Fréttablaðið - 04.03.2002, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 04.03.2002, Blaðsíða 1
1 MENNTUN Skapandi lögfrœðinám bls 22 HEILSA Augnaðgerðir geta verið varasamar bls 8 STJÓRNMÁL Hlakkar til stjórnmálanna I ' gíiðítJi wkf's4 bls 22 FRETTAB ... 44. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Mánudagurinn 4. mars 2002 MáNUDAGUR Auðlindagjald á Alþingi FRUMVflRP Umdeilt frumvarp Árna M. Mathiesen um auðlindagjald á sjávarútveg verður tekið til fyrstu um- ræðu á fundi Al- þingis í dag. Tómaslngi fær nýjan stól alþinci Tómas Ingi Olrich mennta- málaráðherra tekur sér sæti við hlið annarra ráðherra í fyrsta skip- ti við upphaf þingfundar í dag og fyrsta mál á dagskrá er atkvæða- greiðsla um frumvarp menntamáia- ráðherra um opinberan stuðning við vísindarannsóknir. VEÐRIÐ í DAG REYKJAVlK Vestan 5-10 m/s. Éljagangur og frost 1 til 6 stig. VINDUR ÚRKOMfl NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 30 til 80 ára íbúar á höfuðborgar- svæðinu í dag? 60,9% Meðallestur 30 til 80 ára á mánudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Callup frá október 2001 <0 38,8% > £ Q 70.000 eintök 65% tólks les bleðið MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA A HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT FJ0LMICL1KQNHUM GALLUF I QMQBLmiJa]-- 66 prósent vilja að Sturla segi af sér Fjarri öllu lagi að ég ætli að segja af mér, segir Sturla Meirihluti bæði karla og kvenna, lands- byggðar- og þéttbýlisfólks vill að Sturla sæti ábyrgð á Landssímamálinu og segi af sér. ísafjörður Ö 10-15 Éljagangur ©8 Akureyri O 12-15 Éljagangur 08 Egilsstaðir © 8-13 Léttskýjað O ® Vestmannaeyjar © 5-10 Éljagangur O4 Astin í Kjallaranum skemmtun Ástin í ýmsum myndum heitir dagskrá á vegum Lista- klúbbsins sem haldin verður í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 20.30 í kvöld. könnun. Tveir þriðju hlutar lands- manna vilja að Sturla Böðvarsson sámgönguráðherra segi af sér vegna Landssímamálsins. Þetta er afgerandi niðurstaða skoðana- könnunar Fréttablaðsins sem gerð var í gær. Davíð Oddsson forsætis- ráðherra sagði fyrir helgi að allir stjórnarmenn Landssímans myndu víkja á næsta aðalfundi. Almenningur virðist hins vegar þeirrar skoðunar að það sama eigi að gilda um Sturlu. Landssíminn heyrir undir samgönguráðuneytið og Sturla hefur haft yfirumsjón með fyrirtækinu og tilraunum til að einkavæða það. Lítill munur er á skoðunum fólks eftir landsbyggðarkjördæm- unum þremur og kjördæmunum þremur á höfuðborgarsvæðinu. 64,8 prósent landsbyggðarfólks vill að Sturla segi af sér. 68,1 prósent fólks á höfuðborgarsvæð- inu. Munurinn .er ein- nig lítill miilí kytija. 69.3 prósent kvenna Vilja að Sturla segi af sér en 63,8 prosent karla. Steingrímur J. Sig- fússon, formaður Vinstri-grænna, sagði ekki koma á óvart hversu margir vilji sturla sjá afsögn samgöngu- böðvarsson ráðherrans. „Maður Tveir af hverjum þremur vilja hefur fundið mjög að hann se8' af ser- ríka kröfu meðal almennings um að einhverjir axli pólitíska ábyrgð á þessum málum,“ sagði hann. „Miðað við það fjölmiðlabál sem leikið hefur um Símamálið kemur mér ekki á óvart þótt niðurstað- an sé í þessa átt sem þarna er um að ræða,“ sagði Sturla Böðvarsson, f samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. „Ég tel hins vegar að ráðu- neytið hafi unnið í þessu máli eins og efni stóðu til og eðli- legt var. Þannig að þegar þessu fári linn- ir og fólk hefur fengið tækifæri til að meta allar aðstæður mun staðan verða önnur en þessi. Þetta er niðurstaða sem kemur í kjölfar mjög óvenjulegrar umræðu; óvejulegrar aðfarar að ráðherra." „Það er fjarri öllu lagi,“ sagði Sturla þegar hann var spurður hvort hann hefði í huga að segja af sér. „Ég tel að það hafi verið unnið að þessu máli eins og efni stóðu til. Þetta hefur verið erfitt viðfangsefni en ég mun halda mínu striki." Úrtakið í könnunni var 600 manns og skiptist það jafnt á mili kynja og jafnt á milli þriggja landsbyggðarkjördæma og þrigg- ja þéttbýliskjördæma. 