Fréttablaðið - 22.02.2002, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.02.2002, Blaðsíða 1
i 38. tölublað - 2. árgangur FÖSTUDAGUR Kóngar og drottn- ingar á Grandrokk tónustarveisla Skákfélagið Hrókur- inn stendur fyrir tónlistarveislu í kvöld á Grandrokk við Smiðjustíg undir yfirskriftinni Kóngar og drottningar. Allur ágóði rennur til styrktar alþjóðlegs skákmóts sem haldið verður í Ráðhúsi Reykjavík- ur í byrjun mars til minningar um fyrrum meðlim Hróksins, Dan Hansson, sem lést árið 1999. 70.000 eintök 65% fólks les blaðið STARFSMENN Ráðið í störf eftir blóðflokkum bls 22 FRÉTTAB ÓLYMPÍULEIKAR Norðmenn með tíu gull bls 14 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTJABLAÐIÐ Meðallestur 25 til 49 ára á virkum dögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2001 MEÐAUESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA A HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT BOUVIIBLðKONNUN GALLUP.I PKTÓBER 2001.-- Föstudagurinn 22. febrúar 2002 60.6% Hvaða blöð lesa 25 til 49 íbúar höfuð- borgarsvæð- inu á virkum dögum? ára Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Mál forstöðumanns Þjóðmenningarhússins: Saksóknari óskar eftir greinargerðinni stióRNSýsla Bogi Nilsson, ríkis- saksóknari, segir fyllstu ástæðu til að embætti hans skoði greinar- gerð Ríkisendurskoðunar um embættisfærslur Guðmundar Magnússonar, forstöðumanns Þjóðmenningarhúss og hefur ósk- að eftir að fá greinargerðina af- henta. Forsætisráðuneytið telur hins vegar ekkert í málinu kalla á lög- reglurannsókn, að sögn Ólafs Davíðssonar, ráðuneytisstjóra. Davíð Oddsson forsætisráðherra vildi í gær ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Guðmundur Magnússon, for- stöðumaður Þjóðmenningarhúss sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann viðurkennir að störf eiginkonu sinnar fyrir Þjóð- menningarhúsið gætu hafa skap- að „óþægileg úrlausnarefni." Guðmundur segist fallast á ýms- ar aðfinnslur Ríkisendurskoðun- ar, t.d. hvað varðar akstursdag- bók, sem færð var eftir á. Hins vegar hafnaði hann því að mega ekki taka að sér störf í frítíma sínum nema með leyfi Kaup- gjaldsnefndar. nánar bls. 2. SKÁK ÞETTA HELST Svo getur farið að ríkissjóður verði að greiða lögreglunem- um 120 milljónir króna í vangold- in laun. bls. 4 ..•».' Ekki hefur komið til skerðingar á lífeyrisréttindum þó lífeyr- issjóðir hafi sýnt lélega ávöxtun tvö síðustu ár. bls. 6 —4---- Síminn vill ekki gefa upp kostn- að við breytingar á forstjóra- skrifstofu Þórarins V. Heimildir herma að kostnaðurinn hafi numið tíu milljónum króna. bls. 8 ---4— Y Jerðbréfaþing íslands hefur V áminnt Hlutabréfamarkaðinn hf. fyrir tvöfalt brot á reglum um verðbréfaviðskipti. bls. 2 Fyrrfrýs í helvíti bls 18 Á að skella sér á skíði? | Erum með allan búnað til leigu. Skíði/bretti/skó. Skíða og brettaleigan NÝTT SÍMANÚMER 896-1318 j Englandsdrottning í Nýja Sjálandi KÓNCAFÓLK Elísa- bet Englands- drottning heldur í dag frá Jamaíku til Nýja Sjálands ásamt Filipusi eiginmanni sín- um. Það er síðasti áfangastaður drottningar í ferða- lagi í tilefni af 50 ára valdaafmæli hennar. VEDRIÐ í DAC REYKJAVÍK Norðaustan 13-18 m/s og skýjað með köflum. Frost 6-8 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður © 18-23 Snjókoma ©6 Akureyri © 10-15 Snjókoma ©6 Egilsstaðir © 15-20 Snjókoma ©7 Vestmannaeyjar o 13-18 Skýjað ©6 Emma og Dagný renna sér ólympíuleikar Emma Furuvik og Dagný Linda Kristjánsdóttir keppa fyrir hönd íslands í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Salt lake City í dag. Þýskar samtíma- bókmenntir fyrirlestur Dr. Martin Hielscher heidur í dag fyrirlestur í Goethe- Zentrum á Laugavegi 18, um breyt- ingar, áhrifavalda og höfunda í þýskum samtímabókmenntum. 