelsmenn sögðu árásirnar svar við skotárás Palestínu- manna á sunnudaginn og flug- skeyti sem Palestínumenn skutu á ísraelskt samyrkjubú á sunnu- daginn. Flugskeytið lenti á mannlausu svæði við samyrkju- búið og olli engu tjóni. ísraelsmenn skutu alls sex sprengjum á höfuðstöðvar lög- reglunnar í Gazaborg. Meira en þrjátíu manns særðust. Árásin í gær var gerð á sama tíma og bekkjaskipti voru í skóla í ná- grenninu. Mörg börn voru þess vegna á ferli. Þau börn sem voru fyrir hádegi í skólanum voru á leiðinni heim til sín, en þau sem áttu að mæta eftir hádegi voru á leiðinni í skólann. Nokkrar mínútur liðu á milli þess sem flugskeytunum var VIÐ RÚSTIR LÖGREGLUSTÖÐVARINNAR Palestínskir öryggisverðir virða fyrir sér rústir höfuðstöðva palestínsku lögreglunnar f Gaza.. skotið. Eitt þeirra lenti því á byggingunni meðan slökkviliðs- menn voru þar að störfum við að slökkva eld úr fyrri árás. ■ WWW.THINGHOLT.IS THINGHOLT@THINGHOLT.IS 11 f ■ m t 1 f I \ ■L A k Ö l'N £3 FI O l Geir þorsteinsson Bteinberqur Finnbobasdn ÖRN HELQASQN IOUNN GUOBEIRSO. Steina 1%. Bjdrqvinbd. Björqvin Þorsteinsson ■úvuiirjóiii ■ ÓUiMAeUH Rita*i Ritari Hiiu.Lsaaitruii rA«TtlOHA>AU IVI I Ð S T R Æ T I 1 Blikahöfði 270 Jöklafoid -112 1 O 1 R V K . SKARPHEÐINSGATA -105 Fallegt parhús í enda botnlanga á þess- um vinsæla stað. Húsið er ca 140 fm íbúðarhæð, ca 80 fm ónotað rými í kjalb ara með sérinngangi og 53 fm bílskúr. Á hæðinni eru tvær stofur, rúmgott eld- hús, þvottahús inn af eldhúsi, þrjú mjög góð svefnhebergi og flísalagt baðher- bergi m. sturtuklefa og baðkari. Hurð er úr borðstofu út á stóra timburverönd með skjólgirðingu. Hitalögn í aðkeyrslu og skynjarar á Ijósum. Myndir á thing- holt.is ARNARHÖFÐI - 270 M0SF. Vorum að fá í sölu glæsilegt endaraðhús með glæsilegu útsýni, suður lóð og suð- ur svalir, bílskúr og með möguleikum á allt að 5 svefnherbergjum. Húsið verður afhent rúmlega fokhelt þ.e.a.s. útveggir einangraðir og með steiningu. Verð 15 millj. HAMRABERG -111 RVK Vorum að fá í einkasölu 4ra til 5 herb. parhús með glæsilegri lóð á góðum stað í botnlanga. Mögulegt er að stækka húsið um ca 40 fm og byggja bílskúr á bílastæði. Stutt er í alla þjónustu, sund og skóla. SUÐURTÚN-225-ÁLRAN Höfum í sölu gott 194,6 fm parhús á tveimur hæðum með 4-5 svefnherbergj- um og innb. bílskúr. Húsið skilast fullbú- ið að utan og fokhelt að innan. Teikning- ar á skrifstofu. Verð 14 millj. .MájæÍ NYBYLAVEGUR-200 Mjög góð efri sérhæð, sem er 125fm ásamt 30,3fm bílskúr. Sérinngangur og mikið útsýni. v.14,5 Nýtt á skrá ! Glæsileg fm 5 herb. enda- íbúð í nýlegu fjölbýli ásamt bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Vestursvalir. Stórkostlegt útsýni I Verð 15,9 M. SP0RÐAGRUNNUR-104 Til sölu björt og falleg sérhæð á tveimur hæðum, sem hefur verið endurnýjuð að hluta, verð 15,9 millj. 4ja herbergja ARNARSMÁRI Vorum að fá í sölu nýlega íbúð á þess- um vinsæla stað. íbúðin er öll parket- og flísalögð og með leiktækjum í garði. 90 fm.V. 13,4 SÓLHEIMAR -104 Mjög snyrtileg 4ra herbergja íbúð á 2.h j góðu lyftuhúsi, húsvörður og mjög gott aðgengi að húsinu. STUH ER I' ALLA ÞJÓNUSTU 0G G0n A0GENGIAÐ HÚSINU T.D FYRIR FATLAÐA EÐA ELDRI B0RGARA. 104 fm v. 11,9 3ja herbergja KRUMMAHÓLAR - LYFTUHÚS Fín ca 80 fm íbúð í góðu lyftuhúsi. Tvö góð svefnherb. Rúmgóð stofa með par- keti. Stórar suðursvalir. Húsið er nýl. viðgert. Nýl. gler. Húsvörður. Verð 9,9 millj. BREIÐAVÍK-112 Óvenju vönduð og glæsileg 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi sem skiptist í flísalagt anddyri með fataskáp- um, parketlagða stofu með útgangi út á mjög rúmgóðar suðursvalir (16,2 fm), við hliðina á stofu er glæsilegt flíslagt eldhús með sérsmíðaðri kirsuberjainn- réttingu. Parketlagt hjónaherbergi með miklum skápum, parketlagt barnaher- bergi með skápum, glæsileget flísalagt baðherbergi í hólf og gólf með baðkari, sturtu og óvenju vandaðri innrétt- ingu.