17 prósent sögðust óákveðnir til spurningar- innar og 4,5 prósent neituðu að svara. 78,5 prósent tóku afstöðu; 52.2 prósent úrtaksins voru því fylgjandi að Sturla segði af sér en 26.3 prósent voru andvíg því. Spurt var: Ertu fylgjandi eða and- víg(ur) því að Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segi af sér embætti vegna Símamálsins? ■ Hálfur tvíhöfði úTVflRP í dag hefur göngu sína nýr útvarpsþáttur Sigurjóns Kjartans- sonar á Radíó-X. Þátturinn er send- ur út á sama tíma og Tvíhöfði, sem nú er ekki lengur til því Jón Gnarr sagði skilið við fóstbróður sinn á föstudag. IKVÖLDIÐ í KVÖLD| Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 Iþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 REYKJAVfK LJÓS OC SKUCCAR Vetrarhátíð Reykjavíkur, Ljós í myrkri, lauk í gær. f Elliðaárdalnum var slegið upp lokahófi hátiðarinnar og þar gaf að líta skemmtilega skuggaleg atriði. Meðal annars var brugðið á leik við Rafveituna eins og myndin sýnir. 8.500 fm nýbygging við hlið Glæsibæjar: Verslunarrými eykst um 3000 fm | ÍÞRÓTTIR | Aðeins átta komust í mark skipulagsmál Miklar fram- kvæmdir standa fyrir dyrum í og við Glæsibæ. Til stendur að end- urnýja og stækka Glæsibæ, byg- gja bílastæðahús á þremur hæð- um vestan við húsið og 8.500 fm hús á átta hæðum sömuleiðis. Nýtt deiliskipulag að svæðinu var samþykkt í júní í fyrra. Nú hefur skipulags- og byggingar- nefnd Reykjavíkurborgar til um- fjöllunar teikningar að breyting- unni og nýbyggingunum. Þegar yfirferð þeirra er lokið, sem verður á næstu vikum, má búast við því að framkvæmdir hefjist. Að sögn Helga Hjálmarssonar arkitekts, sem hefur ásamt Birni Helgasyni veg og vanda af hönn- un bygginganna og breytinganna, verður hafist handa við að breyta jarðhæð Glæsibæjar. 600 fm munu bætast við verslunarrými í húsinu. í nýju byggingunni, sem verður á vestasta hluta lóðar Glæsibæjar, verða tvær hæðir af átta, eða um 2000 fm, lagðar und- ir verslanir. Læknastofur verða á þremur hæðum. Bílastæðahúsið kemur til með að vera þar sem bílastæðin vestan við Glæsibæ eru. Tvær hæðir þess verða nið- urgrafnar. Það er húsfélag Glæsi- bæjar sem stendur fyrir þessum framkvæmdum, í samvinnu við íslenska aðalverktaka. ■ SIÐA 14 ÍÞRÓTTIR Ríkissaksóknari: Arnamál ennhjá lögreglu rannsókn Bogi Nilson, ríkissak- sóknari, segir mál Árna Johnsens ekki komið inn á borð til sín. Frétta- blaðið bar það undir Boga hvort að gefin yrði út ákæra á hendur Árna í dag, eins og heimildir herma. „Mál- ið er ekki hjá mér ennþá þannig að það kemur nú ekki til greina. En ég myndi ekki svara spurningunni þó að svo væri,“ sagði Bogi. „Það er enn hjá Ríkislögreglustjóra." Ekki náðist í Jón H. Snorrason, sem fer með rannsókn málsins. ■ 1 ÞETTA HELST [ Hreinn Loftsson, stjórnarfor- maður Baugs hf., segir frá- leitt að skoðanir og yfirlýsingar Össurar Skarphéðinssonar, for- manns Samfylkingarinnar, hafi orðið til að fyrirtækið sagði upp ræstingaverktakasamningi við bróður Össurar. bls. 4 Vil ekki enda í hjólastól Sjálfstæðisflokkur fengi 29 þingmenn, Framsókn 8, Samfylking 14, Vinstri-grænir 10 og Frjálslyndir 2, ef kosið yrði til Alþingis nú, samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið gerði í gær. bls. 2 Að minnsta kosti f jórir palest- ínskir lögreglumenn létu lífið í árás ísraelshers í gær í hefnd- arskyni vegna tveggja árása sem urðu 19 ísraelsmönnum að bana fyrr um daginn. bls. 12.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.