1 kvöldiðTkvöld Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 (þróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 Skattrannsókn sama dag og forstjórinn gekk út Hreggviður Jónsson, segir upp forstjórastarfi Norðurljósa og vísar til vanefnda Jóns Olafssonar á inngreiðslu hlutaíjár. Höfuðstöðvar Norðurljósa fylltust af skattrannsóknarmönnum í kjölfarið. Tilviljun, segja báðir aðilar. SKATTRANNSÓKN. Um tUttUgU Stai’ÍS- menn skattrannsóknarstjóra rík- isins hófu rannsókn á bókhaldi Norðurljósa á þriðja tímanum í gær. Skömmu áður hafði Hregg- viður Jónsson sagt af sér sem for- stjóri Norðurljósa. „Þetta tengist á engan hátt minni uppsögn. Ég veit ekki eftir hverju þeir voru að leita,“ sagði Hreggviður £ gærkvöldi. Hann segir afsögn sína stafa af því að jón Ólafsson, aðaleigandi fyrir- tækisins, hafi ekki staðið við sam- komulag við lánveitendur um inn- greiðslu nýs hlutafjár í kjölfar samnings frá 21. desember, um endurfjármögnun fyrirtækisins. Sigurður G. Guðjónsson sagði að helmingur hlutafjár væri inngreiddur og staðið yrði við greiðslu m.kr. hlutafjár fyrir 1 apríl. Skúli Eggert Þórðar- son, skattrannsóknar- stjóri, og starfsmenn hans vildu ekkert upp- lýsa um hvers vegna gripið hefði verið til þessara aðgerða gegn Norðurljósum. Ragnar Birgisson, aðstoðarfor- stjóri Norðurljósa, sagði að skattrannsóknarmenn hefðu greint forráða- mönnum Norðurljósa frá því að engin tengsl væru milli rannsókn- arinnar og starfsloka Hreggviðs. Hreggviður og Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmað- ur og fyrrum stjórnarformaður Norðurljósa, sem tók að sér for- stjórastarfið til bráðabirgða í kjöl- far afsagnar Hreggviðs, aftóku báðir í samtalí við Fréttblaðið að aðgerðir skattrannsóknastjóra þegar NYR FORSTJORI MÆTIR TIL STARFA Sigurður C. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður er hagvanur í húsakynnum Norðurljósa og klukkustund eftir að að forstjórinn haðfi sagt upp var tilkynnt að Sigurður væri nýr forstjóri fyrirtækisins til bráðabirgða. tengdust á nokkurn hátt því að fé- lagið skuldaði vörsluskatta. Ekki um neina vangoldna vörsluskatta að ræða. Sigurður staðfesti að starfsmenn skattsins hefðu tekið í sínar vörslur talsvert af gögnum og kvaðst ekki vita nákvæmlega að hverju þeir væru að leita. Ver- ið gæti að aðgerðirnar stæðu í sambandi við ágreining fyrirtæk- isins við skattyfirvöld um hversu langt mætti ganga í að ráða stjórn- endur og dagskrárgerðarmenn til starfa á verktakakjörum þótt þeir hefðu alla starfsaðstöðu á vinnu- stað. „Það er ekkert í neinum óeðlilegum farvegi." Sagði hann embættismennina hafa farið inn á nokkrar skrifstofur fyrirtækisins. Fyrir utan inngöngu starfs- manna skattrannsóknarstjóri fór ekki mikið fyrir athöfnum þeirra á vettvangi í gær. Sigurður G. Guð- jónsson lagði áherslu á að fram- koma skattyfirvalda hefði verið fagmannleg og aðgerðin farið fram í miklu bróðerni. Starfsemi í húsnæði Norðurljósa gekk að mestu sinn vanagang. Helstu sýni- legu frávikin voru fjöldi frétta- manna og myndatökumanna frá öðrum fjölmiðlum í og við húsið. Nánar hk T)

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.