Þvottaherbergi með flísum á gólfi ÞETTA ER ÓVENJU VÖNDUÐ 0G GLÆSI- LEG (BÚÐ SEM þÚ MÁTT EKKI MISSA AF. Betra verð, 95 fm. FAXAFEN-108 Góð einstaklingsíbúð en þó tveggja her- bergja. Parketlagður gangur / Fatahengi / Baðherbergi er með flísum á gólfi og að hluta til á veggjum, sturta. / Svefn- herbergi með parketi á gólfi, gott skápa- pláss / Stofan er rúmgóð, parket á gólfi. / Eldhúsið er með parketi á gólfi, hvítar góðar innréttingar. Geymsluskápur fylgir íbúðinni í sameign. Sameiginlegt þvotta- hús á hæðinni. V. 5,5 Atvinnuhúsnæöi GRANDAGARÐUR-SALA-LEIGA Til leigu og eða sölu 1050 fm iðnaðar- húsnæði staðsett við Reykjavíkurhöfn með útsýni til sjávar. Falleg nútímaleg hönnun. Til sölu eða leigu í stærri eða smærri einingum gott 1.500 fm húsnæði með gluggum á þremur hliðum, góðri lofthæð og miklu auglýsingagildi. SÓLARSALIR -KÓPAV0GI Vorum að fá í sölu stórar (120 - 140 fm) íbúðir í nýju glæsilegu og viðhaldsfríu húsi. íbúöin mun verða afhent fullkláruð án gólfefna og með mjög stórum horn- svölum. Að utan er húsið steinað. Mögu- legt veröur að kaupa bílskúr með íbúð- inni. Teikningar á skrifstofu Þingholts. Verðfrá 15,3 millj SÍMl 533 • 3444 Kim vantar 2ja til 3ja herb. íbúð í austurbæ Reykjavík- ur aö Elliðaám. 10738 Ástu vantar 3ja herb. íbúð í Reykjavík mjög góðar greiðslur. 10791 Sigrúnu vantar 3ja herb. íbúð í Seljahverfi. 10728 Kollu vantar 3ja herb íbúð miðsvaeðis eða í vesturbæ Reykjavíkur með sér inngangi. 10226 Sölum. Örn Einstæður faðir leitar að góðri íbúð með 2-3 svefn- herbergjum, í nágrenni við Vogaskóla. Sölum. Örn Roskin hjón sem eru að flytja í bæinn leita að íbúð á höfuðborgarsvæðinu, helst á 1. hæð eða í lyftuhúsi. Sölum. Þórður. i • Par með gott greiðslumat og samþykki fyrir viðbótar- láni leitar að góðri 3ja herbergja íb. í Kópavogi. Söl- um. Þórður • Tómas vantar 3ja til 4ra herbergja íbúð í Mosfellsbæ. Sölm. Sölum. Örn 10594 • Lækni á kandidatsári vantar íbúð m. 2-3 svefnher- bergjum á svæðum 107, 101, 105 eða 108 Sölum. Þórður • Listakonu og dóttur hennar sem er í Hlíðaskóla vantar 4ra herbergja íbúð sunnan Miklubrautar. fbúðin má kosta allt að 12 millj. Sölum. Geir • Hjón með tvær dætur 3ja og 7 ára leita að góðri 4-5 herbergja íbúð nálægt Háteigsskóla. Sölum. Geir • Stéttarfélag á landsbyggðinni leitar að 4ra herbergja íbúð í fjölbýli nálægt miðbæ, ath. staðgreiðsla í boði Sölum. Sölum. Örn • Vantar 4 til 5 herb. íbúð í skiptum fyrir 3ja herb. í austurbæ Reykjavíkur. 10769 HÆÐIR • Erum með góðan kaupanda að góðri 120 fm eða stærri íbúð í mið eða vesturbæ Reykjavíkur. 10654 • Vel stæð hjón leita að sérhæð á svæðum 170, 107, 101 eða 105, bílskúr skilyrði, góðar greiðslur í boði fyr- ir rétta eign Sölum. Þórður • Hjón sem eru búin að selja einbýlishús og vilja minnka við sig leita að sérhæð með bílskúr, staðsetning óbundin Sölum. Þórðu • Embættismaður, sem dvelur langdvölum erlendis, leit- ar að góðri sérhæð miðsvæðis í Reykjavík, bílskúr ekki skilyrði Sölum. Geir • Vélstjóri með stóra fjöiskyldu leitar að amk. 130 fm raðhúsi eða parhúsi í Reykjavík eða Kópavogi, húsið má þarfnast lagfæringa Sölum. Geir • Golfáhugamaður leitar að minna raðhúsi í Staðahverfi, 4-5 herbergja íbúð í sama hverfi kemur einnig til greina Sölum. Þórður. • Er með fjársterkan kaupanda að rað/parhúsi eð ein- býli Kópavogsmegin í Fossvogi Grundir/Tún o.fl. Söl- um. Geir. • Raðhús eða parhús óskast í Reykjavík eða á Selfossi ( skiptum fyrir 5 herbergja íbúð í Flétturima. • Stór fjölskylda leitar að einbýli í Grafarvogi helst ná- lægt Foldaskóla. Sölum. Þórður • Fjársterkur kaupandi leitar að vönduðu einbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu, gott útsýni skilyrði Sölum. Þórð- ur • Hestamaður ieitar að minna einbýli eða raðhúsi í Mosfellsbæ, einnig kemur til greina kaupa hesthús í nágrenninu. Sölum. Sölum. Örn VANTAR ALLAR TEGUND ÞINGHOLTUNUM VEGNA MIK

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.